Morgunblaðið - 18.09.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.09.1991, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991 3S /Z .. REIM [NIORGJORVAR Meiriháttar verölækkun. • 80387SX - 16 MHz < kr. 1 9.900,- • 80387SX - 20 MHz kr. 20.900,- • 80387DX - 25 MHz \ kr. 28.900,- • 80387DX - 33 MHz Px kr. 30.900,- : * Öll veró eru með Vsk. * Öll verð eru miðuð vió ^TÆKNIVAL gengi 12.09.1991 X Skeifan 17-128 Reykjavik - Sími 91-681665 - Fax 91-680664 KÓRSKÓLI FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kórskóli fyrirböm og unglinga tekur til starfa íLangholtskirkju í byrjun október. Kennslugreinar verða tónfheði, tónheym, raddþjálfun og samsöngur. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögumkl. 17-18 fyrirbyijendurogl8- 19,fyxirþásem hafa undirstöðuþekkingu í tónlist. Kennarar: Signý Sæmundsdótdr og Jón Stefánsson. Tvö námskeið verða í vetur og kennslugjald fyrir hvort verður kr. 10.000,00 Nánari upplýsingaroginnritun íLangholtskirkju alla virkadaga kl. 10 - 12 og 14 - 16. Sími 35750 og 689430 Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkarog margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. fltlasCopco EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÓLSGÖTU 13 • 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 'TELEFAX (91) 19199 Loftþjöppur fclk i fréttum HAUSTSTÖRF Fólk ogfé í Hrunaréttum Aundangengnum dögum og fram yfir 20. september standa yfir smalarekstrar og réttir víðast hvar um landið. Réttir hafa jafnan verið miklir mannfagnaðir og svo er víða enn þó að sauðfé hafí fækkað verulega á síðustu árum. Ungir sem aldnir fara í réttir, einnig burtflutt fólk og skyld- menni úr þéttbýli, til að sýna sig og. sjá aðra og stundum er tekið lagið. Meðfylgjandir myndir eru teknar í Hraunaréttum í Hrunamannahreppi fimmmtudaginn 12. september. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Árni Johnsen alþingismaður Sunnlendinga lætur sig ekki vanta í réttirnar og hefur gítarinn með og tekur lagið með heimamönnum. * * Þeir Páll og Hermann Bjarnasynir, bændur á níræðisaldri, mættu að sjálfsögðu í réttirnar. Við hlið þeirra er Jón Hermannsson. Þórdís Ósk Gunnarsdóttir virðir fyir sér forystusauðinn Glám í Syðra-Langholts- dilknum. Þeir Jón Hermannsson og Halldór Einarsson (t.v.) ræða við Kjartan Georgsson á Ólafsvöllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.