Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ ^99,1 4» Sigrún og Selma i Islensku Operunni ÞÆR Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlulcikari og Selma Guðmundsdóttir píanó- Ieikari halda tónleika í Islensku óperuimi á laugardaginn kl. 14.30. Tónleikarnir eru á vegum Styrktarfélags Islensku óperunnar og eru þeir haldnir í tilefni af útgáfu geisladisks með listakonunum, en það eru Steinar hf. sem annast útgáfuna. Þetta eru fyrstu tónleikar Sigrún- hljómsveitunum í bæjunum Vaasa Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari. Sólveig Anna Jónsdóttir píanó- leikari. Félag íslenskra tónlistarmanna: Þrennir tónleikar á Norðurlandi BRYNDÍS Pálsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir pían- óleikari halda þrenna tónleika á Norðurlandi á vegum Félags ís- lenskra tónlistarmanna. Hefjast þeir á Hvammstanga á fimmtu- dag 23. maí kl. 20.30, á laugar- dag verða tónleikar á Akureyri kl. 17 og á Sauðárkróki á sunnu- dag kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Beethoven, Pro- kofiev, Árna Björnsson og fleiri. Bryndís hóf fiðlunám átta ára gömul hjá Katrínu Árnadóttur í Barnamúsíkskóla Reykjavíkur. Þremur árum síðar gerðist hún nemandi Björns Ólafssonar í Tón- listarskólanum í Reykjavík. Aðrir kennarar hennar voru Guðný Guð- björnsdóttir og Mark Reedman en einleikaraprófi lauk hún frá skólan- um vorið 1984. Bryndís stundaði framhaldsnám í fjögur ár við Juill- iardskólann í New York og lauk þaðan B.M. prófi vorjð 1987 og Mastersgráðu ári seinna. Að því loknu hélt hún til Amsterdam og var þar við nám í eitt ár. Síðastlið- Fyrirlestrar um kirkjulist DR. ELISABETH Stengárd, kirkjulistfræðingur frá Stokk- hólmi, heldur á næstunni þrjá fyrirlestra í tengslum við Kirkj- ulistahátið. Dr. Stengárd er listráðunautur hjá sænsku kirkjunni og hefur rit- að ýmsar bækur um kirkjulist auk fjölda greina í blöð og tímarit. Doktorsritgerð hennar um Krist- stúlkanir í sænskri myndlist 19. aldar vakti mikla athygli og nýtur hún álits á Norðurlöndum og víðar um heim. Fyrsti fyrirlestur hennar, Arki- tektúr og kirkjulist, á vegum Arki- tektafélags íslands, verður í Lang- holtskirkju föstudaginn 24. maí kl. 12. Þar fjallar hún um kirkjuhúsið. Hann er öllum opinn. Annar fyrirlesturinn, um Krist- stúlkanir í nútímalist, verður í Málstofu um kirkjulist í Safnaðar- heimili Dómkirkjunnar laugardag- inn 25. maí kl. 10-15. Þar verða einnig á dagskrá umræður um kirkjulist undir stjórn dr. Gunnars Kristjánssonar. Léttur hádegis- verður verður á borðum. Þátttöku- gjald er 1.500 kr. og innritun verð- ur á biskupsstofu. Þriðji fyrirlesturinn er um Ma- ríumyndir, ljósastikur og vefnað og verður í Safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar sunnudaginn 26. maí kl. 17. Hann er opinn almenningi. kÞOBGBlMSSON&CO E3Qf3QÖD!0. gólfflísar- kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 in tvö ár hefur Bryndís verið fast- ráðinn fiðluleikari í Sinfóníuhljóm- sveit íslands og kennari við Tónlist- arskólann í Reykjavík. Sólveig Anna er Akureyringur. Hún stundaði fyrst nám í píanóleik við Tónlistarskóla ísafjarðar og síð- an við Tónlistarskólann á Akureyri. Einleikaraprófi lauk hún frá Tón- listarskólanum í Reykjavík vorið 1984 og var síðan við framhalds- nám í University of Houston í Tex- as í 3 ár. Meðal kennara hennar voru Ragnar H. Ragnar, Philip Jenkins, Halldór Haraldsson og Nancy Weems. Nú starfar Sólveig Anna sem píanókennari á höfuð- borgarsvæðinu og hefur komið fram á fjölda tónleika. ar Eðvaldsdóttur frá því hún vann til verðlauna á hinrji þekktu Sibelíus- ar-tónlistarkeppni í desember í fyrra. Sigrún varð fyrst íslendinga til þess að ná slíkum árangri í jafn erfiðri keppni og hefur árangur hennar vak- ið mikla athygli. Hún hefur komið fram á fjölmörgum tónleikum hér- lendis sem erlendis á undanförnum árum og mun ekki ofmælt að hún sé talin einhver efnilegasti íslenski tónlistarmaður, sem komið hefur fram í langan tíma. I kjölfar árang- urs síns í Sibelíusarkeppninni hyggst Sigrún leggja höfuðáherslu á einleik- inn, en áður hefur hún starfað m.a. sem fyrsti fiðluleikari í Miami- strengjakvartettinum og hún var konsertmeistari hljómsveitar ís- lensku óperunnar á sýningum Rigo- letto sl. vetur. Sigrún kom fram með sinfóníu- og Pori í Finnlandi í apríl sl. og lék hún með þeim einleik í fiðlukonsert Mendelsohns á tvennum tónleikum. Selma Guðmundsdóttir hefur á undanförnum árum margsinnis kom- ið fram á fjölda tónleika utanlands sem innan, ýmist á einleikstónleik- um, sem einleikari með sinfóníu- hljómsveitum eða á kammertónleik- um. Þær Sigrún hafa oft leikið sam- an, bæði hér heima og erlendis, síð- ast á tónleikum Tónlistarfélagsins í Reykjavík sl. haust. Á tónleikunum á laugardag verða leikin mörg þeirra verka, sem verða á væntanlegum geisladiski, en þar er einkum lögð áhersla á ýmsar smáperlur fiðlubókmenntanna, svo sem verk eftir Sarasate, Kreisler, Paganini o.fl., en á efnisskránni verða einnig m.a. Rondó eftir Mozart og Sónatína eftir Schubert. HUGSUÐURINN Listræn stytta úr postulíni eftir Gusella Verökr. 3.900,- Ath. 5% stoðgreiðsluafsláttur KOSTABODA IA-, KR1NGMN KtítHeiNe Sími 689122 Selma Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir. EITT HANDTAK 0C SUMARHUS A HJOLUM RÍS Holtkamper Opnast á 2. mín. með fortjaldi. Svefnpláss fyrir 7 manns auk fortjalds. Heildarflötur 25 ferm. 13 tommu dekk. Fjöbrun fyrir íslenskar aðstæður. Fullkominn Ijósabúnaður. Vagnskúffan hvílir á öflugum undirvagni,alveg ryðfrír. Tvíofinn dúkur, 100% vatnsþéttur. Þolirallt ab 12 vindstigum Tveggja loga gaseldavél og borðstofuinnrétting fylgir. Mikib geymslupláss / 400 kg. Eigin þyngd 340 kg, burbargeta 750 kg. Öflugur bremsubúnaður. Eftir áralanga reynslu í útleigu á ýmsum gerðum tjaldvagna þorum vib ab fuliyröa að FLYER er eins og hannaöur fyrir íslenskar abstæbur. SELJUM OG cpOTT SÝNING UM LEIGJUM ■Dl e i g a nI HELGINA Gengt Umferðamiöstöbinni, símar 19800 og 13072
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.