Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 32
32 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JULI BAKÞANKAR Niður með brunaliðið Eg var að slelkja ís og spássera Lækjargötuna á sautjándan- um þegar maður kallaðl tll mín af Menntaskólatúninu: „Það er ekkl sanngjarnt að láta drenginn hanga fram af rennunni í hálfan mánuð." Hann átti þarna víð hann Jóa lltla sem við Retmar frændí minn frá isafirði létum síga fram af húsþakí fyrfr meira en aldar- eftir Ólaf Gunnorsson fjórðungi. Við höfðum gert þetta tíl hann gæti kíkt á glugga hjá ungum hjónum sjálfum sér til upp- fræðslu. Reimar reyrðl kaðalinn fastan við sperru og svo létum við Jóa húrra splllð í relpínu. eína tvo þrjá metra. hann rak upp heljar skræk. við hentumst nlður stíg- ann. Múgur og margmennl tók að safnast fyrir neðan Jóa þegar hann sá að hann hafði búið til smá sautjánda Júní upp á eigið eíns- dæmi þá flissaði hann. Hann vlssi sem var: Hann var orðlnn frægur. „Sjáðu fífl!ð“. sagði Relmar. Vlð stóðum í mannfjöldanum. „Hann flissar.“ Slökkvullðið kom á staðinn og bjargaðl Jóa úr prísundinnl: Jól bar fyrir löggunni að stórir strákar hefðu slakað sér nauðugum fram af og fékk mynd af sér í biaðínu í fangínu á slökkvuliðsmanni. Jóí var með brunallðshjálm á hausn- um. Eftir þetta varð krakkfnn óþol- andi, Hann byrjaðí að segja sögur af sjálfum sér og lögreglunnl sem allar enduðu upp á sama máta: „Og löggan gat ekkert sagt mað- ur." Hann harðneltaði að sendast fyrir okkur Relmar. Hann gafJafn- vel í skin að ísafjörður væri ná- plels. Það snart viðkvæman streng i brjóstl Reímars frænda míns. „Hvað eru svona pjakkar sem eru ennþá hræddlr vlð ryksugur að rffa slg." sagði Relmar og hugði á hefndír. „Svona er nú það. mig hefur alitaf dreymt um að komast í braunalíðið og svo eru það guttar elns og Jói sem fá að bera hjálm- ana. Þetta er óþolandi." Við sátum út á tröppum í steikj- andi sólskini. Pabbi hafði sagt það ættl að senda okkur báða á Jaðar. Mamma hafði sagt það ætti að senda Reimar aftur helm til Isa- fjarðar. Relmar sagði beiskiega: „Ég hata brunailðið". Rétt I þessu lagðl heljarmlkil flutningablfrelð f brattann á horn- inu á Frakkastíg og Hverfisgötu. Það var sagt frá því slðar i blöðun- um að bílstjórinn hefðl skroppið að fá sér kók og Prins í LúIIabúð, þvl nú hrökk bílllnn úr bremsu og byrjaði að renna niður götuna. Um Ieið og hann hossaðlst hjá stökk Relmar upp I og stöðvaði hann snyrtllega þegar hann hafðl skrölt yfír gangstéttlna og átti eft- ir nokkra metra ófarna að Færey- ingaheimillnu við Skúlagötu. Vörubisltjórinn kom á stökkl. „Vlltu Prins vinur". sagðl hann og otaðí að Reimarl hálfétnu stykk- inu. Reimar vírti Prinslð ekkl við- lits. en tókaf honum kókflöskuna. strauk stútlnn. fékk sér sopa og sagðí: „Ég held þú ættl að hringja á iögguna. Það var lítlli pjakkur sem kippti bilnum úr bremsu, Það er sami pjakkurinn sem lét bruna- llðið bjarga sér úr snæri. Það eru til skíthælar sem vilja allt gera til að komast í blöðín. Hugsiði ykkur ef bfllinn hefði gossað á Færey- Ingaheimlllð og kramlð tvo þrjá sjómenn. Aumíngja mennirnir. Fréttin var á baksfðu Vísis dag- inn eftlr: Unglingsplltur forðar stórslysi . . . Reimar Runólfsson, ungur ísfirðlngur stöðvaðl í gær með harðfylgl flutningablfrelð sem rann sjálfkrafa niður Frakkastig. Hafði ólátabelgur nokkur. sem nafnkunnur er orðinn. losað bílinn úr bremsu. Varla þarf að brýna fyrir foreldrum að áminna börn sin um hversu háskalegar aflelðingar slfk uppátæki geta haft. Aumlngja J6i. hann hafði enga Qarvistarsönnun, Og hvað var gert vlð svona pjakka á þessum árum? I>eir voru sendir á uppeldlshelmll- Ið að Jaðri. Jói fór á Jaðar, Allt gekk upp. Reimar fékk að vera áfram ( Reykjavfk. ysA FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI FASTEIGN ÁSPÁNI Verð f rá ísl. kr. 1.600.000,- Aðeins 30% útborgun. Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. Kynningarfundur áLaugavegi I8ídag, sunnudag, 22. júlí, frákl. 15.00-18.00. Sími 91-617045. Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin. ORLOFSHUS SF. Áskríftarsíminn er 83033 /—\ f \ k \ / KARRIMOR BAKPOKAR ÁJUNCILAK SVEFNPOKAR ICARPA GÖNGUSKÓR . KARRIMOR FATNAOUR FRANCITAL REGNFATNAOUR TENSON FATNAÐUR BIC SEGLBRETTI MISTRAL SEGLBRETTI GAASTRA SEGL O.FL. 6UL BLAUTBÚNINGAR VIKING KAFARAGALLAR IHERWOOD KAFARA- LUNGU O.FL. TJALDBORG FJÖLSKYLDUTJÖLD PHOENIX GÖNGUTJÖLD VANGO GÖNGUTJÖLD KARRIMOR TJALDDÝNUR OPTIMUS PRÍMUSAR 6IO STYLE KÆLIBOX O.FL. ÞÚ CETUR TREY5T A OKKUR ALLA LEIÐ Hvort sem þú leggur stund ó fjallgöngur, siglingar, köfun eða útiiegur meö fjölskyldunní getur þú treyst á faglega ráögjöf okkarí Skátabúöinni, í öllum tilfellum eigum vlö til úrvals búnaö sem hefur veriö þrautreyndur viö íslenskar aöstœöur. /7 Samkort Raðgrelðslur Póelsendum oamdægurs SKATABUÐIN SNORRABRAUT 60 SÍM112045

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.