Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Odda- götu og Aragötu í Vesturbæ. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. Sunnuhlíð iPM Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Reyklaus vinnustaður Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður 1. janúar eða eftir samkomu- lagi. Sunnuhlíð er hjúkruanrheimili fyrir aldraða, sérstaklega notalegur vinnustaður. Við höf- um barnaheimili fyrir börnin ykkar. Vinsam- lega hafið samband og kynnið ykkur aðstæð- ur. Upplýsingar í síma 604163 kl. 12.00-13.00 alja virka daga. Hjúkrunarforstjóri. Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu er sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild, samtals 43 rúm. Góð starfsaðstaða og góður vinnuandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. Iðnaðarhverfi í Árbænum Blaðbera vantar í Höfða-, Hálsa- og Bakka- hverfi í Árbæ. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. ptarpmHnfetfr Sveigjanlegur vinnutími Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa hálfan daginn (sveigjanleg- ur vinnutími). Einhver bókhalds- og tölvu- kunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Kópavogur-8607“. Kennsla f hjúkrunarfræði Framhaldsskólann á Húsavík vantar kennara í hjúkrunarfræði á sjúkraliðabraut á vorönn 1991. Nánari upplýsingar í síma 96-41344 eða 96-42075. Skólameistari. Plnrgmw Meira en þú geturímyndað þér! >AUGL YSINGAR VEIÐI Laxveiðiá til leigu Tilboð óskast í veiðirétt Setbergsár, Skógar- strandarhreppi, sumarið 1991 (180 stangir). Tilboðum, sem greina verð og greiðsludaga, skal skilað til Þóris Guðmundssonar, Brekkubæ 33, 110 Reykjavík, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 27. desember 1990, en hann gefur einnig nánari upplýsingar. Sími 36262 kl. 13-16 og 73886 á kvöldin. KENNSLA Frá Héraðsskólanum í Reykholti Námsframboð á vorönn 1991 Kjarnagreinar: íslenska 100, 102, 202, 203, 313. Stærðfræði 100, 102, 122, 203, 313. Enska 100, 102, 202, 203, 303, 403. Danska 100, 102, 202, 203. Valgreinar: Þýs. 203, fél. 203, sag. 202, líf. 203, myn. 202, íþg. 171, bók. 203, vél. 101, 202, 302, sál. 103, töl. 103, lol. 103, jar. 103, vrr. 103. Umsóknarfrestur er til 21. desember 1990. Umsóknir sendist merktar: Héraðsskólinn í Reykholti, 320 Reykholt, Borgarfjörður. Skólastjóri. TILKYNNINGAR jNMk Styrktarsjóður ^ Meistarafélags húsasmiða óskar eftir umsóknum úr styrktarsjóði félags- ins. Eyðublöð þar að lútandi fást á skrifstofu félagsins, Skipholti 70, sími 36977. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en þriðju- daginn 18. desember 1990. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1991 Undirbúningur að útgáfu símaskrár 1991 er nú hafinn. Breytingar og viðbætur, svo sem ný auka- nöfn, þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. desember nk. Nota má eyðublaðið á bls. 885 í núgildandi símaskrá. Breytingar á heimilisfangi þarf ekki að til- kynna sérstaklega. Skilafrestur fyrir pantanir á auglýsingum í símaskrá 1991 er einnig til 15. desember nk. Eyðublöð fyrir auglýsingapantanir fást á sölu- deildunum í Reykjavík og póst- og símstöðv- um utan Reykjavikur. Rjtstjórj simaskrár Bókamenn Til sölu eru eftirtaldar bækur: Sýslumannævir, Iðunn 1860-1937, Óðinn 1906-1936, Sunnanpóstur 1835-’38, Sam- vinnan 1.-69. árg. (1970—’75), Búalög 1834, Landmælingar eftir Björn Gunnlaugsson (1868). Allar bækurnar eru í mjög góðu og fögru bandi. Upplýsingar á kvöldin í síma 51943. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fara fram á skrifstofu embættisins í Hafnar- braut 27 á Höf n, f immtudaginn 13. desember 1990 sem hér greinir: Kl. 14.00, Bjarnahóll 3, 1. hæð á Höfn, þingl. eign stjórnar verka- mannabústaða. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka (slands. Kl. 14.10, Bjarnahóll 5, 1. hæð á Höfn, þingl. eign stjórnar verka- mannabústaða á Höfn. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka Islands. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 11. desember 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Brautarholti 10, isafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, efitr kröfum Tryggingastofnunar rikisins og veðdeildar Landsbanka ís- lands. Annað og síðara. Brimnesvegi 20, norðurenda, Flateyri, talinni eign Þorleifs Ingvason- ar, eftir kröfu Radíóbúðarinnar. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi og beitingaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfum Galtar hf., Fiskveiðisjóðs, Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, Kaupfélags ísfirðinga, Sæplasts, Bakkavarar hf., Sund hf. og Kristjáns Ó. Skagfjörð. Annað og síðara. Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hafnarstræti 8, 3. hæð, Isafirði, þingl. eign Þóris Þrastarsonar, eftir kröfu Sláturfélags Suðurlands. Minkabúi í landi Kirkjubóls, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgason- ar o.fl. eftir kröfu Landsbanka íslands, Reykjavík. Annað og síðara. Smárateigi 6, ísafirði, þingl. eign Trausta Ágústssonar, eftir kröfu hljóðfæraverslunarinnar Rínar hf. Annað og síðara. Stórholti 11, 2. hæð b, isafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs, Guðjóns Ármanns Jóns- sonar, hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sunnuholti 1, Isafirði, þingl. eign Guðmundar Þórðarsonar, qftir kröf- um Steiniðjunnar, Bæjarsjóðs ísafjarðar, byggingafélacjsins Borgar hf., Byggingasjóðs ríkisins, Samvinnubanka íslands, Islandsbanka og trésmiðjunnar Þróttar. Annað og síðara. Sunnuholti 3, ísafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfum bæjarsjóðs ísafjaröar, Verðbréfasjóösins, Islandsbanka, ísafirði og Árna Einarssonar, hdl. Annað og síðara. Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Guömundar S. Svavarssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka is- lands. Annað og síðara. Túngötu 17, neðri hæð og kjallara, Isafirði, þingl. eign Guðmundar K. Guðfinnssonar o.fl., eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suöureyri, þingl. eign Suöureyrar- hrepps, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. HÚSNÆÐI í BOÐI Kl. 14.30, Hæðargarður 18 í Nesjahreppi, þingl. eign Jónínu Ragn- heiðar Grímsdóttur. Uppboðsbeiðandi er Samvinnu-lífeyrissjóðurinn. Kl. 15.10, Svalbarð 2 á Höfn, þingl. eign Sigurjóns Eðavarðssonar og Sigrúnar Ragnarsdóttur. Uppboðsbeiöandi er veðdeild Lands- banka fslands, Landsbanki Islands, Búnaðarbanki íslands og Bókaút- gáfan Þjóðsaga. Kl. 15.20, Víkurbraut 5 á Höfn, þingl. eign H.P. og sona hf. Uppboðs- beiðandi er Iðnlánasjóður. Þjónustuíbúðir Nokkrar þjónustuíbúðir fyrir aldraða (raðhús) á vesturlóð Hrafnistu í Reykjavík eru til sölu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Sjómannadagsráðs, sími 38465, dagana 10. og 11. desember milli kl. 10.30 og 12.00. Meistarafélag húsasmiða. Uppboðshaldarinn i Austur-Skaftafellssýslu. Sjómannadagsráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.