Morgunblaðið - 09.06.1991, Side 24

Morgunblaðið - 09.06.1991, Side 24
24_________________ Stærsti kór heims MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9, JÚNÍ 1991 Jákvæður hljóm- grunnur á Islandi -segir Hafdís Magnúsdóttir 30 íslenskir söngvarar, áhugafólk og atvinnuraenn, komu á kynningar- fund um starfsemi stærsta kórs í heimi i lok maímánuðar. Hafdís Magnúsdóttir, umboðsmaður kórsins á íslandi, segir að 50 íslendingar hafi lýst yfir áhuga á að syngja i kórnum. Hún vinnur nú að þvi að kynna kórinn frekar meðal islenskra söngvara og segist vona að hægt verði að koma á fót Islandsdeild í september og hefja æfingar um miðjan október. I kórnum, World Festival Choir, eru 4500 söngvarar frá 14 þjóðlöndum. Strengjaleikarar úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Tónmenntaskóli Reykjavíkur: 39. starfsárinu er lokið „Hljómgrunnurinn hér á íslandi er afar jákvæður. 30 manns mættu á kynningarfund sem Jan Jensen, framkvæmdastjóri kórsins, efndi til síðast í maí en eftir það hafa um 20 manns haft samband við mig og lýst yfir áhuga á að taka þátt í kór- starfinu," sagði Hafdís í samtali við Morgunblaðið. „Þessa dagana er ég að vinna að frekari kynningu á kómum. Ég mun til dæmis standa fyrir því að 150 organistum innan Kirkjukórasam- bandsins verður sent kynningarbréf um kórinn, ég mun hafa samband við kórstjóra blandaðra kóra en söng- fólk innan Tónal, Tónlistarsambands alþýðu, hefur einnig sýnt kórstarfinu mikinn áhuga,“ sagði Hafdís. Hún sagðist vona að hægt yrði að stofna kórinn í september og æfingar gætu hafist um miðjan október. Ef svo Karls Sig- hvatsson- ar minnst SÉRSTÖK dagskrá verður flutt á Rás 2 á mánudags- kvöld, milli kl. 20 og 22, til minningar um Karl Sighvats- son, hljómlistarmann. Karl lést af slysförum um síðustu helgi. í þættinum á Rás 2 verður rætt við ýmsa menn um kynni þeirra af hljómlistarmanninum og leikin tónlist þar sem hann kom við sögu. Þá verða einnig leiknar upptökur, sem ekki hafa heyrst áður. Umsjónarmaður þáttarins er Andrea Jónsdóttir. verður mun íslenska söngfólkið væntanlega taka þátt í tónleikum kórsins næsta vor. Tónleikarnir verða í apríl en í júlí kemur í ljós hvort tenórinn frægi Luciano Pavarotti syngur á tónleikunum. Reiknað er með að þeir verði í Osló eða Stokk- hólmi en hugsanlega á báðum stöð- unum. Til að taka þátt í kómum þarf að mynda 50 til 70 manna hópa. Hóp- arnir æfa saman nokkra daga á ári undir stjóm kórstjóra en hitta aðra kórfélaga fyrir tónleika sem eru að meðaltali 5 sinnum á ári. Að sögn Bryndísar Steinþórs- dóttur, deildarstjóra Matvælasviðs FB, eiga nemendur þess kost að velja námsgreinar úr skólakjarna jafnframt því sem þeir taka sviðs- og valgreinar. Námið verður í boði bæði í dag- og kvöldskóla. Meðal þeirra námsgreina sem boðið verður upp á eru: matreiðsla, næringar- og neytendafræði, ijölskylda og samfélag, fjámiái, híbýlafræði, fat- asaumur, skyndihjálp, garðrækt og viðhald bifreiðar. Nemendur á öðrum námsbraut- um geta valið einstakar námsgrein- ar af heimilishagfræðibrautinni og hafa þeir sýnt mikinn áhuga t.d. á Tónmenntaskóli Reykjavíkur er nú að ljúka 39. starfsári sínu og að þessu sinni voru um 500 nemendur við skólann, og kenn- arar voru um 50 talsins. kennslu um fjármál. í þeirri náms- grein verður farið í heimilisbókhald og réttur og skyldur ljarráða ein- staklings kynntar. Það sem verður m.a. tekið fyrir er gerð greiðslu- og kostnaðaráætlunar, útfylling skattskýrslu, meðferð greiðslukorta og ávísanahefta, og lántaka. Onnur forvitnileg námsgrein er híbýláfræði. Þar verður farið í skip- ulag húsnæðis. Kaup- og leigu- samningar verða skoðaðir, hús- teikningar athugaðar og val inn- réttinga og húsbúnaðar tekið fyrir. Jafnframt verður fjallað um vernd- un og viðhald heimilis. í samræmi við vaxandi áhuga á Tvær hljómsveitir með rúmlega 50 strengjaleikurum og tvær lúðrasveitir með 50 blásurum störfuðu innan skólans og var mik- ið um tónleikahald, ekki síst vegna umhverfisvernd verður áhersla lögð á áhrif heimilishalds á umhverfið. Ennfremur verða nýjustu manneld- Pétur Grétarsson, framkvæmda- stjóri Rúrek ’91, sagði að hátíðin hefði mikla þýðingu fyrir íslenska hljóðfæraleikara. Islenskir jassleik- arar væru fámennur hópur og heim- sóknir erlendra jassleikara hefðu listahátíðar æskunnar í apríl. 33 nemendur útskrifuðust að þessu sinni og þar af luku 12 inn- tökuprófi í Tónlistaskólann í Reykjavík. ismarkmið höfð að leiðarljósi í nær- ingar- og neytendafræði. Inn í þetta fléttast almenn heilsurækt. góð áhrif á þá. Auk þess sköpuðust tækifæri fyrir íslenska jassleikara á erlendri grund, og hefði Ellen Kristjánsdóttur meðal annars verið boðið að taka þátt í jasshátíðinni í Pori í Finnlandi í sumar. Fimmtán norrænir jassleikarar léku á Rúrek ’91 og sagði Pétur að allir hefðu sýnt því mikinn áhuga að koma aftur. „Það er ekki vegna þess að þeir hafi verið hér á háum launum heldur reyndum við að gera vel við þá á mannlega sviðinu, sinna þeim. Þeir voru allir í mikilli vinnu hér,“ sagði Pétur. Hann sagði að margt hefði áunn- ist, t.a.m. ýmis hönnunarvinna í sambandi við útlit hátíðarinnar. Allt kostaði þetta sitt en gæti nýst aftur. Hann sagði að starfað hefði verið eftir fjárhagsáætlun og sterk- ir aðilar hefðu staðið á bak við hátíðina, þ.e. Ríkisútvarpið, Reykja- víkurborg og Nordjass, auk þess sem Jassdeild Félags íslenskra hljómlistarmanna hefði unnið mikið að hátíðinni. Pétur sagði að öðru- vísi væri slík hátíð ekki framkvæm- anleg hér á landi og nú væri að fá nýja aðila inn í stað Nordjass til að styðja við hana, annaðhvort fyr- irtæki eða aðra. „Ég held að um- svif hátíðarinnar hafi verið slík að menn ættu að sjá einhvern hag af því að taka þátt í henni," sagði Pétur. Hann sagði að mikil áhersla hefði verið lögð á útitónleika að þessu sinni, þeir gæfu enga peninga af sér og væri aðeins kostnaður tengd- ur þeim. Miðbæjarsamtökin og Laugavegsfélagið hefðu hins vegar komið inn í það dæmi með stuðning sem og Almenna bókafélagið. Rausnarlegt fjárframlag Reykja- víkurborgar hefði hins vegar verið úrslitaatriði um að hátíðin var svo myndarleg sem raun bar yitni. Pét- ur sagðist vona að jassáhugamenn gætu gengið að Rúrek ’92 vísu. Mjög erfitt að læra að hlusta - segir Elaine La Rue, næsti forseti alþjóðasamtaka ITC ELAINE La Rue, tilvonandi forseti alþjóðasamtaka ITC, var heið- ursgestur landsþings ITC á íslandi sem fram fór fyrir skömmu. Hún er bandarísk og hefur verið í samtökunum í 18 ár og segist kunna það vel við sig þar að hún sé staðráðin í að verá í þeim til dauðadags. Hún segir ITC veita almenna þjálfun í niannlegum samskiptum í víðustu merkingu þess orðs, m.a. að þegja og hlusta, en það sé mjög erfitt að læra að hlusta á aðra. ITC stendur fyrir International Training in Communication, sem mætti þýða sem Alþjóðleg þjálfun í samskiptum. „Samtökin taka fyrir þjálfun í samskiptum í víð- ustu merkingu þess orðs. Það er ekki bara verið að þiálfa fólk í að halda ræður og koma fram opin- berlega, heldur er ekki síður mikil áhersla á að þegja og hlusta. Eitt það erfíðasta sem maðurinn gerir er að hlusta, það er ótrúlega erfitt. Maður gerir sér ekki grein fyrir því að maður hlustar lítið á við- mælanda sinn, þó svo maður telji sig vera að því. Það er svo ótal margt sem þýtur í gegnum hugann á meðan og athyglin er ekki þar sem hún ætti að vera þegar við erum að ræða saman. Góður hlu- standi er ekki á hverju strái,“ seg- ir La Rue. „Fólki gefst tækifæri til að fara á allskonar námskeið í svipuðum dúr og við erum að fást við. Þeir sem ganga í ITC skuldbinda sig í eitt ár og því er eðlilegt að spurt sé hvað við bjóðum uppá sem ekki er hægt að fá á stuttu námskeiði. Ég tel til dæmis að maðurinn geti ekki stjórnað tímanum eins og sumir gefa sig út fyrir að kenna. Þú getur skipulagt þig í 24 tíma á sólarhring og þannig nýtt tíma þinn vel, en þú getur ekki stjórnað tímanum. Klukkan gengur alltaf eins, sama hvað þú rembist við að „stjórna" tíman- um,“ segir La Rue. „Ég gekk í samtökin vegna þess að þau auglýstu að hægt væri að auka forystuhæfileika sína. Ég byijaði ekki vegna áhuga á að koma fram opinberlega og halda ræður, enda hef ég aldrei haft mikinn áhuga á því og enn þann dag í dag er ég ekkert allt of hrifin af því að halda ræður, þó svo ég sé ekki hrædd við það.“ ITC-samtökin voru stofnuð í Bandaríkjunum árið 1938 og hér á landi var fyrsta deildin sett á stofn árið 1973. Nú eru deildirnar hér á landi 22 og meðlimir um 380 en í heiminum öllum eru um 17 þúsund félagar, bæði karlar og konur. La Rue segir að í ITC komi fjöldi fólks og þrátt fyrir að heldur hafi fækkað í samtökum að undanförnu þá færist það í vöxt að fólk stoppi stutt við, komi og læri það sem í boði er og fari síðan í einhvern annan félagsskap. La Rue hefur verið í fram- kvæmdastjórn alþjóðasamtakanna og því starfi fylgir að heimsækja ýmis lönd og sitja landsþing ITC deilda. „Ég þarf að fara á fjögur landsþing á stuttum tíma, þau eru flest haldin í maí, en ég kom því þannig fyrir að ég gæti stoppað í heila viku á íslandi. Ég hef ekki komið hingað áður og langaði því til að sjá landið - og ég hef kunn- að mjög vel við mig hér,“ sagði La Rue sem verður forseti ITC á næsta ári. En hvað gerir forseti ITC? „Ég veit að það berst óhemju mikið af pósti á skrifstofuna þann- ig að það er Ijóst að ég verð að lesa mikið og svara bréfum sem okkur berast. Annars hef ég mik- inn áhuga á að laga hreyfinguna enn betur að þörfum fólks. Fundir í deildum voru haldnir á Morgunblaðið/Bjami Elaine La Rue næsti forseti al- þjóðaforseti ITC. tveggja vikna fresti en nú er nauð- synlegt að breyta því þannig að fundir geti verið þegar fólki hent- ar. Sumir geta ekki mætt nema einu sinni í mánuði og aðrir vilja mæta vikulega á fundi. Þessum kröfum fólks þurfa félagasamtök að mæta. Ég legg líka áherslu á að við bíðum ekki eftir framtíðinni, held- ur sköpum okkar eigin framtíð. Til að það sé hægt þurfum við að hafa frumkvæði. Ég vona að sam- tökin verði sveigjanleg og nái að aðlaga sig ennbetur að breyttum tímum,“ sagði Elaine La Rue. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti: Hagnýtt nám í rekstri heimilis NY námsbraut í heimilishagfræði verður í boði við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti næsta haust. Hugmyndin að stofnun námsbrautarinn- ar kom m.a. vegfna eftirspurna eftir neytendafræðslu og kennslu í heimilisrekstri frá almenningi. Einnig stuðluðu þingsályktunartillög- ur frá Alþingi, sem fjölluðu um kennslu í heimilisrekstri fyrir 10. bekk grunnskóla og fræðslu í fjármálaumsýslu í skólum, að því að skipulagning námsbrautarinnar var hafin. Útlit fyrir að Rúrek ’91 standi undir sér PÉTUR Grétarsson, framkvæmdastjóri Rúrek-jasshátíðarinnar segist vonast til að hátíðin sem lauk sl. sunnudag hafi staðið undir sér fjár- hagslega. Ef það væri eitthvað tap á hátíðinni þá væri það smávægi- legt. Tónleikarnir voru flestir vel sóttir, en þó ekki lokatónleikarnir í Borgarleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.