Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1991 5 Dýrafjörður: Brúin yfír Núpsá endumýjuð Þingeyri. í HAUST var brúin yfir Núpsá í Dýrafirði lagfærð. Brúin yfir Núpsá var orðin göm- Fj árfestingarbanki Ey str asaltsr íkj a: Jákvæð við- brögð ríkis- stjórnarinnar ul og þótti of mjó, því var gripið til þess ráðs að leggja á hana timb- urgólf. Við þessar framkvæmdir var brúin breikkuð og einnig var að- keyrslan að brúnni hækkuð, svo búast má við að snjór safnist síður að henni. Að sögn Gísla Eiríkssonar um- dæmisverkfræðings Vegagerðar- innar á ísafirði er þetta oft gert við gamlar brýr, þó svo að ekki hafi það tíðkast á Vestfjörðum. Efnið í brúna kom frá gamalli brú yfir Múlakvísl á Mýrdalssandi, sem var verið að leggja af. Á FUNDI ríkisstjórnarinnar á föstudag var tekið jákvætt í hug- myndir sern • kviknað hafa um þátttöku íslendinga í stofnun norræns fjárfestingarbanka fyr- ir Eystrasaltsríkin. Að sögn Eiðs Guðnasonar sam- starfsráðherra Norðurlanda er at- vinnulíf í Eystrasaltsríkjunum þremur, Eistlandi, Lettlandi og Lit- haugalandi, bágborið. Því hafi verið rætt um það að Norðurlandabúar stofni sjóð eða banka sem láni fjár- magn til atvinnulífs í þessum lönd- um og stuðli þar með að efnahags- legri endurreisn þeirra. Ráðherra sagði að hugmyndinni hefði verið vel tekið á ríkisstjórnar- fundi í gærmorgun en engar form- legar ákvarðanir lægju þó fyrir þar að lútandi. Á næstunni mætti búast við því að norrænir fjármálaráð- herrar ásamt samstarfsráðherrum Norðurlanda ræddu málið sín á milli og ef allt gengi að óskum gæti svo farið að ákvörðun um 1 stofnun bankans yrði tekin fyrir áramót. - Gunnar Eiríkur Brúin yfir Núpsá. Morgunblaðið/Gunnar Eirikur Hauksson Sketttu þér ttt Skottands! Loftpressa bilaði í Fokk- er-vélinni ORSÖK þess, að slökkva þurfti á öðrum hreyfli Fokker-flugvélar Flugleiða, sem var á leið til Reykjavíkur frá Hornafirði á fimmtudag, var að loftpressa, sem þjappar lofti inn á kerfi flugvélar- innar, bilaði. Að sögn Kristins Halldórssonar hjá tæknideild Flugleiða kviknaði viðvörunarljós um að pressan virkaði ekki, sem krafðist þess að slökkt væri á hreyflinum. Skipt var um loft- pressu og er flugvélin komin í gagn- ið á ný. Þess misskilnings gætti í Morgunblaðinu á föstudag að flug- vélin hefði verið 10 mílur frá landi er slökkt var á hreyflinum. Hið rétta er að hún átti eftir 10 mínútna flug. N ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingemingar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. HJETTIÐ AD BOGRA VID ÞRIFIN! Fjorir dagar, flug og gisting í Glosgowjyrir oðeins 23.275* kr. d numninn. Frá lokum október fram í byrjun desember býður Úrval-Útsýn einstakar ferðir til Glasgow. Helgarferðir frá laugardegi til þriðjudags og drjúgar innkaupaferðir frá þriðjudegi til laugardags. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988 FLUGLEIDIRi Tryggðu þér strax sœti á veisluverði! 4 4 r jm m § JrM j§ URVAL UTSYN V |«gMFARKORT| FIF *ftm.'ísJni>tfrn$nIá 2faáaAmtn/júrrhfió$ti<»gtitíil)jfi~miisima /urbergj ó lýoxjiikáitV(i^ti/r(flf(i^'é}if^ttfgiwénÍHÍnffu 20.9JVttl. F/ítfngPatíAtxhuttifffo(ffMfaffagmffiý!ugitlkri>iálýiitinf<iliti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.