Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 67
.MOR^BLADtÐ; FÖSTUPAGUJí ,14. UESLaiBKR ?p?0 Æ DOMKORINN Sýna þakklæti í verki EINS og komið hefur fram í fréttum var brotist inn í Stúdíó Stemmu fyrr á árinu og mörgum upptökum stolið, m.a. hljómböndum með jólalögum sem Dómkórinn hafði hljóðritað. Ollum kórfélögunum til mikillar gleði tókst rannsóknarlögreglunni að upplýsa þjófnaðinn og fundust hljómböndin óskemmd. Þessar upptökur eru á hljómplötu Dóm- kórsins, Með gleðiraust, sem út kom fyrir nokkrum dögum. Þeir félagar Marteinn H. Frið- riksson stjórnandi kórsins og Sig- urður Rúnar Jónsson sem stjórn- aði upptökunni sáu því ástæðu til að heilsa upp á Sigurð Benjamíns- son rannsóknarlögreglumann og færa honum hljómplötu og geisla- disk í þakklætisskyni frá Dóm- kórnum. Morgunblaðið/Þorkell Opiðtil kl. 22.00 laugardag. er aðeins smá sýnishorn af herrafataýrvali okkar og þú ættir að sjá kvenfataúrvalið! Morgunblaðið/Björn Blöndal Birgir Guðnason ásamt tveim af mörgum heiðursmönnuin sem komu í heimsókn á afmælisdaginn. Lengst til vinstri er Birgir Guðnason málarameistari, við hlið hans er Knútur Höiriis framkvæmdastjóri og þá Ómar Steindórsson flugvélstjóri. TIMAMOT BG í Keflavík 25 ára Keflavík. FYRIRTÆKIÐ BG sem rekið er af Birgi Guðnasyni málara meistara í Keflavík átti 25 ára af- mæli 29. nóvember sl. og í tilefni dagsins var öllum viðskiptavinum og vinum boðið uppá veitingar. Birgir opnaði réttinga- og máln- ingarverkstæði í 250 fermetra hús- næði við Vatnsnesveg 29 árið 1965, en hann flutti starfsemina í Grófina 7 fjórum árum síðar. Þar hefur Birgir aukið verulega við umsvif sín og auk þess að vera með réttinga- og málningai’verkstæði rekur hann bílasölu, varahluta- og málningar- verslun og dekkjaverkstæði. í Grófinni hefur Birgir nú yfir að ráða 3.500 fermetra húsnæði og er með 25 menn í vinnu. BB COSPER Herra- og dömuhanzkar í gjafaumbúöum - belti-seðlaveski- regnhlífar ^lóbixkðuitújT, lOlJyhjlýaiA'.^iÍM. 15814
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.