Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1991 Stöð 2: Aspel og félagar ■HH í kvöld tekur sjónvarpsmaðurinn Miehael Aspel á móti 91 15 breska leikaranum Dudley Moore sem á að baki sér fjölda " A gamanmynda. Frægastur varð hann þó í hlutverki auðugu byttunnar Arthur þar sem hann lék á móti sir John Gielgud og var tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir. Annar af gestum Aspels er skoski söngvarinn og knattspyrnuáhugamaðurinn Rod Stewart en hann hefur nú sent frá sér nýja hljómplötu og einnig tekur Aspel á móti ensku leikkonunni Patriciu Hodge sem íslenskir sjónvarpsáhorf- endur ættu að muna eftir úr þáttunum um kvendjöfulinn Rut. Frá djasshátíð Kaupmannahafnar ■■■■ í djassþætti Rás- 1 Q 30 ar tvö í kvöld er -1" fjallað um hina árlegu djasshátíð í Kaup- mannahöfn sem nú stendur sem hæst. Þátturinn er tek- inn upp í Kaupmannahöfn og þar heyrum við í ýmsum þeim sem koma fram á hátíðinni auk þess sem rætt verður við fulltrúa íslands á Norrænum útvarpsdjass- dögum sem haldnir voru í upphafi hátíðarinnar. Þeir eru Sigurður Flosason, Kjartan Valdimarsson, Þórður Högnason og Matt- hías M.D. Hemstock. Stöð 2= Sagan af Ryan VUhite ■■■■ Á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld er bandarísk kvikmynd frá Ol 55 1988 er nefnist Sagan af Ryan White (The Ryan White Story) og hefst sýning hennar kl. 21,55. Aðalpersóna myndarinnar er Ryan White sem er dreyrasjúkur frá fæðingu. Hann smitast af eyðni við blóðgjöf og læknarnir gefa honum sex mánuði til að lifa. í kjölfarið neita skólayfirvöld í skóla Ryans að taka við honum aftur þar sem hann hefur smitast af eyðni. Foreldrar Ryans sætta sig ékki við þetta og ráða sér lögfræðing til að beijast fyrir rétti drengsins. Mál Ryan White vakti athygli um allan heim á sínum tíma og sýndi vel fáfræði yfirvalda og almennings um þennan hættu- lega og bráðsmitandi sjúkdóm. John Hezseld leikstýrði myndinni en með helstu hlutverk fara George C. Scott, Judith yght og hinn ungi Lukas Hat(s ^epj ^kktag^r^u^n, fypir, [ejk ^inji ( „Vitninu". UTVARP e RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friöriksson pró- fastur i Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - „Upp á fjalli Jesú vendi", Sónata um gamalt íslenskt kirkjulag, eftir Þórarin Jónsson. Herbert H. Friðriksson leikur á orgel. - „Ave verum corpus" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kór og Sinfóniuhljómsveit Lundúnar flyt- ur; Colin Davis stjórnar. — Exsultate jubilate eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóniu- hljómsveit Lundúnaborgar; Colin Davis stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Guðrún Árnadóttir meinatæknir ræðir um guðspjall dagsins, Matt- eus 16: 5-12, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Sinfónía númer 5 í B-dúr. eftir Franz Schu- bert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna, 12. þáttur af fimmtán: Hendingin, lögmálið og frelsið. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með um- sjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur séra Frank M. Halldórsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 Þjóðólfsmál. Seinni þáttur. Umsjón: Þorgrim- ur Gestsson. 15.00 Svipast um á Englandi 1594. Þáttur um tónl- ist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoö: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson, (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunar. Flutt atriði úr „Rósariddar- anurn" eftir Richard Strauss. Umsjón: Már Magn- ússon. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 21.00.) 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Sólin ilmar af eldi". Um islenskan kveðskap á öndverðri 20; öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þátlur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. - Þættir úr „Meyjarskemmunni" eftir Franz Schubert. Erika Köth, Rpdolf Schock, Erich Kunz og fleiri syngja með Gunther Arndt-kórnum og hljómsveit; Frank Fox stjórnar. - „Mein Herr Marquis" úr „Leðurblökunni" eft- ir Johann Strauss. Hilde Gueden syngur með hljómsveit; Robert Stolz stjórnar. - „Dein ist mein ganzes Herz' úr „Brosandi land". Jussi Björling syngur með hljómsveit. - „Vilja-ljóðið" úr „Kátu ekkjunni" Joan Suther- land syngur með kór og hljómsveit; Richard Bonynge stjórnar. - „Schön ist die Welt" úr samnefndri óperettu. Rás 1: Af öriögum mannanna ■■■■i Ellefti þátturinn af örlögum mannanna er á dagskrá Rásar 1 A 25 1 kl- 10,25 í morgun. Hann nefnist: Frelsi viljans, orsakir án orsaka. Því er haldið fram að ein þrálátasta deilan í heimspekinni sé þrætan um viljafrelsi mannsins; hvort vilji mannsins sé frjáls eða hlýði utanaðkomandi lögmálum. Um þetta hefur verið þráttað árum saman með æ glæsilegri rökum. Og þetta er alvöru- mál, mikið hagsmunamál og ekkert spakvitringahjal sem engu máli skiptir. Umsjónarmaður þáttanna um örlög mannanna er Jón Björns- son en lesari með honum Steinunn S. Sigurðardóttir. Sjónvarpið: Úr handraðanum ■■■■ Að þessu sinni verður einn af fyrstu skemmtiþáttum Sjón- 90 varpsins, „Á föstudagskvöldi" með Bryndísi Schram, Borg- "U — ari Garðarssyni, Svölu Nielsen og Guðmundi Guðjónssyni, dreginn upp úr handraðanum. Spurningaþáttinn „Myndagátuna11 muna sjálfsagt margir frá árinu 1978 og sama ár voru Lummurnar geysivinsælar hér á landi. Árið 1972 var sjónvarpað viðtali við Jó- hann Pétursson frá Svarfaðardal, hæsta íslendinginn fyrr og síðar og einnig verður sýnt atriði úr balletinum Les Sylphides með ís- lenska dansflokknum frá árinu 1977. Hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar Iokar handraðanum með lögunum „Mömmu“ og „Út í Hamborg". Umsjónarmaður þáttarins er Andrés Indriðason. Werner Krenn syngur með hljómsveit; Anton Paulik stjórnar. Þrjú síðast töldu verkin eru eftir Franz Lehár. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar, 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón:.Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sjónvarpið: IMöfnin okkar ■■■■ í kvöld heldur Gísli Jónsson íslenskufræðingur og 01 30 menntaskólakennari áfram að fjalla um íslensk mannanöfn " A og er þetta tíundi þáttur í röðinni af fimmtán. í þetta skipti fjallar Gísli um karlmannsnafnið Ólaf. Ólafur er sem kunnugt er einkar vinsælt nafn og það hefur það verið síðan sögur hófust, bæði á Norðurlöndum og víðar um germanskt málsvæði. Má þar nefna að bæði í Danmörku, Noregi og Svíþjóð hafa konungar heitið þessu nafni og tveír íslenskir forsætisráðherrar hafa borið þetta nafn, Ólafur Thors og Ólafur Jóhannesson. í riæstu þáttum verða á dagskrá nöfnin Sigurður, Bjarni, Margr- ét, Gunnar og Ingibjöt'g. ifik FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmuhdur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 MoCartney og tónlist hans.^ Umsjón: Skúli Helgason. Fyrsti þáttur af níu. (Áður á dagskrá sumarið 1989. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Djasshátíð í Kaupmannahöfn 1991. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita, (Úr- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16,00,19,00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - Hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn. - Andlitsfegurð, kven- og lýta- lækningar Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 .fyéttjr af vþðri, færð og flt 6.01 MorfjuritónarJ Ljúf log í ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.