Morgunblaðið - 09.06.1991, Side 3

Morgunblaðið - 09.06.1991, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1991 3 Það er allt hægt - líka að hlaupa 1080 þrep niður og upp aftur í hendingskasti þegar mikið liggur við en það er óneitanlega tímafrekt og dálítið erfitt. Landsvirkjun reiknaði réttilega út að það væri mun viturlegra að fela okkur hjá HÉÐNI-SMIÐJU að leysa málið á okkar hátt. / Arangurinn er hæsta og hraðskreiðasta lyfta landsins, Blöndulyfta, 238 metrar - árangur sem byggir á þekkingu og áratuga reynslu í hönnun og málmsmíði af öllu tagi. = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 « GARÐABÆ » SÍMI 52000 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta Lyftuhæð: 238 m Hraði: 1,8 m/sek luJ i i i HÉR S NÚ AUCLÝSINGASTOfA/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.