Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 GIMLI Porsgata 26 2 hæö Simi 25099 MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Verðmetum samdægurs. Traust og örugg þjónusta. E> 25099 Einbýli - raðhús LAUGALÆKUR Fallegt ca 174 fm raðhús m/góðum suður- garði. Mikið endurn. Mögul. á séríb. í kj. Ágætar innr. Áhv. veðdeild 2,1 millj. Verð 11,0 millj. RAÐH. - FOSSVOGUR Glæsil. ca 234 fm raðh. ásamt bílsk. á mjög góðum stað í Fossv. Mikið endurn. Stórar stofur. Suðurgarður. FANNAFOLD - PARH. - HAGSTÆÐ LÁN Nýtt ca 140 fm parh., hæð og ris, ásamt bílskplötu. Húsið er ekki fullfrág. innan en íbhæft. Skemmtil. skipulag. Áhv. ca 4500 þús við húsnstj. Verð 9,2 millj. ÁLFHOLSVEGUR - NÝTT PARHÚS Stórgl. 105 fm nýtt parhús á tveim- ur hæðum. Sérgarður mót suðri. Parket. Áhv. lán ca 5450 þús. Verð 9,2 millj. BÆJARGIL - RAÐHUS Stórgl. ca 175 fm raðhús með innb. bílsk. Húsin skilast frág. að utan, fokh. að inn- an. Teikn. á skrifst. V. 8,1-8,3 m. RAÐHÚS - SELJAHVERFI Fallegt endaraðh. ca 150 fm ásamt stæði í bílskýli. Ágætt útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3,0 millj. 5-7 herb. íbúðir LAXAKVISL Glæsil. ný ca 140 fm íb. hæð og ris í nýl. 4ra íb. stigagangi. Bílskplata fylgir. Áhv. hagst. lán ca 3,8 millj. Eftirsótt staðsetn. Verð 10,3 millj. DIGRANESVEGUR Falleg ca 125 fm efri hæð með stórgl. útsýni. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. EIÐISTORG - 5 HB. Glæsil. 5 herb. 138 fm á 2. hæð. Eignin er sérstaklega glæsil. innr. Stutt í alla þjónustu. Eign í sérfl. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. HOFSVALLAGATA -Góð ca 110 fm 1. hæð í fallegu þríbhúsi ásamt 33 fm mjög góðum bílsk. Aukaherb. í kj. fylgir. Arinn í stofu. Nýl. gler. 3 svefnherb., 2 stofur. Mjög góð staðsetn. Verð 9,5 millj. KAPLASKJÓLSV. - HAGSTÆÐ LÁN Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. íb. skiptist í 3 svefnherb., sjónvhol, stofu og borðst. Sameig- inl. sauna á efstu hæð. Fráb. stað- setn. Áhv. hagst. lán ca 2,8 míllj. Verð 8,2 millj. KEILUGRANDI - 4RA + BÍLSKÚR. Góð 105 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fullb. nýl. fjölbhúsi ásamt stæði í fullb. bílskýli. 3 svefnherb. Suðursv. Ákv. sala. 3ja herb. íbúðir VESTURBÆR - 3JA VEÐDEILD 3,0 MILLJ. - LAUS STRAX Nýuppg., falleg 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Nýtt eldhús. Endurn. bað. Nýtt parket og gler. Aukaherb. í risi m/aðgangi að snyrtingu. Áhv. 3,0 millj. húsnstj. Lyklar á skrifst. Verð 6,2 millj. BÚÐARGERÐI - LAUS Ca 83 fm ósamþ. íb. í kj. Parket á gólfum. Full lofthæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. ÁLFTAMÝRI Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Ágætt útsýni. Lyklar á skrifst. VÍÐIHVAMMUR HAGSTÆÐ LÁN Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð m/sérinng. á fallegum, grónum stað. Glæsil. útsýni. Áhv. húsnstj. ca 2,3 millj. FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb- húsi. Sauna í sameign. HRISMOAR - 3JA Glæsil. 113 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýjar glæsil. innr. Sérgeymsla og -þvhús. Húsvörður. Áhv. húsnstjórn 2,2 millj. Verð 7,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. - ÁHV. 2,4 MILLJ. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í húsi sem er nýviðg. að utan. Fallegt útsýni. Sér- þvottah. Áhv. nýtt húsnlán ca 2,4 millj. Verð 5,5 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI Góð 2ja-3ja herb. 78 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Stæði í bílskýli. Áhv. 2,7 millj. v/húsnstj. LYNGMÓAR - LAUS Falleg rúml. 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Glæsil. útsýni. Innb. bílsk. fylgir. Nýmál. Lyklar á skrifst. Verð 7,8 millj. 2ja herb. íbúðir AUSTURSTRÖND - VEÐDEILD 2,0 MILLJ. Falleg 2ja herb. íb. í vönduðu, fullb. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stórglæsil. útsýni í norður. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. ÆSUFELL - 5 HERB. Mjög falleg 5 herb. íb. á 5. hæð m/glæsil. útsýni. Nýl. eldhús. Parket. 4 svefnherb. Verð 6,6 míllj. 4ra herb. íbúðir LJOSHEIMAR Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. sem allt er endurn. að utan. Mögul. á sér- þvottah. 3 svefnherb. Eign í góðu standi. Verð 6,5 millj. TEIGAR - SÉRHÆÐ Falleg 4ra herb. hæð í steyptu þrib. End- urn. gler og rafm. Sérinng. Laus strax. Verð 6,9 millj. DALSEL Góð 4ra-5 herb. jarðhæð í fjórb. 4 svefnh. Áhv. 1100 þús. húsnstj. Verð 5,6 millj. LJÓSHEIMAR - LAUS Ca 103 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Hús er nýstands. utan. íb. þarfnast stands. innan. Verð 5,5 millj. LEIFSGATA - RIS Snötur 4ra herb. risíb. í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. AKRASEL Falleg 76,1 fm neðri hæð í tvíbhúsi. Sér- inng. Góð eign. Verð 4,5 millj. HJARÐARHAGI Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. VÍÐIMELUR - HAGSTÆÐ LÁN Snotur lítil 2ja herb. íb. í kj. í fjölbh. Áhv. ca 2,5 millj. hagst. lán. Verð 3,6 millj. FROSTAFOLD Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á 5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca 3,0 millj. Eign í sérfl. VESTURBERG - LAUS Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð. Vestursv. Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæðinni. NESVEGUR - 2JA Rúmg. 62 fm nettó íb. í kj. Áhv. 1200 þús. við lífeyrissjóð. Þarfnast standsetn. Verð 3,6 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. ÓÐINSGATA Falleg 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu bak- húsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 3,9 millj. KRUMMAHÓLAR - 2JA + BÍLSKÝLI Falleg mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Nýl. eldh. Húsvörður. HELLISGATA - HF. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í stein- húsi 66 fm. Allt nýtt í eldhúsi,-endurn. bað. Verð 3,9 millj. ASPARFELL Mjög falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftu- húsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,3 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæö í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,3 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Ómótstæðileg ang- an ókunnra heima Bókmenntir Súsanna Svavarsdóttir Meðan nóttin líður __ Höfundur: Fríða A. Sigurðar- dóttir Útgefandi: Forlagið Hvað eiga sex kynslóðir kvenna sameiginlegt? Er eitthvað sem að- skilur þær — annað en tíminn? Það er _að segja ef tíminn er til. í bók sinni „Meðan nóttin líður“, segir Fríða A. Sigurðardóttir frá Nínu, ungri konu sem rekur auglýs- ingastofu sem gengur vel. Hún lendir í þeirri aðstöðu að vaka yfir móður sinni, dauðvona. Nína tekur með sér blöð og penna, til að nýta nóttina til vinnu; „hönnunar á bækl- ingi fyrir hótel hér í bæ og drög að auglýsingaherferð fyrir ódrekk- andi gosdrykki". En þegar Nína teygir höndina eftir möppu í tösk- unni, rekur hún fingurna í eitthvað mjúkt. Sjalið. Sjalið, inni í gömlum brúnleitum pappír — sem Nína vefur utan af. Sjalið er gjöf frá móður hennar, Þórdísi. Það er gamalt, litirnir farn- ir að dofna. Nína pakkar því aftur inn og stingur því niður í töskuna — en þetta augnablik með sjalið í höndunum, neyðir veruleikanum upp á hana. Og veruleikinn hefst í víkinni, þar sem einmanalegt fuglsgarg heyrist í fjarska — og Sunneva, unga húsfrúin — önnur kona Stef- áns bónda, þögul stúlka, ljós á brún og brá — fær sjalið. Það er „blátt í grunn með breiðum bekk og kögri, sjal ekki héðan ættað ... með angan, ókunnra heima í litum sínum.“ Gjöf frá manni sem hverfur um borð í hvíta duggu. Sunneva er kornung þegar Stef- án gerir hana að húsfreyju hjá sér, á heimili þar sem býr stálpaður sonur og fóstursonur. Stefán er stoltur af þessari ungu konu og finnst hún eiga að vera þakklát fyrir hlutskipti sitt — í þessari af- skekktu vík. Þögnin einkennir hana — þögnin sem hentar karlmannin- um vel — það er eins og eitthvað búi undir og „fólk sagði hún kynni ýmislegt fyrir sér“. Strax í upphafi sögunnar er Fríða komin inn á þögnina sem hefur verið hluti af hinu hefðbundna hlutverki konunn- ar. Sunneva er fyrst og fremst manneskja, en vegna aðstöðu sinnar fær hún ekki að njóta sín því hún má þakka fyrir að vera innilokuð í víkinni. En Sunneva er kona af holdi og blóði og hún unir því ekki að vera eign Stefáns, sem getur sagt henni að koma eða fara að vild. Hún á sér lítil ævintýri og eitt þeirra end- ar á því að hún fær sjalið að gjöf. Sjalið verður leiðarminni í gegnum bókina; tákn fyrir hið hefðbundna hlutverk konunnar. Það er útlendur karlmaður sem gefur henni sjalið, hann er fremur óljós í sögunni, eins óljós og upphafið að hinu hefð- bundna hlutverki sem konunni hef- ur verið afhent af körlum. Sjalið er þó ekki gefið af neinni grimmd — heldur fær það einnig aðra merkingu vegna þess umhverf- is sem Sunneva lifir í. Köldu og grimmu þar sem maður og náttúra takast á. Sjalið er vernd fyrir veðr- um og vindum og tengist þeirri hugsun í verkinu að konan er vernd- uð inni á heimilinu — vernduð fyrir þeim hættulega hráslaga sem karla- heimurinn er. Og Sunneva tekur því hlutskipti á endanum. Hún eignast dótturina Sólveigu og getur ekki hugsað sér að Sól- veigar bíði sama hlutskipti. Hún vill að Sólveig mennti sig, komi undir sig fótunum og geti haft yfir sínu lífi að segja, í stað þess að vera upp á karlmenn komin. En hún gefur henni sjalið. Sólveig fer í burtu til að kljást við þetta verk- efni — en ræður ekki við þá vernd- arlausu veröld, sem er þarna úti og snýr til baka. En þá hefur gildis- matið breyst og eftir að hún eign- ast soninn Árna, getur hún hvorki komið né farið. Það er ekki pláss fyrir hana í karlaheiminum og hún hefur brotið gegn kvennahefðinni; eignast barn upp á eigin spýtur og tapað verðgildi sínu. Katrín, tengdadóttir Sólveigar — og amma Nínu — fær sjalið næst. Hún verður húsfreyja í Víkinni og þarf, eins og Sunneva, að taka því sem að henni er rétt. Árni bóndi hennar tekur aðra konu, Elínu, á heimilið og eignast með henni tvö börn. Það er hvískrað og pískrað — en Katrín getur ekki farið. Ef hún fer viðurkennir hún smán sína og sú kona er ekki hátt verðlögð, sem hefur verið niðurlægð á þennan hátt. Katrín getur í besta falli feng- ið vinnukonustöðu einhvers staðar, svo hún hún hlýtur að vera um kyrrt og bíða þess að Elín hverfi af heimilinu. En vanmáttug reiðin ólgar í henni og á endanum kemur hún fram hefndum. Til sögunnar koma tvær dætur Katrínar, þær Þórdís og María. María er tengiliður kynslóðanna. Hún fær ekki sjalið þótt hún vilji IBM-tónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson IBM á íslandi stóð fyrir sinf- ónískum tónleikum sl. laugardag í Háslplabíói. Á efnisskránni voru verk' eftir Khatsjatúijan, Mozart, Jón Nordal, Lehár, Sigvalda Kalda- lóns og Dvorák. Einsöngvari var Sólrún Bragadóttir og stjórnandi Páll P. Pálsson. Gunnar M. Hansson forstjóri IBM ávarpaði tónleikagesti en til- efni tónleikanna sagði hann vera að fyrirtækið réðst í m yndarlega sýningu á tölvum undir heitinu „Undraheimur IBM“ og ekki síður, að IBM, fyrst fyrirtækja á íslandi, mun styrkja Sinfóníuhljómsveit Is- lands með myndarlegu ijárframlagi á starfsárinu 1990-1991. Efnisskrá tónleikanna var valin af nefnd á vegum IBM _og hófust tónleikarnir á Vals og Galopp úr svítu eftir Khatsjatúijan. Sólrún Bragadóttir söng Dove sono úr Brúðkaupinu eftir Mozart og síðar Einer Wird kommen úr Zarewitsch eftir Lehár. Sólrún er frábær söngkona og mátti vel syngja fleiri lög en líklega hefðu tónleikagestir óskað eftir vinsælli og þekktari lögum eftir Mozart og Lehár. Adagio eftir Jón Nordal er fallegt og hægferðugt verk og var ágæt- lega flutt af strengjasveit, hörpu- og flautuleikari úr SI. Hljómsveitar- gerð Páls P. Pálssonar á „Sprengi- sandi“ eftir Sigvalda Kaldalóns við ljóð Gríms Thomsens er gamansöm en stingur að því leyti í stúf við kvæði Gríms, að í því er leikið á strengi óhugnaðar í anda þjóðsagna um útilegumenn og álfa. En hvað um það, þá er nokkuð gaman að hafa af þessari ágætu útsendingu. Meginviðfagnsefni tónleikanna var sinfónían, Frá nýja heiminum, eftir Dvorák. Þetta glæsilega verk var hressilega flutt undir öruggri stjórn Páls P. Pálssonar. Sú stað- hæfing, sem lesa má í efnisskrá tónleikanna, að verkið sé „fremur eins og svíta í fijálslegu formi“ en stranglega uppbyggð sinfónía, er furðuleg. Efnisskrárritari þyrfti að gefa upp hvað hann á við með stránglega uppbyggðri sinfóníu og t.d. hvernig ætti að flokka ýmsar sinfóníur Beethovens, svo ekki sé talað um verk annarra tónskálda,> Innan sinfóníska formsins rúmast alls konar útfærslur og er tæplega hægt að finna nokkurt tónform, nema ef til vill fúguna, sem tón- Marteinn H. Friðriksson dómorg- elleikari hélt tónleika sl. laugardag. Á efnisskránni voru verk eftir Mendelssohn, Reger, Jón Leifs, Hallgrím Helgason og J.S. Bach. Tónleikarnir hófust á prelúdíu og fúgu í G-dúr, op. 37, eftir Mend- elssohn, þar sem tónskáldið reynir að finna leið til að samtvinna róm- antíska hljómbyggingu og kontra- punktískan rithátt, svipaðan og hjá J.S. Bach. Þetta er hugljúft verk en ekki rismikið og var ágætlega flutt. Inngangur og passakalía í d-moll eftir Max Reger var næst á efnisskránni og var þetta rismikla og skemmtilega leikræna verk hressilega útfært af dómorganist- anum. Tveir íslendingar áttu verk á þessum tónleikum en það voru Jón Leifs og Hallgrímur Helgason. Eft- ir Jón voru fluttar þrjár sálmút- Sólrún Bragadóttir skáld hafa farið jafn fijálslega með og því í raun ekki hægt að tala um „strangt sinfóníuform" í því stóra færslur yfir Sjá ljósi dagur liðinn er, Mín lífstíð er á fleygiferð og Allt eins og blómstrið eina. Þessar sérkennilegu tónsmíðar var gaman að heyra en síðastnefnda útfærslan er þeirra frægust. í Mín lífstíð er á fleygiferð, er óróleikinn túlkaður með sérkennilegu hröðu tónferli, sem enn iætur kúnstugt í eyrum manna, svo að nokkuð má marka hversu óvenjulegur listamaður Jón Leifs var fyrir samtíð sína. Verk Hallgríms er partíta yfir sálminn Faðir vor, sem á himnum ert, ágæt tónsmíð, sem var helst tii dauflega flutt. Síðasta viðfangsefnið, Prelúdía og fúga í Es-dúr, eftir J.S. Bach er eitt af mestu orgelverkum snill- ingsins en í fúgunni, sem er þreföld að formi, sýnir Bach snilli sína í kontrapunktískum rithætti. Prelúd- Orgeltónleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.