Morgunblaðið - 14.12.1990, Síða 67

Morgunblaðið - 14.12.1990, Síða 67
.MOR^BLADtÐ; FÖSTUPAGUJí ,14. UESLaiBKR ?p?0 Æ DOMKORINN Sýna þakklæti í verki EINS og komið hefur fram í fréttum var brotist inn í Stúdíó Stemmu fyrr á árinu og mörgum upptökum stolið, m.a. hljómböndum með jólalögum sem Dómkórinn hafði hljóðritað. Ollum kórfélögunum til mikillar gleði tókst rannsóknarlögreglunni að upplýsa þjófnaðinn og fundust hljómböndin óskemmd. Þessar upptökur eru á hljómplötu Dóm- kórsins, Með gleðiraust, sem út kom fyrir nokkrum dögum. Þeir félagar Marteinn H. Frið- riksson stjórnandi kórsins og Sig- urður Rúnar Jónsson sem stjórn- aði upptökunni sáu því ástæðu til að heilsa upp á Sigurð Benjamíns- son rannsóknarlögreglumann og færa honum hljómplötu og geisla- disk í þakklætisskyni frá Dóm- kórnum. Morgunblaðið/Þorkell Opiðtil kl. 22.00 laugardag. er aðeins smá sýnishorn af herrafataýrvali okkar og þú ættir að sjá kvenfataúrvalið! Morgunblaðið/Björn Blöndal Birgir Guðnason ásamt tveim af mörgum heiðursmönnuin sem komu í heimsókn á afmælisdaginn. Lengst til vinstri er Birgir Guðnason málarameistari, við hlið hans er Knútur Höiriis framkvæmdastjóri og þá Ómar Steindórsson flugvélstjóri. TIMAMOT BG í Keflavík 25 ára Keflavík. FYRIRTÆKIÐ BG sem rekið er af Birgi Guðnasyni málara meistara í Keflavík átti 25 ára af- mæli 29. nóvember sl. og í tilefni dagsins var öllum viðskiptavinum og vinum boðið uppá veitingar. Birgir opnaði réttinga- og máln- ingarverkstæði í 250 fermetra hús- næði við Vatnsnesveg 29 árið 1965, en hann flutti starfsemina í Grófina 7 fjórum árum síðar. Þar hefur Birgir aukið verulega við umsvif sín og auk þess að vera með réttinga- og málningai’verkstæði rekur hann bílasölu, varahluta- og málningar- verslun og dekkjaverkstæði. í Grófinni hefur Birgir nú yfir að ráða 3.500 fermetra húsnæði og er með 25 menn í vinnu. BB COSPER Herra- og dömuhanzkar í gjafaumbúöum - belti-seðlaveski- regnhlífar ^lóbixkðuitújT, lOlJyhjlýaiA'.^iÍM. 15814

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.