Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAB/SMAfáiMföÍkGUR /2SU’jmí I19S1 28 Grunnskólinn, Hólum í Hjaltadal Laus er ein kennarastaða við skólann. Samkennsla árganga. Umsóknarfrestur til 5. ágúst. Upplýsingar gefnar í síma 95-36582 eða 95-36777. Umsóknir sendist formanni skóla- nefndar, Ingibjörgu Kolka, Hólum. Ritari Fasteigna- og skipasalan Hraunhamar í Hafnarfirði vill ráða ritara í hálfsdagsstarf. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 54511. T ónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Áskilin tónmenntakennsla við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Upplýsingar í síma 97-41367. íþróttakennarar Viljum ráða íþróttakennara til starfa í heilsu- rækt á Selfossi. Upplýsingar í símum 98-21872 eða 98-21431. Heilsuræktin Styrkur, Selfossi. Grafísk hönnun Óskum að ráða mann, vanan hönnun og umbroti á Macintosh tölvu. Starfið felur í sér hönnun á plötualbúmum, auglýsingagerð og almenn hönnunarmál innan fyrirtækisins. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. ágúst 1991, merktar: „Steinar hf. - grafísk hönnun - 979“. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆORATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Bræðratunga á ísafirði, heimili þroskaheftra á Vestfjörðum, óskar eftir að ráða deildar- þroskaþjálfa og þroskaþjálfa strax eða eftir samkomulagi. Mjög góð vinnuaðstaða í fal- legu umhverfi. Upplýsingar gefurforstö.ðumaður, Erna Guð- mundsdóttir, í síma 94-3290 og 94-4552 á kvöldin. Prentari Óskum eftir að ráða vanan prentara. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Vélstjóri Óskum eftir að ráða vélstjóra á 30 tonna snur- voðarbát sem fer síðar á línu. 300 kw vél. Upplýsingar í síma 97-51460 eða 97-51409 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Patreksfirði vantar hjúkrunar- fræðing til starfa 1. september eða síðar eftir samkomulagi. Boðið er uppá bjarta og góða vinnuaðstöðu í nýuppgerðu húsnæði. Góð starfskjör í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 94-1110 og 94-1386. íþróttakennari íþróttakennara vantar við grunnskóla Raufar- hafnar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-51225. „Au pair“ Fjölskylda, búsett í Osló á vegum utanríkis- þjónustunnar, óskar eftir „au pair“ til að gæta 2ja ára drengs og sinna léttum heimilis- verkum frá og með 15. ágúst. Reglusemi áskilin og lágmarksaldur 18 ára. Nánari upplýsingar í síma 91-15805 fyrir 2. ágúst. Starfsfólk óskast til þvotta og ræstinga að vistheimili Bláa bandsins í Víðinesi. Upplýsingar um störfín gefa Jóhanna Heið- dal og Ingibjörg Jónasdóttir í dag og næstu daga í símum 666331 og 27441. Heildverslun óskar eftir starfsmanni til bókhalds og al- mennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa nokkra þekkingu á bókhaldi. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl., þar sem greint erfrá aldri, stöðu og fyrri störfum, eigi síðar en föstudaginn 2. ágúst merktar: „H - 14014.“ Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sand- gerði. Sérkennsla, kennsla yngri barna. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í síma 92-37436 og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfirkennari, í síma 92-37730. Kvenfataverslun Starfskraftur, vanur verslunarstörfum, á aldr- inum 35-55 ára óskast strax. Vinnutími er frá kl. 12.00-17.00 á reyklausum vinnustað. Laun samkomulag. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „KV - 11839. Holtaskóli f Keflavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, líffræði, íslenska, tónmennt. Einnig vantar sérkennara. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Móttaka Fjármálafyrirtæki í austurborginni óskar að ráða starfskraft til starfa í móttöku (síma- varsla-sjá um póst-ritvinnsla og skyld störf). Starfið er laust í byrjun ágúst. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, gott skap og lipurð, vera stundvís og reglusam- ur. Þægileg og góð vinnuaðstaða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 2. ágúst nk. QiðntTónsson RÁÐCJQF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 AUGLYSINGAR KVOTI Ýsukvóti- 1/1-31/8 Viljum láta 150 tonn af ýsukvóta á 30 kr. kg. staðgreitt. Upplýsingar í síma 95-22690. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorsk-, ýsu-, ufsa- og grálúðukvóta. Upplýsingar í síma 95-35207. Fiskiðja Sauðárkróks hf. Rækjukvóti óskast Óska eftir að kaupa framtíðarrækjukvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „R - 4015“. Kvóti - kvóti Við óskum að kaupa afnotarétt að „fram- tíðarkvóta". Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690. Hólanes hf., Skagstrendingur hf. Ýsukvóti - grálúðukvóti Óskum eftir að leigja ýsu- eða grálúðuheim- ildir tímabilsins 1.1.-31.8. 1991. Upplýsingar í síma 92-68090 eða 92-68395. Þorbjörn hf., Grindavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Félagshúsnæði Félagshúsnæði J.C., Reykjavík, Laugavegi 178,3. hæð, 130 fm er til leigu. Lyfta í húsinu. Upplýsingar í símum 31770 og 814633. FELAGSSTARF Heimir- Keflavík Félagsfundur um komandi SUS þing verður haldinn mánudaginn 29. júlí kl. 20.00 i hótel Kristína. Fulltrúar Heimis á SUS þing verða valdir. Stjórnin. IIFIMOAII Ul< f • u ■ s SUS-þing Félagsmenn í Heimdalli, sem áhuga hafa á því að verða fulltrúar á þingi Samþands ungra sjálfstæðismanna á Isafirðir 16.-18. ágúst nk., eru vinsamlega beönir að koma eða hringja á skrifstofu Heim- dallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fyrir 3. ágúst. Skrifstofan er opin frá kl. 9-12 alla virka daga og er síminn 682900. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.