Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 81

Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 81 STOKKSEYRARKIRKJ A: Páska- dagur: Messa kl. 14. Annar páska- dagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Ann- ar páskadagur: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 14. Há- tíðarmessa páskadagsmorgun kl. 8. STRANDARKIRKJA: Hátíðar- messa páskadag kl. 14. HJALLAKIRKJA: Hátíðarmessa annan páskadap kl. 14. KAPELLA NLFI, Hveragerði: Há- tíðarmessa páskadag kl. 11. ÞINGVALLAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Lesið úr Píslarsögunni kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari Einar Sjgurðs- son. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Föstudagurinn langi: Sunnudagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta án prédikunar með tignun krossins og söng úr Passíu- sálmunum og öðrum tónlistarflutn- ingi og lestri Píslarsögunnar kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- ustur kl. 8 og kl. 14. Stólvers verð- ur Aveverum corpus eftir W.A. Mozart. Annar páskadagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 13.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. BORGARPRESTAKALL: Skírdag- ur: Fermingarmessa kl. 11. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Á Borg á Mýrum hátíðarguðs- þjónusta páskadag kl. 13.30. Sóknarprestur. AÐVENTKIRKJURNAR: Messur laugardaginn fyrir páska: í Reykjavík: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónustunni verður útvarpað annan páskadag kl. 11.00. Ræðu- maður: Steinþór Þórðarson. í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Jón Hj. Jónsson. Hlíðardalsskóli: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Erling B. Snorrason. í Vestmannaeyjum: Biblíurann- sókn kl. 10.00. Tónlist og náttúra á Laugarvatni RÁÐSTEFNA verður haldin dagana 27. júní til 2. júlí á Laugar- vatni undir yfirskriftinni: Tónlist og náttúra. Það eru samtök norrænna tónlistar- og tónmenntakennara (NMPU) sem gangast fyrir ráðstefnunni. Um 25 fyrirlesarar og leiðbein- endur verða á ráðstefnunni og munu þeir kynna hugmyndir sínar ýmist í fyrirlestrum, fyrirspurnum eða vinnuhópum. Á ráðstefnunni mæta einnig hátt í 200 ungmenni í misstórum hópum sem munu standa fyrir öflugu tónleikahaldi. Ráðstefnur sem þessar eru haldnar annað hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum og er jafnan reynt að kynna nýjar hugmyndir og aðferðir í tónlistarkennslu. Ferðaskrifstofa íslands veitir upplýsingar og skráir þátttakend- ur. (Fréttatilkynning) m bkfeifc § Meira en þú.geturímyndað þér! HANS PETERSEN HF NJÓTTU FERÐARINNAR -AFTUROG AFTUR Gæði KODAK-myndanna þinna verða best tryggð með KODAK EXPRESS gæðafram- köllun. Komdu KODAK-filmunni þinni í réttar hendur strax eftir heimkomu í einhverja af verslunum HANS PETERSEN HF - þær eru oftast í leiðinni. 2 Verslanlr Hans Petersen hf. eru alhllöa IJósmyndavöru- verslanlr þar sem gæöl og góö þjónusta eru sett ofar öllu ööru. í gamla mlöbænum - Bankastræti 4 I nýja mlBbænum - Krlnglunni f Háaleltlnu Austurverl Austast í austurbænum - f Alfheimunum I alfaraleiö Laugavegi 178 Á Ártúnshöföa - Lynghálsi 1 KODAK - alla lelö helm. Bílaumboðið hf. og RENAULT - traustir bakhjarlar í rekstrinum hjá ... Flugleiðum Olís Skeljungi Hagkaupum Bónus Síld og fiski Blómavali Nóa Síríus Hörpu Radiobúðinni Slippfélaginu Teppalandi Kjötbúðinni Borg SJ Frost Kælitækni Rydenskaffi Tandi Járni og Gleri Sturlaugi Jónssyni Barr Þýsk íslenska Vélum hf. Gaflinum Borgarljósum Smárabakaríi Optima Pennanum Bílasmiðnum Frostverki Sportís Wurth á íslandi Bræðrunum Ormsson Kentucky Fried Lögreglunni Hallgrími Jónssyni auk fjölda annarra fyrirtækja og einstaklinga sem treysta á RENAULT TRAUST FW»TÆKIJ = TRAUSTO eÍLAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.