Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1991 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Vesalingarnir (Les Mis- erables). 17.40 ► Maja býfluga. Teikni- mynd. 18.05 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Systurnar. Fram- haldsþáttur. 21.00 ► Innlendur fréttaannáll. Helstu stórviðburðir ársins em er að líða í máli og myndum. 22.05 ► Örlagasaga (Die Bertinies). Annarþáttur affimm í þessum þýska framhaldsþætti. 23.30 ► Booker. Bandarískur spennumyndaflokkurum Booker. 00.20 ► Fjalakötturinn. Sá svarti. (El Norte). 2.30 ► Dagskrárlok. Stöð 2 Vesalingamir ■■■■■ Vesalingarnir heitir framhaldsteiknimynd sem verið hefur n30 á dagskrá Stöðvar 2 að undanförnu. I dag verður sýndur — sjöundi þáttur af þrettán, en á morgun á sama tíma er áttundi þátturinn. UTVARP » ......... © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þon/arðar dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Evrópufréttir. ■- 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfírlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. 9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?". Sigur björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurtregnir. 10.25 „Dýrð sé guði í uppsveitum". Hulda Runólfs dóttir flytur frásöguþátt og les eigin Ijóðaþýðing- ar. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. (Áður útvarpaði í þáttaröðinni Áður fyrr á árunum i desember 1986.) 11.00 Fréttir. ^11.03 Tónmál. Leikin tónlist eftir Jean Sibelius. “'^Umsjón. Sigriður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. Flugeldar og flugeldasala. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinpuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Norður og niður". smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les seinni hluta. 14.30 Miðdegistónlist. — Strengjakvartett i Es-dúr D87 ópus 125 núm er 1 eftir Franz Schubert. Hagenkvartettinn leikur. - Abscheid ópus 89 eftir Mauro Giuliano. Christina Hbgman syngur og Jakob Lindberg leikur með á gitar. 15.00 Fréttir. 15.03 Það er drjúgt sem drýpur. Vatnið í íslenskum Ijóðum. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Valgerð- ur Benediktsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Gísladóttir. (Áður á dagskrá í ágúst 1989. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. , 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 „Flugeldasvitan". eftir Georg Friedrich Hánd- el Enska Kammersveitin leikur; Raymond Lepp- ard stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arna Magnússonar. Aðalefni þáttarins eru björgunarmál. Rætt við forráðamenn bjrörgunar- sveita í landinu og aðra sem tengjast björgúnar- málum. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóðritasafnið.'-Frá tónleikum Kammer- músikklúbbsins í minningu Wolfgangs Amadeus ar Mozarts 24. nóvember sl. — Trió i Es-dúr K498 fyrir klarínettu, víólu og pianó. Óskar Ingólfsson, Helga Þórarinsdóttirog Snorri Sigfús Birgisson leika. — Kvintett i g-moll K516 fyrir tvær liðlur, tvær víólur og selló. Sigrun Eðvaldsdóttir, Zbigniew Dubik, Helga Þórarinsdóttir og Nora Kornblueh leika. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá isafirði.) 22.00 Fréttir, Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá islenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 23.10 Stundarkorn i dur og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1&S RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starii og leik. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið, 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Almæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. Af- mæliskveðjur, klukkan 14.15 og 15.15. Siminn -er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Úrval úr dægurmálaútvarpi liðins árs Starfsmenn dægurmálaútvarpsins. 17.00 Fréttirjjrvaliðheldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Úrval úr dægurmálaútvarpi liðins árs. Um- sjón: Katrin Baldursdóttir og Eirikur Hjálmarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan: „The Christmas party album". með Slade frá 1985. 22.07 l.andið og miðip. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 iháttinn. Gyða DröfnTryggvadóttirleikurIjúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, tl.OO, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldúr áfram. 3.00 í dagsins önn,- Flugeldar og flugeldasala. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10*8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FMT909 AÐALSTÖÐi N FM90.9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Þingmenn og borgarfulltrú- ar stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá þar sem þær stöllur lesa m.a. úr brétum frá hinum ýmsu saumaklúbbum lands- ins. Ef vel liggur á þeim bjóða þær einum klúbbn- um út að borða. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lína i sima 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 Lunga unga fólksins. Umsjón Böðvar Bergs- son. 21.00 Á vængjum söngsins. Umsjón Óperusmiöj- an. 22.00 Blármánudagur. Umsjón Pétur Tyrlingsson. ALrA FM-102,9 FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veðurfréttir, til- kynningar o.tl. 9.00 Jódis Konráðsdðttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir,- 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Natan Harðarson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. . 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Úlafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 12.15 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16 i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Topp tiu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Símatími. Bjami Dagur Jónsson. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir, 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurösson. 4.00 Næturvaktin FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson t morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15,05 Anna Björk Birgisdóttir. Rás 2 Eittár ■■^■H Þetta er þriggja stunda langur þáttur í tilefni áramóta. r? 00 Stjórnendur dægurmálaútvarpsins, þau Katrín Baldursdótt- lú ir og Eiríkur Hjálmarsson taka saman það markverðasta sem á daga Dægurmálaútvarpsins hefur drifið á árinu. I dagskrár- kynningu frá RUV stendur að þátturinn „sé fullur af eftirminnilegu efni, viðtölum við alls konar fólk, smámyndir úr líftnu á árinu sem er að líða og ætti að gefa glögga mynd af fjölbreytilegri dagskránni í á árinu,“ eins og þar stendur. VIÐ HJALPUM HJÁLPAÐU OKKUR! Munió heimsendan gírðseðil. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.