Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 24
fUo rg.nnMafcit> ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR AUGLÝSINGARI Hefilstjórar Vantar nú þegar vanan hefilstjóra til afleys- inga. Upplýsingar gefur Matthías D. Sigurðsson í síma 652442. || HAGVIRKI ri KLETTUR Sérkennari Sérkennara vantar við Grunnskóla Bolung- arvíkur nú þegar. Mjög góð starfsaðstaða. Húsnæði í boði. Flutningsstyrkur og launa- uppbót. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Guðrún Sigurbjörnsdóttir, í síma 94-7474 og 94-7113 og Anna Edvardsdóttir, í síma 94-7213. Skipatæknifræðingar Siglingamálastofnun ríkisins óskar að ráða skipatæknifræðing til sérverkefna á tækni- deild. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ari Guð- mundsson, deildarstjóri, í síma 91-25844. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Siglingamálastofnun- ar ríksins, Hringbraut 121, 107 Reykjavík, fyrir 10. ágúst 1991. Reykjavík 28. júlí. Siglingamálastofnun ríkisins. s.o.s. Hjúkrunarfræðinga/hjúkrunar- nema/læknanema vantar á kvöld- og helgar- vaktir í ágúst og til framtíðarstarfa á hjúkr- unardeildir og heilsugæslu. Hjúkrunarritari óskast í framtíðarstarf, 50% vinnu frá 15/9. Vinnutími er eftir hádegi og starfið felst í almennum ritarastörfum, vélrit- un og vinnu á Macintosh-tölvu. Höfum barnaheimili. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í símum 35262 og 689500. LANDSPÍTALINN Meinatæknir Deildarmeinatæknir óskast á göngudeild kvennadeildar Landspítalans hið fyrsta. Upplýsingar gefa yfirlæknar kvennadeildar. Læknaritari Læknaritari óskast til starfa á lyflækninga- deild. Fáist ekki læknaritari kemur til greina að ráða manneskju sem hefur gott vald á íslensku og góða reynslu í vélritun, bréfa- skriftum á ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir sendist til skrifstofustjóra lyflækn- ingadeildar, sem veitir upplýsingar í síma 601240. Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík Hjúkrunarfræðinga vantartil starfa nú þegar. Hafið samband og kynnið ykkur aðstæður og launakjör. Hjúkrunarforstjóri, sími 92-14000. Kópavogskaupstaður Félagsráðgjafar Okkur bráðvantar duglegan félagsráðgjafa í 100% stöðugildi. Um er að ræða krefjandi en gefandi starf í fjölskyldu- og barnaverndarmálum. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst 1991. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 45700. Starfsmannastjóri. ■B! BORGÆRSPÍTALINN Fóstrur - starfsfólk Lausar til umsóknar eru stöður á leikskólan- um Birkiborg. Um er að ræða heilsdags- og hlutastarf. Einnig vantar í 80% vaktavinnu. - Upplýsingar í síma 696702. Starfsmaður við lín Starfsmaður óskast í 100% starf við líndreif- ungu (línlager). Nánari upplýsingar veitir línstjóri í síma 696585 milli kl. 13.00 og 15.00. Sjúkraliðar óskast til starfa við vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar frá 1. september. Engar nætur- vaktir. Við leitum eftir fólki til 100% starfa og hlutastarfa. Upplýsingar gefur Guðrún Erla Gunnarsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum á þungavinnuvélum Vantar nú þegar bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana viðgerðum á þungavinnuvélum. Vinnustaður: Suðurfjörutangi, Höfn Hornafirði. Vinnutilhögun: Vaktavinna. Ráðningartími: Fram í október. Upplýsingar gefa Þórður Pálsson eða Sigurð- ur Ö. Karlsson í síma 53999. || HAGVIRKI II KLETTUR Tölvur og hugbúnaður Óskum eftir að ráða starfsmann með brenn- andi áhuga á tölvum. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini okkar sem eru með STÓLPA hugbúnaðinn, uppsetningu nýrra kerfa og tækjabúnaðar. Viðkomandi þarf að hafa stað- góða þekkingu á forritun. Notendur STÓLPA eru um 500, ýmist með MS-DOS, netkerfi eða UNIX fjölnotendavélar. STÓLPI er mjög fjölþættur viðskiptahugbún- aður sem spannarflesta þætti atvinnurekstr- ar. Viðskiptavinum hefur fjölgað ört og fyrir- sjánleg er mikil aukning á næstu misserum. Starfsfólk Kerfisþróunar hf. er rómað fyrir að veita góða þjónustu og því óskum við eftir afburða góðum starfsmanni sem hægt er að treysta. Upplýsingar gefa Kristján Gunnarsson og Björn Viggósson í síma 688055. KERFISÞRÚUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík Forritari Vanur forritari (kerfisfræðingur frá TVÍ) getur bætt við sig verkefnum. Nánari upplýsingar í síma 91-42619. Verslunarstörf Hagkaup óskar eftir að ráða starfsfólk í eftir- talin störf í sérvöruverslun fyrirtækisins í Kringlunni: ★ Afgreiðsla í snyrtivörudeild. Heilsdags- starf. ★ Afgreiðsla á kassa. Heilsdagsstörf. Upplýsingar um störfin veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.