Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTOBER 1991 * éz TORTÍMANDINN 2: Sími 16500 Laugavegi 94 ★ ★★•/2 AI MBL ★ ★ ★ GE DV ,i trs Nothins Pehsonm.. TERMINÞTOR a JUDGMENT D^y ARNOLD SCHWARTZENEGGER, LINDA HAMIL- TON, EDWARD FURLONG, ROBERT PATRIK. Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Roses o.fl.). Kvikmyndun: Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Cameron og William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic, Fantasy II Film Effects, 4-Ward Productions, Stan Winston. Framleiðandi og leikstjóri: JAMES CAMERON. Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11.30. Sýnd í B-sal kl. 10.20. Miðaverð kr. 500. - Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ Sif Þjóðv. ★ ★ ★*/2 A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 4,7.20 og 8.50. Miðav. kr. 700. Mögnuð spennumynd með hinum stórgóða leikara Mark Harmon í aðalhlutverki. Frank Flynn (Mark í Harmon) fær dularfullt kort frá bróður sínum sem er I staddur á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi, en er hann kemur á staðinn er engar upplýsingar um hann að fá. Leikstóri: John Seale. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Deborah Unger, Jeroen Krabbe. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. LÖMBIIM ÞAGNA musKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. íslenskurtexti. ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum. nrwBiiiTSHMiMiiiniisnH. TjmBiL, HÁSKÖLABÍÚ r limih'lhliLi'- i"ir ii 2 21 40 Athugasemd frá utanríkisráðherra ,fiSv WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Raf>narsson. 3. sýn. í kvöld 2/10 kl. 20. 4. sýn. fós. 4/10 kl. 20. 5. sýn. lau. 5/10 kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýningar lau. 5/10 kl. 14. sun. 6/10 kl. 14. sun. 6/10 kl. 17. lau. 12/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Tekið er á móti pöntunum í síma frá kl. 10. Sala aögangskorta á 6.-10. sýningu stendur yfir. Vekjum athygli á 5 mismunandi valkostum í áskrift. Sjá nánar í kynningarbæklingi Þjóðleikhússins. Creiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKIIÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll -fóstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá ut- anríkisráðherra: „Vegna fullyrðinga í fjölmiðlum um rangtúlkun Jóns Baldvins Hannibalsson- ar utanríkisráðherra á ræðu Bush forseta Bandaríkjanna vill utanríkisrá'ðherra taka fram eftirfarandi: íslenskum stjórnvöldum bárust upplýs- ingar um innihald ræðu Bush Bandaríkjaforseta áður en hún var flutt. í ræðunni kom skýrar fram að tillaga um að Bandaríkin og Sovétríkin kæmu séi' saman um eyði- leggingu fjölodda eldflauga ætti einungis við um lang- drægar eldflaugar á landi en ekki á höfunum. Þetta breyt- ir þó engu um þá ályktun að ef samningai' takast sem byggja á þessari tillögu muni þeir ef að líkum lætur jafn- framt leiða til verulegrar fækkunar kjarnaodda á höf- unum. Tillaga Bandaríkjanna að semja við Sovétríkin um eyð- ingu langdrægra fjölodda eldflauga á landi er ekki ný af nálinni. Sovétríkin hafa fram til þessa ekki verið til- búin til að fallast á tillöguna á þeim forsendum að þau hafi fleiri kjarnaodda á eld- flaugum sem staðsettar eru á landi en Bandaríkin sem á móti hafa fleiri kjarnaodda í eldflaugum kafbáta. Af þessu leiði að tillagan hefði í för með sér miklu meiri fækkun kjarnavopna hjá Sovétríkjunum heldur en Bandaríkjunum. Það er við- tekin skoðun meðal sérfræð- inga að við nýjar aðstæður í alþjóðamálum geti tillagan skapað grundvöll fyrir samn- ingaviðræður en að sama gildi og áður, þ.e. að litlar líkur séu á að hún nái fram að ganga nema að hún verði tengd frekari aðgerðum á öðrum sviðum kjarnorkuvíg- búnaðar, þ.á m. á höfunum." Leiðrétting í FRÁSÖGNINNI af söng Magnúsar Baldvinssonai' í blaðinu sl. sunnudag mis- ritaðist eftirnafn ræðis- manns Islands í San Franc- isco, en það er Gunnhildur Snorradóttir Lorensen (ekki Sörensen). Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. lílMM SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR SPENNUÞRILLERINN í SÁLARFJÖTRUM ADRIAN LYNE, SÁ SAMI OG GERÐI „FATAL ATTRACTION", ER KOMINN HÉR MEÐ SPENNU- ÞRILLERINN „JACOBS LADDER" ER SEGIR FRÁ KOLRUGLUÐUM MANNI, SEM HALDINN ER MIKLUM OFSKYNJUNUM. ÞAÐ ER ALAN MARSHALL (MIDNIGHT EXPRESS) SEM ER FRAMLEIÐANDI. „JACOBS LADDER' - SPENNUMYND, SEM KEMUR Á ðVART Aðalhlutverk: Tim Robbins, Elizabeth Pena, Danny Atello, Macauley Culkin. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára RÚSSLANDSDEILDIN AÐLEIÐARLOKUM Dying Young Julia Roberts Campbell Scott Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. AFLOTTA Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar Síðustu sýningar ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 • UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaövarpans, Vesturgötu 3 7. sýn. fim. 3. okt.-kl. 20.30. Næstu sýningar laugardag 5 okt. kl. 17.00. Sunnudaginn 6. okt. kl. 20.30. Þriðjudaginn 8. kl. 20.30. Miðapantanir i símsvara allan sólarhringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Borða- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðuleikhússins í Hlaövarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Grciðslukortaþjónusta iQl ISLENSKA OPERAN sími 11475 ^ • TÖFRAFLAUTAN cftir W.A. Mozart SARÁSTRÓ: Viðar Gunnarsson, Tómas Tómasson, TAMÍNÓ: Þorgeir J. Andrésson. ÞULUR: Loftur Erlingsson, PRESTUR: Sigurjón Jóhannesson. NÆTURDROTTNING: Yelda Kodalli, PAMÍNA: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. 1. DAMA. Signý Sæmunds- dóttir. 2. DAMA: Elin Ósk Óskarsdóttir. 3. DAMA: Alina Dubik, PAPAGENÓ: Bergþór Pálsson, PAPAGENA: Sigrún Hjálmtýs- dóttir. MÓNÓSTATOS: Jón Rúnar Arason. 1. ANDl: Alda Ingi- bergsdóttir, 2. ANDI: Þóra 1. Einarsdóttir. 3. ANDI: Hrafnhildur Guðmundsdóttir. 1. HERMAÐUR: Helgi Maronsson. 2. HER- MAÐUR: Eiður Á. Gunnarsson. Kór og hljómsveit fsiensku óperunnar. Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Christopher Renshaw. Leikmynd: Robin Don. Búningar: Una Collins. Lýsing: Davy Cunningham. Sýningar- stjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Dýragervi: Anna G. Torfadótir. Dansar: Hany Hadaya. Hátíðarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00 3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00. 4. sýning föstudaginn 11. okt. kl. 20.00. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 dagléga og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.