Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 28
28 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú freistast til að deila og þjarka í dag. Gættu tungu þinnar og reyndu að fínna eitthvað faliegt til að segja og aðstæðurnar snarbreytast til hins betra. Kvöldið verður notalegt. Naut (20. apríl - 20. ma!) Iffó Nýjar hugmyndir eru góðar út af fyrir sig, en það er rangt að flýta sér um of við að koma þeim í framkvæmd. Skipu- leggðu útivistarferð um næsta nágrenni þitt. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Þú hrífur fólk með persónu- töfrum þínum og þarft ekki að bruðla með fé til að ná því markmiði. Samt getur þú látið eftir þér að fá þér ný föt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Beittu mýkt en ekki hörku við Qölskylduna. Mjúkleikinn skilar meiri árangri. Þú veitir líkamlegu ástandi þínu at- hygli núna og hressir upp á útlitið. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Sumum þeirra sem þú hittir í dag hættir svolítið til að ýkja. Það sem þú segir ræður miklu um það hvemig dagur- inn verður. Meyja (23. ágúst - 22. septemberí Það er ekki eðli þínu sam- kvæmt að ausa fé á báða bóga, svo að þú skalt iáta það ógert. Þú kemst í samband við aðila sem geta orðið þér hjálplegir í starfi. né T (23. sept. - 22. október) "Farðu vel að samstarfsmanni þínum. Þér kunna að bjóðast ný og óvænt tækifæri á kom- andi vikum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Það hvílir eitthvað á þér snemma dagsins sem þú verð- ur að létta af þér sem fyrst. Þá verður dagurinn góður. Þú ferð í skemmtilegt ferðalag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú eignast nýja vini sem þér fmnast áhugaverðir. Forðastu að lenda í deilum út af pening- um ! kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú skalt ekki hafa hátt um velgengni þína í vinnunni um þessar mundir. Síðdegis tekur þú þátt í félagsstarfi og róm- antíkin kann að koma til skjal- anna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú ætlar að fara út í ein- hvers konar viðskipti þá er rétti tíminn kominn. Kannaðu hvað í boði er, en láttu aðra hafa frumkvæðið. Fiskar (19. febrúar 20. mars) Þú ert hagsýpni heima hjá þér en í vinnunni. Þér líður einnig betur heima en í vinnunni. Komandi vikur verða róman- tískar. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR Mús,grettir! nAp'enni / J ‘ v |l hlNN /MIKU KBS HELD/p " """ \ £& HAFI OF- REVNT /4XÍ.AI?- IPINN. EHSUM VIPTIL EIN~ HVERN 'AB ORP TOMMI OG JENNI LJOSKA I KASTAt-AMUM ER.U 47 HER8ER&I 06 TÓLF AAATAR.eÓfZ... HUSSAPU þéR.] éS , HVAÐ EG KGeTRETT gæti Geery svona i//e> TÓLF \ÍM7NDAE> BÚR Á AAÉR þAÞ FERDINAND r ■“T^IT 1 SMAFOLK " ‘ ALL RI6HT/5AID THE CAT;ANID THI5 TIME IT VANISHED SUITE 5L0L)LV...ENDIN6 OJlTM THE 6RIN WHICH REMAlNEP 50ME TIME AFTERTHE RE5TOF IT HAD 60NE" „Þá það, sagði kötturinn; og í þetta skipti hvarf hann mjög hægt... endaði með glottinu, sem varð eftir í nokkurn tíma, eftir að af- gangurinn af honum var horfinn." Glott eru auð- veld... Nef eru erfið- ari... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig er best að spila 7 tígla með hjartafimmunni út? Norður ♦ D732 VÁD876 ♦ DG32 Suður ♦ ÁK5 ♦ 43 ♦ ÁK1098. ♦ Á75 Útspilið er andstyggilegt, því það þvingar sagnhafa til að gera upp við sig hvort hann eigi að svína hjartadrottningu eða treysta á 3-3-legu í spaða. Þar sem fyrirframlíkur á 3-3-skipt- ingu eru aðeins 35%, sýnist rétt að svína, ekki satt? Jú, svo framarlega sem sagn- ir gefa ekki annað til kynna. En vestur hitti reyndar ekki á þetta eitraða útspil hjálparlaust. Makker hans hafði doblað fyrir- stöðusögn norðurs í hjarta. Eftir slíka þróun kemur ekki til greina að svína hjartadrottningunni. Upp með ásinn, laufið verkað og trompunum spilað í botn. „Var það ekki hjartafimman sem vestur kom út með?“ Norður ♦ D732 VÁD876 ♦ DG32 ♦ - Vestur Austur ♦ 96 ...... ♦ G1082 ♦ 52 ¥ KG109 ♦ 654 4 7 ♦ K106432 ♦ DG98 Suður ♦ ÁK5 ♦ 43 ♦ ÁK1098 ♦ Á75 í fjögurra spila endastöðu á suður ÁK5 í spaða og hjarta- fjarkann. Norður er með D732 í spaða, en austur er enn að gera upp við sig hvort hann eigi að henda hjartakóngnum eða spaða frá fjórlitnum. Það breytir engu hvort hann gerir, því hjart- afjarkinn er yfir tvistinum. Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu móti í Capelle la Grande 1 Frakklandi í lok febr- úar kom þessi staða upp í viður- eign Englendinganna Gary Lane (2.470), alþjóðlegs' meistara og stórmeistarans Julians Hodgson (2.580), sem hafði svart og átti leik. 30. — Hxd6! (Með þessari skiptamunsfórn tekur Hodgson allan vind úr hvítu sókninni og kemur eigin drottningu í sókn) 31. cxd6 - Dxd6, 32. Dd3 - Df6, 33. g3 - Hd8, 34. Bd5 - Be6 og hvítur gafst upp, því hann tapar manni. Hodgson sigraði glæsilega á mótinu hlaut 8 v. af 9 mögulegum, vinningi á undan þeim Lanka, Lettlandi, Pigusov, Dreev og Snajder, Rússlandi og Finegold, Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.