Morgunblaðið - 11.09.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.09.1991, Blaðsíða 35
BfÓBðUt SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS 1991 RAKETTUMAÐURINN ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA HINA FRÁBÆRU ÆVINTÝRAMYND „ROCKETEER" Á ÍSLANDI, EN HÚN ER UPPFULL AF FJÖRI, GRÍNI, SPENNU OG TÆKNIBRELLUM. „ROCKETEER ER GERÐ AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA JOE JOHNSTON (HONEY I SHRUNK THE KIDS) OG MYNDIN ER EIN AF SUMARMYNDUNUM VEST- AN HAFS í ÁR. „ROCKETEER" - TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Bill Campell, Timothy Dalton, Jenni fer Connelly, Alan Arkin. Kviknlyndun: Hiro Narita (Indiana Jones). Klippari: Arthur Schmidt (Who Framed Roger Rabbit). Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 & 2). Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk The Kids). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 10 ára. MOMMUDRENGUR The Man. The Tfcman, The Mother. Onlv EIONEI THE lONELy A mnriy fa ajw »Wi ew had i Bote. |*)sýndkl.5,7,9oglí^ SKJALDB0KURNAR2 kl. 5 og 7. ALEINNHEIMA NEWJACKCITY Vatnsveita Borgarness: Neysluvatn aukið Borgarnesi. NÝ sex tommu aðveitulögn verður tengd við vatnsveituna í Borgarnesi á næstunni. Rennslið verður um 10 til 15 sekúndulítrar sem er um 50% aukning frá því sem fyrir var. Lögnin verður 2,8 kíló- sprettur undir Hafnarfjalli metra löng og liggur frá svo- Sem hafa verið virkjaðar, kölluðum Háumelum undir Hafnarfjalli að dælustöð á Seleyri. Að sögn Óla Jóns Gunnarssonar bæjarstjóra í Borgarnesi mun þessi fram- kvæmd auka mjög rekstrarör- yggi vatnsveitunnar, ekki síst vegna þess að þó svo að raf- magn fari af dælukerfinu, þá verði sjálfrennsli frá nýju lögninni og yfír Borgarfjarð- arbrúna. Um er að ræða upp- samkvæmt rannsóknum er þarna um mjög gott vatn að ræða sem stenst allar kröfur. Framkvæmdin mun kosta um 7 milljónir króna. Verk- taki er Borgarverk hf. Borg- arnesi, hönnunarvinnu annað- ist Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Borgarnesi og rörin voru keypt frá Reykja- lundi. TKÞ. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991 35 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075' FRUMSÝNIR UPPÍ HJÁ MADONNU I N B E D WITH Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Fylgst er með Madonnu og fylgdarliði hennar á „Blond Am- bition"-tónleikaferðalaginu. Á tónleikum, baksviðs og uppí rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Framleiðandi: Propaganda Films (Sigurjón Sighvats- son og Steven Golin). Leikstjóri: Alek Keshishian. □OLBY STEREO ELDHUGAR /! Stórmynd um slökkviliðs- . < í $■ menn Chieago -borgar: IAðalhlv.: Kurt Russell, Will- iam Baldwin, Robert DeNiro -—o.fl. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 7.10 og 9.20. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALÖGGAN Stórgóð grínmynd með Michael J. Fox og James Woods í aðalhlutverkum. Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára. REGNBa 119000 Hann harðist fyrir rétllæti ag ásl einnar konu Eina leiðin til að framfylgja réltlaninu uar að brjóta lögin l KEVIN COSTNER -ER-^ HROI HÖTT IUP ★ * ★ ÞJ.V. HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞÚSUND ÁHORFENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR. í KASSANN VÍÐSVEGAR í HEIMINUM. - SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!! ★ ★ ★ ÞJV. ★ ★★ MBL. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Frcenian (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Tmsm v/l> ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC K * ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★★★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. GLÆPAKON- UNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 SKÚRKAR (LESRIPOUX) Sýnd kl. 5 og 7. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Alþýðuleikhúsið frumsýnir Undirleikur vió moró Krumsýning lau. 14. sept. kl. 20.30. 2. sýn. sun. 15. sept. kl. 20.30. 3. sýn. lau. 21. scpt. kl. 20 30. 4. sýn. sun. 22. sept. kl. 20.30. Höfundur: David Pownall Búningar: Alda Sigurðard. Þýðing: Guðrún Baekman. Leikmynd: Elín Edda Árnad. Lýsing: Björn B. Sigurðsson. Leikstjórn: Hávar SigurJónss. Tónlistarstjóm: Árni Harðarson. Leikendur: Bryndís Petra Bragadóttir, Hjálmar Hjálm- arsson, Jórunn Sigurðardóttir, Viðar Eggcrtsson, Þorstcinn Bachmann. Sýningar í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðapant- anir í símsvara allan sólar- hringinn 15185. Vcitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýn- ingu. Borða- og miðapantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. , Miðasala á skrifstofu Alþýðu- leikhússins í Hlaðvarpanum. Opin sýningardaga frá kl. 17. „ Að leiðarlokum“ í Bíóborgmni BIOBORGIN hefur tekið til sýning'a myndina „Að leið- arlokum". Með aðalhlut- verk fara Julia Roberts og Campell Scott. Leikstjóri er Joel Schumacker. Hilary hefur komast að framhjáhaldi mannsins og ætlar því að skilja við hann. Hún stendur því uppi allslaus, lítt menntuð og þarf því að ákveða hvernig hún ætli að haga lífi sínu. Hún rekst á auglýsingu í dagblaði þar sem óskað er eftir fólki til starfa við hjúkrun og ummönnun og kannar það nánar. Þar rekst hún á mann að nafni Viktor Geddes sem vill ráða hana til starfa sem félaga sinn, en hann er búinn að beijast við hvítblæði i tíu ár eða frá 18 ára aldri. Eftir skamma hríð tilkynnir Viktor að hann sé hættur að fara í lyfjameð- höndlun þar sem hann sé orð- inn hress. Fær hann því fram- gengt að þau fara til smábæj- arins Mendochino. Þar tekur Viktor gamalt hús á leigu og eignast þau þar marga vini og eiga þar unaðslega vist enda hefur ást þeirra dafnað í sambúðinni. En svo kemur að því sem Hilary hefur óttast að Viktor sé alls ekki orðinn heill heilsu. Fleiri hundasýningar VEGNA fréttar í Morgun- blaðinu á þriðjudag um hundasýningu í Kolaport- inu er rétt að taka fram, að sýningar á einni tegund hunda hafa áður verið haldnnr hér á landi. Morgunblaðinu hafa bor- ist ábendingar um slíkar sýn- ingar á vegum deildar íslenska fjárhundsins innan Hundaræktarfélags Islands, sem og á vegum íslenska Setter-klúbbsins. Tveir af aðalleikurum myndarinnar „Að ieiðarlokum". Laugarásbíó sýnir „Uppí hjá Madonnu“ LAUGARÁSBÍÓ hefur tek- ið til sýningar myndina „Uppí hjá Madonnu". Fram- leiðandi er Propaganda Films (Sigurjón Sighvats- son og Steven Golin.) Leik- stjóri er Alek Keshishian. Myndin var tekin á tón- leikaferðalagi Madonnu, „Blond Ambition". Á þessu fjögurra mánaða tónleika- ferðalagi Madonnu um Japan, Bandaríkin og Evrópu fylgdi henni hópur kvikmyndagerð- armanna. Allan sólarhringinn fylgdust þeir með öllum henn- ar ferðum og urðu því vitni Madonna að ýmsum uppákomum sem almenningur venjulega sér ekki. Það kemur því ýmislegt Madonnu og fylgdariiði henn- fram í myndinni sem kemur ar daglega baksviðs og annars til með að hneyksla fólk og staðar voru tónleikar hennar vekja það til umhugsunar, en myndaðir með 18 kvikmynda- samt umfram allt að skemmta vélum svo að þessi stórglæsi- því. Auk þess að fylgjast með lega sýning nyti sín sem best.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.