Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 10
ib MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 20. leikvika -18.-20. maí 1991 Röðin : 221-11X-12X-222 HVERVANN? 2.555.896- kr. 12 réttir: 0 raöir komu fram og fær hver: 0-kr. 11 réttir: 32 raðir komu fram og fær hver: 39.937 - kr. 10 réttir: 513 raðir komu fram og fær hver: 2.491 - kr 9 réttir: 3.467 raðir komu fram og fær hver: 0* - kr * Þar sem 9 réttir gáfu undir 200 kr. færist upphæðin á 10 rétta. Vantar - vantar Vantar einbýlishús og stærri eignir á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, allar gerðir eigna í Hlíðum, Grafaivogi, Fossvogi og Vesturbæ. Höfum fjölmarga á kaupendaskrá, þ. á m. eru ýmsir möguleikar á makaskiptum. Eigendur fasteigna vinsamlega hafið samband. Mikil sala. 679111 Ármúla 8, 2. hæð. Hilmar Baldursson hdl., Igf. Árni Haraldsson Igf., . \ Seljahverfi - eign í sérflokki Nýkomið í sölu 225 fm glæsil. einbýli með góðum bílsk. Eignin er öll hin vandaðasta m.a. parket, flísar, tekk- hurðir. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Gott útsýni. Flatir - Gbæ 229 I í einkasölu glæsil. 150 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Mögul. á sér sól- stofu. Eign í góðu ástandi. Nýtt þak. Frábær staðs. Hávallagata 6i63 Nýkomið í einkasölu glæsil. 190 fm parhús á þessum eftirsótta stað. Ibúðin er öll sem ný, parket og flísar, Sóríb. í kj. með sérinng. Fallegur garður. Eign í sérfl, Ákv. sala. Langamýri - húslán 4,3 m. 633 Nýkomið í einkasölu glæsil. 100 fm 3ja herb. sérhæð. Vandaðar innr. m.a. parket og flísar. Frábær staðs. Hagamelur s ^ Vorum að fá í einkasölu glæsil. 132 fm sérh. á þessum eftirsótta stað. Eignin er öll í góðu ástandi. Stórar stof- ur, 3 svefnherb. Akv. sala. Vogatunga - Kóp. 287 I Nýkomin í sölu mjög falleg 65 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Mikið endurn. m.a. nýtt eldhús (mahogni), bað (marmari), gólfefni (parket). Fallegur gróinn garð- ur. Frábær staðsetning. Áhv. 1200 þús veðdeild. Lóð - Brattahlíð Mosbæ 5028 I Vorum að fá í sölu mjög vel staðs. lóð fyrir einbýli á einni hæð á nýskipulögðu byggsvæði. Möguleiki að fá keypt viðbótarland. Öll gjöld greidd. Vantar Leitum að skrifstofuhúsnæði ca 600-1000 fm fyrir traustan kaupanda. Æskileg staðsetning t.d. Múla- hverfi. Nánari uppl. á skrifstofu. fí! ^FASTEIGNA “ MIÐSTÖÐIN 62 20 30 SKIPHOLTI50B -105 REYKJAVlK SlMI 622030 - SlMBRÉF 622290 SKEIFAM FA5TEIGNAMIOLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 SÍMI: 685556 Einbýli og raðhús FANNAFOLD Glæsil. einbhús á fráb. útsýnisstað með innb. bílsk. 5 góð svefnherb. Ákv. sala. Verð 15,4 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Fallegt keðjuhús sem er kj. og tvær hæðir 171,9 fm nettó ásamt bílsk. 5 svefnherb., nýtt eldhús. Parket. Verð 12,5 millj. 4ra-5 herb. SAFAMÝRI - BÍLSK. Falleg efri sérhæð í fjórb. 131 fm nt. ásamt 30 fm bílsk. Suður og vestur hornsvalir. Fráb. stað- setn. Parket. FURUGRUND - BÍLSKÝLI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk, 84 fm nt. Suðursv. Fallegt útsýni. Parket. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. ? JÖRVABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 90 fm nt. Suöursv. Nýtt eldh. m/þvottah. og búri innaf. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. 3ja herb. SPOAHOLAR - BILSK. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 93 fm nettó. Suðursv. Bílsk. SELTJARNARNES Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð ca 100 fm. Vesturverönd. Sérþvhús í íb. Sér- inng. Sérhiti. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. AUSTURBERG - BÍLSK. Höfum í einkasölu mjög snyrtil. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Húsið er nýtekið í gegn að utan og mál. Góð íb. Verð 6,5 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð, 89 fm nettó ásamt aukaherb. í kj. Suðsvest- ursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Ákv. sala. 2ja herb. HVASSALEITI Snotur 2ja herb. íb. í kj. í blokk. Ákv. sala. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn 2820 þús. Verð 4,2 millj. LJÓSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. ca 50 fm. Vestursv. Ákv. sala. V. 4,3 m. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftu- blokk. Góðar innr. Þvottah. á hæðinni. Stórar suðvestursv. Frábært útsýni. Verð 5,3-5,4 millj. LYNGMOAR - BILSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð 69 fm nt. Rúmg. suðaustursv. Fráb. útsýni. Þvottah. í íb. Gott hús. Verð 6,4 millj. SEILUGRANDI Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð 66,7 fm nt. Laus fljótl. Ákv. sala. SIMI: 685556 MAGNUS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVIÐSON JÓN MAGNUSSON HRL. r Auðlegð andans Bókmenntir Jenna Jensdóttir Oddný Kristín Óttarsdóttir. Þankar einmana hjarta. Ljóð. 1991. Kápumynd Andrína Jóns- dóttir. Gefið út á kostnað höfund- ar. Draumur minn flæddi burt með regninu og eftir stóð sálin. Allsnakin. í hálku og krapa og beið leysinganna. Þannig yrkir unga stúlkan Oddný Kristín í fyrstu bók sinni, sem er 31 blaðsíða og geymir 31 ljóð. Ljóð sem eiga það sameiginlegt að í þeim finnst vakandi leit skálds- ins að innri verðmætum og tilgangi lífsins. En nöpur afstaða þess held- ur jafnan í taumana við orð og ljóðlínur og leyfir aðeins ytri veru- leika kaldranalegs samfélags að hafa yfirhöndina: Opinberum last- anna: / í sindrandi húminu / er öli tilvist mín umlukin loftkenndum draumum. / Höfuðið gerir hvað það getur, / til að standa sína plikt í S'621600 HÚSAKAUP Borgartum 29 2ja-3ja herb. Stóragerði Rúmg. einstaklíb. á jarðhæð í suður í góðu fjölbhúsi. Ákv. sala. V. 3,5 m. Seilugrandi Stór og falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Geymsla og þvherb. innaf eldh. Áhv. 1,7 millj. húsnlán. Ákv. sala. Rekagrandi - bílsk. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket. Áhv. 2,0 millj. húsnstjlán. Verð 5,7 millj. Grettisgata Falleg og mikið endurn. lítil 2ja herb. íb. í þríb. Sérinng. Verð 3,6 millj. Hamraborg bílsk. Falleg 3ja herb. íb. ó 5. hæð í lyftuhúsi. Nýmáluð. Ný teppi. Þvhús á hæðinni. Fallegt út- sýni. Áhv. 2 millj. húsnlán. Laus strax. Verð 5,9 millj. Fossvogur Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. á vinsæla stað. Verð 5,8 millj. Kjarrhólmi - húsnlán Falleg, björt -og mikiö endurn. 3ja herb, íb. á 1. hæð á þessum góða stað. Húseign ný yfirfarin. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Stærri eignir Stóragerði - bílsk. Góð 4ra herb. Ib. á 4. hæð I fjölb. Stofa, 3 svefnh. Suðursv. Bílsk. Ákv. sala. afskiptaleysinu, / en má sín einskis gegn ástheitu hjartanu, / sem er dæmt til að lifa / í löstum faríser- ans. / Hefur selt sjálft sig blekking- unni, / fyrir gull Mídasar. / Samt er vitundin um hamingju þá er felst í sálarstyrk hvers ein- staklings augljós í sumum orðum skáldsins: ... / Ljúffeng syndar- innar orð / munu hljóma fyrir eyr- um þér. / En gleyptu ekki við þeim, / því beiskjan mun spilla hreinu hjarta þínu / og eitra fyrir sálinni. / Ekki er gott að segja / hvort hún lifir af. / Ljóðin eru í eðli sínu opinber tján- ing á tilfinningalegu lífshlaupi þess, sem veit um hinar björtu hliðar lífsins og sér jafnan til þeirra gegn- um hart hret örlaganna. Það er í þeim viss kraftur og áræði, þótt oftast sé það í þjónustu dökkra við- horfa — stundum uppgjafar: . .. / En á frosthörðum nóttum, / þegar tungl er fullt, / heyri ég uglur væla / og örlaganornirnar dansa um potta sína / og syngja háðskum róm: / þú átt ekki neitt, þú átt ekki neitt. / Þeim sem er gefið innsæi eru margir vegir færir í veraldarvolkinu og í ljósi þess mætti vongleði og máttur hennar vera í öndvegi. Að loknum lestri þessara ljóða er ég næsta viss um að Oddný Kristín á eftir að beita stílvopni sínu til sköpunar skáldverki. Eg held henni láti betur óbundið mál. Od til ritverka hefur hún sýnilega auð- legð andans, þegar horft er fram- hjá nokkrum hnökrum á byrjenda- verki. Kápa bókarinnar er snotur — prýdd blýantsteikningu eftir Andrínu Jónsdóttur. ±±fi-n ii 11111 littí hvíla þreytta fætur Wlcanders S, Kork-o-Plast Korkflísar er barnaleikur að þrífa ££ Armúla 29, Múlatorgi. síml 31640 P. ÞORGRÍMSSON & CO Vesturbær - lán Rúmg. 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð I góðu fjölb. 3-4 svefnherb. Ahv. húsbr. 4,2 mlllj. Laus 1.8. nk. Hlíðunum Mjög góð endurn. 4ra herb. Ib. á 2. hæð I fjórb. 2 saml. atofur og 2 avefn- herb. Nýl. eldhinnr, baðh. Ákv. aala. Sumarbústaðir Grlmsnes, Húsafell, Skorradalur, Svarfhólsskógur. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, vlðskfr. Guðrún Árnad., vlðskfr. Haukur G. Garðaraaon, viðskfr. J ■ FLÓAMARKAÐUR Segl- brettasambands íslands verður haldinn fimmtudaginn 23. maí í Brokey, Nauthólsvík. Gefst fólki þá kostur á að selja eða kaupa notaðan seglbrettabúnað. Markað- urinn hefst kl. 20.30 en þeir sem ætla að selja máati kl. 20.00. ■ ROKKS VEITIN Bless heldur tónleika á skemmtistaðnum Tveir vinir og annar í fríi I kvöld, fimmtudag. Föstudags- og laugar- dagskvöld skemmta íslandsvinir. Fram koma einnig fyrri gítarleikar- ar hljómsveitarinnar, Einar Þor- valdsson og Ari Einarsson. Auk þess stendur til að kántrýsöngvar- inn Hjalti Guðgeirsson stigi á svið í fyrsta sinn opinberlega. Engjasel - glæsilegt útsýni Rúmgóð 4ra-5 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. fbúðin er á tveimur hæðum ca 125 fm auk geymsluherbergja undir súð. Verð 8,5 millj. Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölunni Ás, sími 652790. TZuíancv Hcílsuvörur nútímafólks '/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.