Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 21 Pólland: Walesa hafnar nýj- um kosningalögum Varsjá. Reuter. EB-fréttir Fullur stuðningur við sambandsríki Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. I yfirlýsingu sem utanríkisráðherrar Hollands og Þýskalands, Hans van den Broek og Hans-Dietrich Genscher, gáfu út að loknum sam- eiginlegum fundi í Hollandi er lögð áhersla á að Evrópubandalagið (EB) verði í framtíðinni byggt upp sem sambandsríki. LECH Walesa, forseti Póllands, hafnaði í gær nýjum kosninga- lögum sem samþykkt höfðu ver- ið á pólska þinginu. Svo gæti farið að fyrstu alfijálsu kosning- arnar í landinu, sem fyrirhugað- ar eru í október, frestuðust vegna þessa. Walesa, sem fékk lögin til undir- skriftar eftir að þau höfðu verið samþykkt af pólska þinginu í síð- asta mánuði, neitaði að samþykkja þau og sagði að þau væru „meing- Forsetar Bosníu og Makedoníu höfðu lagt til að Júgóslavía yrði áfram til sem ríki en verði að sam- bandi fullvalda lýðvelda með sam- eiginlegan her, sama myntkerfi og sameiginlega utanríkisstefnu. Lýð- veldin gætu hins vegar haft eigin hersveitir, rekið sendiráð og ræðis- mannsskrifstofur erlendis og átt aðild að Sameinuðu þjóðunum. Fundurinn var haldinn í stjómar- ölluð“ þar sem þau væru of flókin og myndu stuðla að ómarkvissum þingstörfum þar sem ríkisstjórnir gætu ekki myndað traustan meirihluta. Kosningalögin kveða á um að í neðri deild, þar sem eru 115 þing- sæti, verði kosið með svipuðu fyrir- komulagi og tíðkast í einmenning- skördæmunum í Bretlandi (þ.e. ein- ungis sá sem hefur mest fylgi á bak við sig hlýtur kosningu), en í hin 315 þingsætin yrði kosið hlut- fallskosningu. Fyrra fyrirkomulag- byggingu í Sarajevo, höfuðborg Bosníu. Lögreglan var með mikinn viðbúnað við bygginguna og fengu fréttamenn ekki að koma að henni. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug skýrði frá því að „málefnaleg um- ræða og umburðarlyndi“ hefði ein- kennt fundinn. „Forsetarnir voru allir sammála um að spennan í landinu hefði valdið meiri kreppu en nokkru sinni fyrr og hana væri Lech Walesa ið býður upp á að einn sterkur flokkur fari með öll völd, en hið síðara að margir smáir flokkar skipti með sér völdum. Þetta tvennt finnst Walesa ekki samræmast. einungis hægt að leysa á friðsam- legan hátt. Lögð var áhersla á að árangurs væri ekki að vænta nema vilji væri til að leita málamiðlunar- lausna,“ sagði fréttastofan. Þetta er í sjötta sinn sem forset- ar lýðveldanna koma saman á þremur mánuðum til að jafna ágreining þeirra um hvort Júgó- slavía eigi að vera laustengt sam- band fullvalda ríkja eða lúta áfram sterkri miðstjórn frá Bagdad. Fjöl- miðlar í Júgóslavíu sögðu að fund- urinn væri síðasta tækifærið til að leysa deiluna og afstýra borgara- styrjöld. í yfirlýsinguni segir að tryggja beri á leiðtogafundi EB í Lúxem- borg 28. og 29. júní að unnt verði að ganga frá tillögum um breyting- ar á Rómarsáttmálanum, stofnsátt- mála EB, á fundi forystumanna aðildarríkjanna í desember á þessu ári. Þær breytingar verði að fela í sér marktækt skref í átt til frekari einingar innan EB og að sambands- ríki sé lokatakmark þeirrar þróun- ar. Áhersla er lögð á aukna ábyrgð Evrópuríkja í eigin vörnum og á vettvangi öiyggismála. Oryggi nýrrar Evrópu verði byggt á auk- inni umræðu um hlutverk Vestur- Evrópusambandsins, öryggisband- alags sem níu EB ríki mynda, að- lögun Atlantshafsbandalagsins (NATO) að breyttum aðstæðum og nánari samvinnu EB-ríkja á þessu sviði. Ráðherrarnir telja einnig að leggja beri áherslu á að skapa ríkj- unum í Mið- og Austur-Evrópu möguleika á að sækja um aðild að EB um leið og þau hafi uppfyllt nauðsynleg skilyrði. Lagt til atlögu við bankana Leon Brittan, sem fer með sam- keppnismál innan framkvæmda- stjórnar EB, hefur ákveðið að láta ganga úr skugga um að bankar eða lánastofnanir innan EB geri ekki með sér samkomulag um vexti á lánum. Hann segir að sömu regl- ur gildi um banka innan EB og önnur fyrirtæki og komi í ljós að einhvers staðar sé um vaxtasam- særi að ræða verði það ekki tekið neinum vettlingatökum. Stjórnar- deild sú sem Brittan veitir forstöðu mun á næstunni skrifa öllum lána- stofnunum innan EB erindi þess efnis að þær sendi framkvæmda- stjórninni allar upplýsingar sem snerta þetta mál. Toshiba sektað Framkvæmdastjórn japanska fyr- irtækisins Toshiba hefur verið sekt- að um 150 milljónir ÍSK vegna brota á samkeppnisákvæðum Róm- arsáttmálans. Fyrirtækið hefur bannað umboðsaðilum sínum innan EB að selja innfluttar ljósritunar- vélar frá fyrirtækinu til annarra aðildarríkja EB en slíkar hömlur brjóta í bága við sáttmálann. Sekt- in var ákveðin á lægri nótunum þar sem fyrirtækið hefur þegar mótað áætlun sem miðar að því að innan Evrópu verði farið í öllu að reglum Evrópubandalagsins. Þ. ÞORGBÍMSSDN & C0 mm RUTLAND mm ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMl 38640 Leiðtogar Júgóslavíu á neyðarfundi: Samkomulag næst um málamiðlunartillögu Sarajevo. Reuter. FORSETAR júgóslavnesku lýðveldanna sex komu saman til fundar í gær til að ræða framtíð Júgóslavíu og samþykktu málamiðlunatil- lögu frá forsetum Bosníu og Makedoniu sem grundvöll fyrir áfram- haldandi viðræður. Michael Jordan, Chicago Bulls Magic Johnson, Los Angeles Lakers 3. úrslitaleikur þessara frábæru körfuknattleiksliða í beinni útsendingu Stöðvar 2 í samvinnu við Mylluna í kvöld, kl. 01.00. Beint frá Los Angeles Los Angeles Lakers ámóti Chicago Bulls MYLLAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.