Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ TVÆR í TAKINU um , AT LAKCB ' —■ 4 —j BLAÐAUM- SAGNIR: „Frumleg, fynd- in og frábær" PLAYBOY. „Tælandi, fynd- in og stórkost- legur leikur". ROLLING STONE. „Bráðskemmti- leg, vel leikin, stórkostleg leik- stjóm og kvik- myndatakan frábær,, LIFE. ÞAÐ VAR SVO ERFITT AÐ FINNA ÁSTTNA AÐ HÚN NEYDDIST TIL AÐ RÁÐA SÉR EINKASPÆJARA OG HANN FANN EKKI EINA, HELDUR TVÆR. TOM BER- ENGER (Platoon), ELIZABETH PERKINS (Big) og ANNE ARCHER (Fatal Attraction) í nýiustu mynd leikstjórans Al- ans Rudolph (Choose Me, The Modems), ásamt Kate Caps- haw, Annette O'Toole, Ted Levine og Anna Magnuson. Sýnd kl. 5,7,9 ot; 11. FRAM í RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 7. 6. sýningarmánuður. 4Þ ÞJOÐLEIKHUSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur meö söngvum í Islensku óperunni kl. 20.00. 4. sýn. fimmtudag. 5. sýn. fö. 28/9, uppselt. Aukasýning laugard. 29/10 kl. 20. 6. sýn, sun. 30/9, uppselt . 7. sýn. fo. 5/10, uppselt. 8. sýn. lau. 6/10, uppselt. Sunnudag 7/10. Miöasala og símapantanir í íslensku óperunni alla daga ncina mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. Miðvikudag 10/10 Föstudag. 12/10 uppselt. Laugardag 13/10 uppselt. Sunnudag 14/10. Föstudag 19/10. Laugardag 20/10. 4* — BORGARIEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviói kl. 20. 5. sýn. fim. 27. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. fös. 28. sept. Græn kort gilda. Uppselt. 7. sýn. lau. 29. sept. Hvít kort gilda. Uppselt. 8. sýn. sun. 30. sept. Brún kort gilda. Mið. 3/10. fos. 5/10. uppselt. laug. 6/10, sun. 7/10, sun 11/10, fós. 12/10, lau. 13/10, sun. 14/10. • ÉG ER MEISTARINN á Litfa sviðið kf. 20. Frum. 4/10. Uppselt. Sýn. 5/10, 6/10 og 7/10. SÝNINGAR HEFJAST KL. 20.00. Miðasalan opin daglega kl. 14-20 auk þess er tekið á móti pöntunum i síma milli kl. 10-12. Alla virka daga. Bíóhöllin frumsýnir ídag myndina SPÍTALALÍF með DIANE-LANE, ADRIAN PASDAR, JACK GWAL TNEY, JANEADAMS. ■ BAKARÍID Grímsbæ hefur tekið upp þá nýbreytni að baka brauð úr lífrænt- biodynamisku ræktuðu hveiti. Meðal þess sem er á boðstólum eru súrdeigsbrauð úr nýmöluðu korni og er ekkert ger notað í þau. í frétt frá bakaríinu segir, að eitt helsta markmið lífrænt bio- dynamiskrar ræktunar sé að rækta upp og efla ftjósemi jarðvegsins til mótvægis við þá eyðingu sem átt hafi sér stað. Framleiðsia matvæla í hæsta gæðaflokki sé ekki síður mikilvægur þáttur. Auk Bakarísins Grímsbæ, Efstalandi 26, selja verslan- irnar Yggdrasíll, Kárastíg 1, Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, Garðarsbúð, Grenimel 12 og Ferska á Sauðárkróki brauðin. ■ HLJÓMSVEITIRNAR Formaika og Dýrið gengur laust halda tónleika í Duus- húsi í kvöld, fimmtudag. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. VINSTRI FÓTURINN **** HK.DV. Sýnd kl. 5. PARADISAR BÍOIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. LEITINAD RAUÐA OKTÓBER Sýndkl.9.15. Bönnuð innan 12 ára. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: HÝTT SÍMANIÚMER éswin SIMI 2 21 40 FRUMSYNIR: Þá er hann mættur á ný til að vernda þá saklausu. Nú fær hann enn erfiðara hlutverk en fyrr og miskunnarleysið er algjört. MEIRI ÁTÖK, MEIRI BARDAGAR, MEIRI SPENNA OG MEIRA GRÍN. HÁSPENNUMYND SEM ÞÚ VERÐ- UR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: Peter Weller og Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kershner (Empire Strikes Back, Never Say Never Again). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. AÐRAR48 STUNDIR Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.10,9,11. og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiöandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aöalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvaröarson, Rajeev Murii Kesvan. Sýnd kl. 5. ■ i«* M I < SÍMI 11384 - SIMORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: [HSPDÍ? ★ ★★«/2 SV. MBL. - ***]A SV. MBL. DICK TRACY - EIN STÆRSTA SUMARMYNDIN í ÁR! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aldurstakmark 10 ára. HREKKJALÓMARNIR 2 GKEMUNS 2 THE NEW BATCH „DÁGÓÐ SKEMMTtJN" SV. MBL s GREMLINS 2 - STORGRINMYND FYRIRALLA! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. ATÆPASTAVAD .vj DIE l Mjj r>YM Sýnd kl. 6.50,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45. Síðustu sýningar. Soffía Þórarinsdóttir verslunareigandi og Sigríður Magnúsdóttir afgreiðslukona. ■ AFMÆLISBÚÐIN nefnist ný verslun í Faxafeni 5 í Reykjavík. Sérhæfir hún sig í innflutningi á varningi til að nota í afmælisveislum ogöðrum samkvæmum. M.a. munnþurkum, ' dúkum, hnífapörum og hattaknöll- um. Eigandi búðarinnar er Soffía Þórarinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.