Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 41 Ohófleg skattheimta Mjög broslegt var að heyra til Ögmundar Jónassonar og Ásmund- ar Stefánssonar eftir að stjóm Davíðs Oddssonar tók við hversu skilningsríkir þeir voru allt í eínu á skattlagninguna hans Davíðs en því hefur ekki verið að heilsa með skatt- lagningu fráfarandi stjómar og ber þar undarlega á milli hvenær þeir bera kennsl á skatta og tekjur, því allan þann tíma sem Steingrímur Hermannsson hefur verið að vasast í stjóm landsins hafa skattar verið allra meina bót að þeirra dómi að því er virðist. Hvað með vexti og vaxtahækkanir af spariskírteinum ríkissjóðs. Var það ekki skattheimta á þá sem skattana greiða? Þeir sem greiða skattana greiða vextina af lánum sem ríkissjóður tekur, það hlýtur að vera fyrirsjáan- legt og augljóst fyrr og nú. Og þegar nú ríkissjóður ber engan arð nema síður sé af lántökunum verð- ur skattheimtan af völdum þessara staðreynda margfallt alvarlegri. Þessir fjármunir vom notaðir til að fela verðbólguna og sóun í arð- lausar aðgerðir á fjölskrúðugan hátt sem einsdæmi má telja, sama er að segja um lántökur erlendis, allt er þetta skattlagning á þá sem bera þunga skattanna en slæmt er að fjöldi losnar við þessa skattlagn- ingu og þyngir það mikið annarra byrði. Mikið var talað um skattsvik- in af Alþýðubandalaginu og fleimm og það skyldi upprætt og efa ég Ekki Kjarval Ég vísa til greinar minnar í Mbl. 10. apríl 1991: „Höllin á hæðinni". í Mbl. 26. maí (C-4), er það haft eftir Bjarna I. Árnasyni, veitinga- manni, að „þetta hús Perlan hefur Honda f91 Civic Sedan 16 ventla Verð frá kr. 1.095 þús. GLi-special GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. U HOKTDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK , SÍMI 689900 að kostnaðurinn af þeim aðgerðum hafi borgað sig. Skattsvik skapast af óhóflegri skattheimtu og ósann- gjamri skattálagningu. Þessir höfðingjar virðast skilja ögn meira þegar heilaþvottur kerf- isins þrýstir minna á og menn fara að sjá gegnum þokuna sem umlyk- ur þá í völundarhúsi heimskunnar. Eg er ekki að mæla með vaxta- hækkkun á húsnæðislánakerfið og ef það stendur lengi og vextir lækka ekki fljótlega yfir alla línuna þá munu þessar aðgerðir vera stór skandall. Líkast því er að slegið sé inn tölvuminnissjónarmiðum vinstriaflanna og ómögulegt sé að leiðrétta það sem afturhaldsöfl vinstrimanna hafa stimplað inn, sé ófrávíkjanlegt að breyta, svo ger- samlega hafa þær vinstristjómir sem ríkt hafa um áratuga skeið heilaþvegið þjóðina svo ekki verði aftur snúið frá gereyðingu einstakl- ingsfrelsis og athafna af þeirra völdum, heldur er búið að fastmóta efnahagskerfi Rússlands hér og stutt í efnahagslegt hrun eins og þar blasir við og skattþegnar bera byrðamar meðan þeir eru merg- sognir efnahagslega þar til allir eru öreigar eftir og eiga sér ekki upp- reisnar von. Engin þjóð lifir það af að eiga ekki dugmikla og efnaða athafna- menn í talsverðum mæli, verði það ekki, að arðsöm fýrirtæki fái að starfa hér, skapa góð og næg at- verið í draumum manna í 60 ár“ og „það var Kjarval sem setti fram hugmyndina í „Gijót“ árið 1930“. Vitnar Bjarni síðan í söguna um smiðinn, sem náttúran gaf „margar merkilegar hugmyndir . . .merki- legasta hugmyndin var að byggja höll eða musteri inn á Öskjuhlíð...“ Vissulega hefur hugmyndin verið „í draumum manna“ um meir en 60 ára skeið, og þó alls ekki sem draumur í fyrstu, hvorki sem raun- verulegur draumúr, mælanlegur á EECG, né neitt annað það sem vinnutækifæri til að hægt sé að greiða sæmandi laun. Eigi að reyta hveija krónu af atvinnurekstrinum sem getur talist eigið fé eins og alltaf kemur fram hjá launþega- hreyfingunni þegar einhver efna- hagsbati verður uppvís þó um lang- varandi fjársvelti hafi verið að ræða þá mun ekki langt um líða að efna- hagslegt hrun verður óviðráðanlegt og hnignun á öllum sviðum eins og upplýst er orðið eftir áratuga aftur- haldsstefnu í ríkjasamsteypu A- Evrópu. Skatta eiga allir að bera nema aldrað fólk. Ekki síst þeir sem taka tekjur úr ríkissjóði gegnum félagsþjónustu, svo er stöðugt verið að hækka skattleysismörk eftir því sem laun hækka. Allt eru þetta ítök í framfærslueyri þeirra sem skuld- bundnir eru til útgjalda til fram- færslu almennings, ríkra sem fá- tækra, og tel ég mestu skömm og ósvífni stjórnvalda að taka skatt af ellilífeyri. Einna mestu róti hefur það komið á almenning þegar sú vanhugsaða hugmynd var fram borin að setja skattleysismörk og búa þannig til mikið vandamál sem valdið hefur deilum um sífellt stærri og meiri kröfur í þessu illræmda tiltæki, en svo aftur á móti er gjald- heimtan að tína upp alslags smá skitirí til framtals en sleppir svo stóru fjárfúlgunum sem fjöldinn fær réttar í hendur. Þorleifur Kr. Guðlaugsson stundum er líkt við drauma. Að „setja fram hugmynd“ er töluvert annað en að segja frá draumi, dreymdum eða „pennadreymdum". Hið sanna er, að hugmyndin var sett fram a.m.k. tveim árum áður en „Gijót“ kom út. Jóhannes Sveinsson Kjarval setti ekki fram hugmyndina um hina glæstu höll, vafurlogum vafða. En hann dreymdi eftir henni, þegar hún var komin fram. Það er allur munurinn. Þorsteinn Guðjónsson .7/7///////// VORLINAN INCÓLFS CAFÉ Nú liefur hið landsfræga veitingahús Ingúlfs Café verið endnrvakið, nú sem danshús. Inngangnr er fii Ingúlfstræti (úðnr Arnarhúll) og þar er kampavínsstofa og píanúbar. Landskunnir píanúleikarar mnnn flytja frægar melúdíur og gcstir hússins syngja með. Á neðri hæð er dansstofa, með hljúmsveit sem leiknr af fullum krafti fyrir dansi. Stásstofan er svo lyrir þá sem vilja spjalla við fúlk og hreiðra nm sig í fallegu umhverfi. Fyrir þá sem eru bæði þreyttir á að sitja og standa, húfnm við svefnstofnna, þar má leggjasl útaf með eðal drykk og gúðnm vinnm og njúta kvöldsins (Ingúlfs Café. Sérstaklega úskar Ingúlfnr eftir gestum á aldrinnm 25-45 ára. Gæðin ofar ölln. Hljómsveitin Sveitin milli sanda leikur fyrir dansi föstudags og laugardagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð 950 kr. Verið vclkomin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.