Morgunblaðið - 04.09.1991, Side 31

Morgunblaðið - 04.09.1991, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 31 Meirapróf - vinnuvélaréttindi Opinber stofnun óskar að ráða tvo starfs- menn til framtíðarstarfa. Meirapróf nauðsynlegt. Starfið: Akstur, vélastjórn, snjómokstur og önnur tilfallandi verkefni. Umsóknareyðublöð á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 fyrir 12. sept. nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Vaktavinna (6 tíma vaktir) Vegna aukinnar eftirspurnar eftir Vinyl-glóf- anum hefur verið tekin upp vaktavinna í vettl- ingadeild okkar í Súðarvogi 44-48. Um er að ræða tvær vaktir frá kl. 8-14 og 14-20 með vikulegum vaktaskiptum. Óskum einnig að ráða starfsfólk til að stjórna sjálfvirkri saumavél, þarf ekki að vera vant saumaskap. Vinnutími eftir samkomulagi. Við erum að leita að ungu og samviskusömu fólki. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu okkar, Skúlagötu 51, eða í síma 812245. 60>N SEXTÍU OG SEX NOROUR Sjóklæðagerðin hf., IANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Læknaritari Læknaritari óskast til starfa á iyflækninga- deild Fáist ekki læknaritari kemur til greina að ráða manneskju sem hefur gott vald á ísiensku og góða reynslu í vélritun, bréfa- skriftum á ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir sendist til skrifstofustjóra lyfiækn- ingadeildar, sem veitir upplýsingar í síma 601240. HÚSNÆÐIÓSKAST 3ja herbergja fbúð óskast Höfum verið beðin að útvega 3ja herbergja íbúð helst í Langholtshverfi eða Heimahverfi. Vinsamlegast hafið samband við Berglindi í síma 686700 eða eftir kl. 17.00 í síma 814314. aoi? m ©©. Drengjakór Inntökupróf í Drengjakór Laugarneskirkju fer fram í safnaðarheimilinu fimmtud. 5. sept. kl. 16.00 til 18.00 og laugard. 7. sept. kl. 13.00-15.00. Kórinn er opinn drengjum á aldrinum 10 til 14 ára. Undirbúningsnefnd (Schola Cantorum) er opin drengjum á aldrin- um 9 til 12 ára. Kórinn stefnir að þátttöku í alþjóðlegri drengjakórahátíð, sem verður í Flórída í Bandaríkjunum 1992. ÝMISLEGT Fimleikadeild KR Vetraræfingar eru að hefjast! Byrjendur og framhaldsf|okkar. Skráning í KR-heimilinu, sími 18177. Miðvikud. 4. sept. kl. 17-19. Fimmtud. 5. sept. kl. 17-19. Föstud. 6. sept. kl. 17-19. Laugard. 7. sept. kl. 10-12. Upplýsingar í heimasíma 61 12 47. Fimleikar byggja upp góðan líkama og falleg- ar hreyfingar. Gufubaðstofa Jónasar Gunnar er kominn að vestan og við erum mættirtil leiks. Opið mánudag til laugardags frá kl. 16-20. Nýr nuddari kemur til starfa. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Gufubaðstofa Jónasar, Austurströnd 3, sími 617020. ÞJÓNUSTA Hvað með fjármálin? Einstaklingar og smærri fyrirtæki. Viðskiptafræðingur tekur að sér að endur- skipuleggja fjármálin. Upplýsingar í síma 91-653251. Fyrirgreiðslan. Stjarnan, fimleikadeild Innritað verður í fimleika í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ, dagana 5. og 6. septem- ber kl. 17.00-19.00. Stjórnin. TILBOÐ - ÚTBOÐ ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir umsóknum verktaka, sem hefðu áhuga á að hanna og byggja loftræstikerfi í íþrótta- miðstöð í Grafarvogi. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Þeir verktakar, sem áhuga hafa, leggi inn upplýsingar skv. forvalsgögnum fyrir mið- vikudaginn 11. september 1991, kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN RE YK J AVIKURBORG AR Fríkirkjuveg* 3 Sinu 25800 FÉLAGSLÍF Engin samvera í kvöld í Suður- hólum 35. Haustdagskrá hefst nk. föstudagskvöld. Bænastund kl. 20.10. Samveran hefst kl. 20.30. Efni samverunnar: Aðal- fundur, kosningar í deildarráð. Félagsfólk er hvatt til virkrar þátttöku. Athugið að samverur verða framvegis á föstudagskvöldum. fflTj SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Málfríður Finn- bogadóttir. Jónas Þórisson sér um kristniboösþátt. Allir velkomnir. Hvttasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. 'láffrnsdi Qútivist FERÐAFCIAG @ ÍSLANDS ÖLOOGÖTU3 & 11790 19533 Helgarferðir Ferðafélagsins 6.-8. sept. Jökulheimar - Heljargjá - Hraunsvötn. Jökulheimar eru við Tungnárjök- ul. Spennandi göngusvæði s.s. á Kerlingar og viðar. Heljargjá er norðaustur af Þórisvatni og gengur i gegnum tvo eldgíga, sprengigíg og hraungig, og klýf- ur þá. Spennandi ferð um stór- brotna náttúru. Gist í húsum. Brottför kl. 20.00, föstudag. 7.-8. sept. Þórsmörk (ath. 2 dagar). Gönguferð um Mörkina. Notaleg gistiaöstaöa i Skaga- fjörðsskála. Helgarferð til Þórs- merkur veitir ánægju og hvíld. Ódýr ferð. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Helgarferð til Þórsmerkur - uppsetd! Ferðafélag islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. GIÓfMMH 1 • HYKJAVW • SÍMIAÍ8SVUI HiOt Um næstu helgi Jónsnes Gengið í Jónsnes við Breiðafjörð. Hugað að berjum. Farið í Álfta- fjörð. Áhugaverð ferð um fagurt svæði. Góð svefnpokagisting. Fararstjóri: Gréta Sigurðardóttir. Básar á Goðalandi njóta sívaxandi vinsælda göngu- og útivistarfólks. Út frá Básum liggja ótal gönguleiöir um litríkt og fjölbreytt landslag. Tilvalinn staður til þess að slappa af eftir amstur vinnuvikunnar og skark- ala borgarinnar. Ath.: Myndakvöld, sem sam- kvæmt ferðaáætlun Útivistar 1991 átti að vera 5. sept., verð- ur frestað. Ath. Frá og með 1. sept. er skrifstofan opin frá kl. 12-18 Sjáumst! Útivist. KENNSLA Vélritunarkennsla Morgunnámskeið hefst 10. sept. Vélritunarskólinn, s. 28040.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.