Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 19 Skipun í húsnæðisnefnd Reykjavíkur: Misskilningur að BSRB eigi að tilnefna í nefndina - segir Davíð Oddsson borgarstjóri DAVÍÐ Oddsson borgarstjóri Reykjavíkur segir það ekki fá staðist að lög um húsnæðisnefndir í bæjar- og sveitarfélögum beri að túlka svo, að heildarsamtök launþcga eigi að tilncfna fulltrúa í húsnæðisnefnd. „Lögin bera með sér að átt er við stærstu félögin á hverjum stað,“ segir hann. Stjórn BSRB og stjórn Starfs- mannafélags Reykjavíkur gera báðar tilkall til að tilnefna fulltrúa í nafni stærstu samtaka launafólks í Reykjavík, en borgarstjórn hefur farið fram á tilnefningu Starfs- mannafélagsins. í lögunum segir að stærstu „sam- tök“ launafólks skuli tilnefna tvo fulltrúa í fimm manna nefndir, en þrjá í sjö manna húsnæðisnefndir. „Borgarráð kaus fyrir alllöngu síðan í nefndina, fjóra fulltrúa. Síðan hafa Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmannafélag borgarinnar þegar tilnefnt sína full- trúa og ég geri ráð fyrir að Verka- mannafélagið Dagsbrún skipi sinn fulltrúa á morgun eða hinn daginn," sagði borgarstjóri í samtaii við Morg- unblaðið í gær. Davíð segir Starfsmannafélag Reykjavíkur hafa fengið bréf frá borgarstjórn um að tilnefna i nefnd- ina. „Það er auðvitað algjör misskiln- ingur hjá BSRB að það sé eitt af stærstu svæðisbundnu félögunum á þessu svæði hér. Það sér hver maður í hendi sinni að er bara misskilning- ur og rugl,“ sagði hann. Davíð sagði að það fengi ekki stað- ist, sem vitnað er til af hálfu BSRB í umburðarbréfi félagsmálaráðherra, þar sem ráðherra túlkar lagaákvæðið svo, að um heildarsamtök launþega sé að ræða. „Ef BSRB er stærsta félagið í Reykjavík, þá er það, ásamt ASÍ, jafnframt stærsta félagið út um allt land. En lögin bera með sér að átt er við stærstu félögin á hverjum stað. Þessi tvö landssamtök geta ekki flokkast undir það, það er fárán- leikinn sem þá blasir við. Þannig að þettá er bara misskilningur og því hefur þegar verið svarað við BSRB,“ sagði Davíð Oddsson borgarstjóri. Ógmundur Jónasson, formaður BSRB, segir engan vafa leika á því að BSRB eigi að tilnefna fulltrúa í húsnæðisnefndirnar, og það hafi ver- ið gert í öllum bæjar- og sveitarfélög- um nema Reykjavík og fáeinum öðr- um stöðum. „Eg trúi því ekki að menn vilji ekki hlýta landslögum, en komi það hins vegar fyrir, þá hljóta menn að setjast niður að nýju og Honda Accord Sedan 2,0 EX '91 Veröfrá 1.315 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA H) skoða málin. Mér fínnst sá tilgangur laganna að sjá til þess að meirihluti launafólks eigi fulltrúa í húsnæðis- nefndum vera alveg augljós= auk þess sem skýrt er kveðið á um það í lögunum. Annað eru hreinlega hár- toganir, og ef menn þurfa að láta lögfræðinga stafa alla hluti ofan í sig þá veit ég ekki hvert menn eru komnir. Það er hveijum manni skilj- anlegt hvað stendur í þessum lögum þó hann hafi ekki tekið lögfræði- próf, og það hefur hvorki vafist fyr- ir mér né fulltrúum í stjórn BSRB, eða fulltrúum aðildarfélaganna sem komu saman til að velja fulltrúa BSRB.“ Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi *,Bjarnabúö, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri Einar Guöfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi VATNAGÖRÐUM 24 RVIK., SIMI 689900 <n re a> £ « <0 jO ÍT'O >,CQ <D . oc *o -Q O) cn >'< CO • Cl- o *o v; 2C‘t= rr cu E -o O c= =3 =) CC C o .X. w > E ctJ'z: V O) >%= d) co iri ■'c ínO O 1 *o 'u o c o C0 . (/) X o X xz .i= |1 >.a ® w DC E o ico ro . 0) c CD cB c E5 c o 0) CQ 52 co O O) £L I o s? 'E ° c ca^ X V) <D c 03 > < 03 . C >» tg o w X =) c 03 79 O)-0- 0 OJ ~ O) o.E II (/) 2-0 2 rö m- </) d)‘> X § .•O 3-r *2o <0 . o) o :£ ’ 03 X > 03 1* > ®'w CL= ro iS xw \ssí ==ri f *M. lAVATMERMMO 10 ehuh AEG HANDRYKSUGA LILIPUT Verðáðurkr. 2.970. Nú kr. 2.490.- AEG ÞURRKARI LAVATHERM 730W Þéttir gufuna Enginn barki Verðáðurkr. 76.000.- Nú kr. 59.950.- stgr. w&.m AEG • RAFHLÖÐUBORVÉL BS 7,2 Stiglaus hraði 6 átaksstillingar 7;2V NlCd rafhlaða Hægri og vinstri snúningur Góð í hendi Verðáðurkr. 12.998.- Nú kr. 10.996.- AEG RAFHLÖÐUBORVÉL ABSE 13 Þægileg í hendi Gott jafnvægi 10 átaksstillingar Sterk 9,6V NlCd rafhlaða Tveir gírar 0-370, 0-1000 Mótorbremsa Verð áður kr. 22.497.- Nú kr. 18.998.- AEG HJÓLSÖG HKS 66 1200W 66cm sagardýpt Spindillæsing 190mm sagarblað Hár snúningshraði tryggir hreinan skurð Verðáðurkr. 19.168.- Núkr. 16.495.- AEG SLÍPIR0KKUR WSL115 Öryggisrofi 115mm skífustærð 600 W mótor Verðáðurkr. 9.610. Nú kr. 8.495.- VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku síðsumarverði! Braeðurnlr ö‘rmsson“hf7T3m’Eö5smenn Reykjavík og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búiö, Reykjavík BRÆÐURNIR =)J OHMSSON HF Lágmúla 9. Simi 38820 cn COtt CD D) ■< CQ O* í£o "CQ p CQ 0) o os —I 3T mo' - 7T m > > 7T —» CD 0) . o* • □3 cu röi o °*m §.< = œ cxco' T® S w “;<§ Si o> 3. ro’ co W -n S W' S. o) ro ;*r cn 5-< o- 7 5 Stt 0)13 TnCQ - CD I'l. O* =) ^CQ P O) |5 S.3 ® 5? >'C |I 3 03 p O) g;0) O < C/) CD ^ 5 • =j o TJ 3 o c — =3 I =3 • m o C£ <J) CD = o* X CD CD Ío* =3 "O (D _ C/) <Ö Sá 3F § < S-8 CD O ^ 0) c 3 S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.