Morgunblaðið - 28.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992 SJONVARP / SIÐDEGI STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd um spýtustrákinn Gosa. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda. Teiknimynd. 18.15 ► Ævintýri íEikarstræti. (4:10). Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 ► Bylmingur. Þungt rokk eins og það gerist best. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænarkonur(Designing Women). 21.25 ► Bræðrabönd (Island Sons). Hasarmynd um fjóra 23.00 ► Hefnd geislavirka fréttamannsins (Revenge Fréttír og fréttatengt (15:24). Bandarískurgamanþátturum fjórar bræður sem reyna það sem þeir geta að bjarga fjölskyldu- of the Radioactive Reporter). Stranglega bönnuð börnum. efni. konur sem reka saman fyrirtæki. auðnum þegar faðir þeirra hverfur sporlaust. Aðalhlutverk 00.20 ► Góður, illur, grimmur (The Good, The Bad, 20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum leika fjórir lítt þekktir bræður: Timothy, Joseph, Samuel og and the Ugly). Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Leap) (4:10). Sam feröast um tímann til að Benjamin Buttoms. 1987. Maltin'sgefurmeðaleinkunn. Cleef og fl, 1967. Stranglega bönnuð börnum. Loka- bæta það sem aflagá hefur farið. Bönnuð börnum. sýning. 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP Stðð 2; Ferðast um fímartn ■■■■■I Ferðast um tímann er sjálfstæður framhaldsþáttur, þar sem nn 35 félagarnir Sam og A1 ferðast um hin ýmsu tímabil sögunn- ar og reyna að snúa lífi manna til betri vegar. Sam er að þessu sinni í líkama ungs manns, Clyde, sem nýlega hefur verið gerður að meðlim í Ku Klux Klan. Takmark Sams er að koma í veg fyrir að aðili sem berst fyrir mannréttindum svertingja verði hengd- ur. Scott Bakula og Dean Stockwell fara með hlutverk Sams og Als. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veiurlregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnír. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 8.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þátlur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast að heiman' eftir Helga Guðmundss. Höf. les (15) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá isafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. ................ '.'.Jnri.mnT— 12.00 Fréttayfirlit á hédegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Út I loftið. Raþb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins" eftir Krist- mann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (19).. 14.30 Út i loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jórtsson. (Áður útvarpað sl. sunnudags- kvöld.) SIODEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. — Siciliano úr Columbine eftir Þorkel Sigur- björnsson. Manuela Wiesler leikur með hljóm- sveitinni Musica Vitae; Wojciech Rajski stjómar. — Konsert fyrir selló og hljómsveit Lh-möll ópus 104 eftir Antonin Dvorák. Yo-Yo Ma leikur á selló með Filharmóniusveitinni i Berlin; Lorin Maazel stjórnaf. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl. Shakespears þýðingar Indriða. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Leikin lög af plötum Megasar Á bleik- um náttkjólum, sem hann gerði með Spilverki þjóðanna og Nú er ég klæddur og kominn á ról, sem hann gerði ásamt Guðnýju Guðmunds- dóttur og Scott Gleckler. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóðleg tónlist. Sigríður Stephensen. 21.00 Af öðru fólki. Þáttur önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. Rætt við Vilhjálm Þorsteinsson fiski- fræðing á Hafrannsóknarstofnun og Stefaníu Júliusdóttur um Grænhöfðaeyjar, en Vilhjálmur vann þar við Þróunarverkefni. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Pietro Frosini leikuf eigin lög, upptökur frá 1920-1935. 22.00 Fréttír. Dagskrá morguridagsins. 22.15 Veðurfregnir, 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 11. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni. ‘ 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson crg Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Frystikistunni, pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beínt frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá ménudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp fieykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk- ana stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um íslenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lina i sima 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir, 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00Nætursveifla. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir veður. 9.00 Jódís Konréðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.-50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 00.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00. Allt það helsta sem gerðist I iþróttaheimi um helgina. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. 16.00 Reykjavik síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16 í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Ólafs- sonar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 8.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason, 19.00 Pepsí lístinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalagasiminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. Börn eru brothætt Iþetta sinn fjallar dálkurinn um bömin þennan dýrmætasta fjár- sjóð okkar. Börn þurfa m.a. nægan svefn en svo dregst Hemmi Gunn til kl. 22.00 svo yngri bömin koma svefndrukkin í skólann. Hugsum um þessi böm sem vilja endilega glápa á þáttinn tii að fá að vaka iengur. En það mætti að ósekju stytta þáttinn um svona 30 mínút- ur. Hann yrði mun markvissari og betri fyrir vikið. Langlokuþættir geta orðið svolítið þreytandi. Nazismi í fréttum ríkisútvarps sagði frá því í fyrradag að um hundrað lög- reglumenn í Brasilíu hefðu verið dregnir fyrir rétt ákærðir fyrir að hafa myrt fjögurþúsund og fímm- hundmð heimilislaus böm. í hópi ákærðu er brasilískur þingmaður sem hefur barist fyrir því að heim- ilslaus börn sem stela sér til matar verði myrt. Hér horfumst við í augu m^mmmmmmmmmmmmmmm við SS-menn nútímans. Ófreskjur í mannsmynd en er brasilíska samfé- lagið ekki líka blóðflekkað? Þar ganga vel stæðir borgarar fram hjá varnariausum útigangsbörnum eins og flækingshundum. Svo koma vel stæðir ferðamenn og baða sig á hvítum ströndum Brasilíu mitt í hryllingnum. Það ætti enginn sóma- kær ferðamaður að láta sjá sig í þessu Nazistaböðlaríki þar sem heimilislaus börn hafa verið myrt þúsundum saman af lögreglunni. Bros Það var yndislegt að sjá í sjón- varpsfréttum brosandi börnin á munaðarleysingjarhælunum í Rúm- eníu eftir að vestrænar hjálpar- stofnanir og kærleiksríkar mann- eskjur breyttu þar öllu til betri veg- ar. Þegar böðullinn Ceausescu hélt þessum bömum í ísköldum svínast- íunum þá sagði enginn neitt. Og enn er hér að fínna á Vesturlöndum menn í valdastöðum er skáluðu brosandi við þetta afstyrmi. En sannarlega höfðu hinar hryllilegu sjónvarpsmyndir mikið að segja. í hvirfilbylnum Að undanförnu hafa þeir Eiríkur Jónsson o g Bjarni Dagur farið ham- förum á Bylgjunni og dregið þangað fjölda fólks sem telur sig hafa orð- ið illa úti í samskiptum við Barna- verndarnefndir. Óll hefur þessi umræða einkennst af tilfinninga- semi og árásum á Barnavemdar- nefndir hefur ekki linnt. Þykir und- irrituðum sem þeir félagar hafí heldur kynt undir æsinginn. Þannig hefur undirritaður oft orðið bálreið- ur fyrir hönd hins ógæfusama fólks sem hefur sogast inn í þessa um- ræðu. Sársauki þessa fólks sem hefur misst frá sér börnin er oft mikill og sár. En stóra spurningin er þessi: Hafa útvarpsmennirnir hag barnanna að leiðarljósi er þeir magna upp þessa tilfinninga- þrungnu umræðu? Er það óhaggan- leg niðurstaða að barnið skuli ætíð dvelja hjá sínum blóðforeldrum eins og haldið er fram í þessari Bylgju- umræðu? Undirritaður var orðinn sannfærður um að þessi skoðun væri sú eina rétta. En hver vill setj- ast í dómarasæti í þessu máhTVilja þeir Bylgjumenn hafa það á sam- viskunni að böm sem verða til dæmis fyrir kynferðislegu ofbeldi þori ekki að leita sér aðstoðar vegna þessarar umræðu? Á hitt ber að líta að frásagnir ýmissa foreldra sem hafa hringt í þá félaga gefa tilefni til frekari skoðunar málsins. Þessi umræða er komin á það stig að það verður að ræða málið af skynsemi og yfirvegun í sjónvarpssal. Barns- sálin er brothætt. Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axet Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá Iréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmaelis- kveðjur og óskalög. 11.00 Karl Lúðviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Olafur Birgisson. 22.00 Jóna DeGroot. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS 14.00 FÁ. FM 97,7 16.00 Sund siðdegis. Pétur Ámason. 18.00 Framhaldsskólafréttir og Sigurður Rúnars- son. 20.00 MR. 22.00 lönskólinn i Reykjavik. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.