Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 Norrænir háskólamenn þinga um atvinmimál NÝSTOFNAÐ háskólamanna- ráð íslands, Noregs og Svíþjóð- ar hélt ráðstefnu um atvinnu- mál háskólamanna á Norður- löndum í Ósló 11. maí sl. en fulltrúar frá Finnlandi og Dan- mörku tóku einnig þátt í ráð- stefnunni. Ráðstefnuna sátu 60 manns. Formenn bandalags há- skólamanna sem mynda ráðið sendu eftirfarandi yfirlýsingu frá sér að ráðstefnu lokinni: Atvinnuleysi meðal háskóla- manna vex nú mjög alls staðar á Norðurlöndum. Stækkandi hópur nýútskrifaðra háskólamanna fer nú beint á atvinnuleysisskrá eða í frekara nám meðan beðið er eft- ir að ástandið batni. Atvinnuleysi háskólamanna er nýtt fyrirbæri sem taka verður tillit til þegar þjóðfélagslegar aðstæður eru metnar. Á Norðurlöndum eru tiltölulega fáir háskólamenn ráðnir til starfa í atvinnulífinu en hátt menntunar- og þekkingarstig er nauðsynlegt w FASTEIGNASALA ^nðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Rcynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 Vantar eignir á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Einbýli ALFTANES Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaöar innr. og gólfefni. Verð 14,3 millj. Eignaskipti mögul. Parhús — raðhús HRAUNBÆR Mjög gott parhús á einni hæö 137 fm. Nýtt parket. Bílskréttrur. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. GRASARIMI Til sölu sérl. fallegt parh. hæð og ris. Innb. bílsk. V. 12,3 m. Áhv. 6,0 millj. BREKKUBYGGÐ V. 8,5 M. Vorum aö fá í sölu raðhús á tveimur hæðum, samt. 90 fm, auk bílsk. BAUGHÚS Parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. samt. 187 fm. Selst fokh. að innan, frág. að utan. FAGRIHJALLI Raðhús á tveimur hæöum m/innb. bílsk. samt. 182 fm. Selst fokh. að innan, frág. að utan. 4ra-6 herb. HRÍSATEIGUR Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. húsi. Eign í mjög góðu standi. ENGIHJALLI Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæö í lyftuh. Laus nú þegar. ÚÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. endaíb. á 4. hæð. Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. VESTURBERG Til sölu mjög góö 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu glaesil. 3ja herb. 85 fm Ib. á 3. hæð. Stór- ar suðursv. 25 fm bilsk. Áhv. 5,0 m. fré húsnstj. GRUIMDARGERÐI Falleg 3ja herb. risib. Sérinng. V. 4,2 m. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sér- þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Laus nú þegar. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ Vorum aö fá í sölu 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Mjög lítið niðurgr. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á 3. hæð I fjórb. Verð 3,5 millj. y jm Hilmar Valdimarsson, ^9“ Sigmundur Böðvarsson hdl., ■■ Brynjar Fransson, hs. 39558 ef fyrirtæki ætla að standa sig í ört harðnandi alþjóðasamkeppni. Það gæti haft alvarlegar afleiðing- ar í för með sér ef atvinnulífið á Norðurlöndum nýtti sér ekki þá möguleika sem nú bjóðast til að byggja upp þekkingu og hæfni til að mæta þeim kringumstæðum sem skapast mun í nánustu fram- tíð. Atvinnuleysi meðal háskóla- manna er gott dæmi um slæma nýtingu á fjárfestingum samfé- lagsins. Hátt þekkingarstig verður mikilvægasta auðlindin á vinnu- markaði framtíðarinnar. Mikil- vægt er að fyrirtæki og stjórnvöld skilji þörfína á að standa vörð um grunnþekkingu á sínum sviðum. Ríkisstjórnir á Norðurlöndum verða að gera fyrirtækjum í aukn- um mæli kleift að búa sig undir framtíðina með aukinni menntun og hæfni starfsfólks. Bestu auð- lind smárra ríkja í framtíðinni felst í menntun og þekkingu íbúanna." Fulltrúi Bandalags háskóla- manna í ráðstefnunni var Heimir Pálsson, formaður bandalags, en hann er einnig formaður hins sam- eiginlega háskólamannaráðs ís- lands, Noregs og Svíþjóðar. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Ingvar Þorvarður Elíasson, skólastjóri Verslunarskóla íslands, afhendir nýstúdentum prófskírteini. 224 nýstúdentar úr Verslunarskóla Islands VERSLUNARSKÓLI íslands útskrifaði á uppstigningardag 242 nem- endur, og er það mesti fjöldi sem skólinn hefur brautskráð í einu. Stúdentar voru 224, en 24 nemendur útskrifuðust með verslunar- menntapróf, þar af 6 einnig með stúdentspróf. Nýstúdentar skiptust þannig milli deilda, að 28 útskrifuðust úr mála- deild, 123 úr hagfræðideild, 45 úr Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði í Hveragerði er til sölu garðyrkjustöð við Gróðurmörk, ca 2.236 fm að stærð, sem samanstendur af þremur gróðurhúsum ásamt tengibyggingu. Stöðin er til af- hendingar nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar á Lögmannsstofunni, Síðumúla 9, Reykjavík, sími 813155. Söluturn Höfum fengið til sölu söluturn í Múlahverfi í Rvík. Um er að ræða söluturn með góðum innréttingum og yel búinn tækjum og áhöldum. Velta 2 millj. á mán. Ýmiss skipti möguleg. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðgjöf ■ Bókhald ■ SkatlaaÖsloÖ ■ Kaup uj> sala fyrirtœkja Síöumúli 31 ■ I0H Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ Fax 6H 1945 Krislinn B. Ragnarsson, viðskiplafrœðinf>ur 21150-21370 LARUS Þ, VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Ný eign á söluskrá: Stór og góð - 1. hæð - bflskúr 3ja herb. íb. 84,4 fm nettó á 1. hæð v/Hrafnhóla. Suðursvalir. Nýtt bað. Nýl. teppi. Stórir og góðir skápar. Húsið nýl. mál. að utan. Bílsk. 25,9 fm. Verð aðeins kr. 7,1 millj. Ný og góð með langtímaláni 2ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð v/Næfurás 68,8 fm. Parket. Sérþvhús. Sólsvallr. Útsýnl. Húsnlán kr. 2,4 millj. Laus 1. júlí. Góð eign á góðu verði Endaraðhús v/Brekkusel á þremur hæðum um 240 fm m/6-7 herb. íb. Á 1. hæð má gera séríb. Góður bílsk. m/geymslurisi. Vinsæll staður. Eignaskipti mögul. í Suðurbænum í Hafnarfirði nýendurbyggt og stækkað steinhús ein hæð 130 fm. Bílsk. 36 fm. Ræktuð lóð 630 fm. Eignaskipti mögul. í Fossvogi - sérþvottahús - bflskúr 5 herb. íb. á 2. hæð 120 fm. 4 svefnherb. Sérhiti. Suðursvalir. Yfirstand- andi endurbætur á sameign utanhúss. Ákv. sala. Á söluskrá óskast: 2ja herb. íbúð í Fcssvogi eða nágrenni. Raðhús eða einbhús á einni hæð helst miðsvæðis í borginni. Raðhús eða einbhús í Mosfbæ. Mega vera í smíðum eða þarfn. lagf. Fjársterkir kauþendur - margs koriar eignaskipti möguleg. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. ' Opiðá laugardögum. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 stærðfræðideild, 27 úr öldungadeild og einn utanskóla. Dúx var Halldór Fannar Guðjóns- son, sem fékk einkunnina 9,12 úr stærðfræðideild. Ólafur Þór Jensen varð semi-dúx, með einkunnina 9,05, en Ólafur stundaði verslunarnám við Fjölbrautarskólann á Akranesi í tvö ár áður en hann hóf nám við Versl- unarskólann. Nokkuð mun vera um, að nemendur sem ljúka verslunar- prófi frá fjölbrautaskóla ljúki stúd- entsprófi frá Verslunarskólanum. Veitt voru verðlaun fyrir góðan árangur í námi. Verðlaun Verslunar- ráðs íslands fyrir bestan árangur í viðskiptagreinum á stúdentsprófi hlaut Haukur C. Benediktsson. Fyrir hæstu aðaleinkunn á verslunar- menntaprófi hlaut Helga Þóra Árna- dóttir verðlaun, og fyrir færni í móðurmáli, Birgir Tjörvi Pétursson. Bókaverðlaun skólans til þeirra nem- enda sem hlutu hæsta aðaleinkun vóru veitt eftirtöldum: Halldóri Fannari Jónssyni, dúx, Ólafi Þór Finsen, semi-dúx, Hauki C. Bene- diktssyni, Magnúsi E. Björnssyni, Sif Ríkharðsdóttur, Hönnu Pálu Friðbertsdóttur, Jóni Inga Ingi- mundarsyni, Sigríði Benediktsdótt- ur, Davíð Biöndal, Sigurjóni Her- manni Ingólfssyni og Björgvin Jó- hannssyni. í ræðu Þorvarðar Elíassonar, skól- astjóra, kom meðal annars fram, að fáir nemendur hyrfu nú til starfa á vinnumarkaðinum að loknu versl- unarprófi. Auk þess stefni meirihluti þeirra sem útskrifast með stúdents- próf að háskólanámi og því megi segja að nemendur hafi valið skólan- um nýtt hlutverk. Lagði skólastjóri áherslu á að við þessu yrði brugðist á ýmsan hátt, meðal annars með því að efla stúdentsprófið og bjóða upp á nýja námsbraut sem ætlað sé að búa nemendur undir háskólanám sem fram til þessa hafi talist óskylt verslun og viðskiptum. Reiðhjálmar ekki í tísku hjá hestamönnum: Fer ekki á bak án reiðhjálms - segir Pjetur N. Pjetursson sem sýndi það áræði að mæta með reiðhjálm í gæðingakeppni ÞAÐ VAKTI nokkra athygli á hestamóti Sörla í Hafnarfirði um helgina þegar einn keppandinn í fullorðinsflokki, Pjetur N. Pjet- ursson, mætti með reiðhjálm á höfðinu í keppnina. Það hefur ekki tíðkast að keppendur í full- orðinsflokki ríði með öryggis- hjálma í gæðingasýningum og hefurþóttfrekarhallærislegt. Pjetur tók undir það að fólki fyndist þetta bæði óþægilegt og hallæris- legt. Ástæðan fyrir því að Pjetur notar reiðhjálm er sú að á dögunum hrekkti hestur konu hans, Elsu Magnúsdóttur, með þeim afleiðing- um að hún flaug af baki. Lenti hún á höfðinu og hjálmurinn sem hún hafði á höfði brotnaði. Elsa slapp með tognun í hálsi og heilahristing en Pjetur fullyrðir að hún hefði ekki sloppið lifandi ef hún hefði ekki ver- ið með hjálminn. Strax eftir óhappið •fór Pjetur og keypti sér hjálm. „Mér fínnst þetta hvorki óþægi- legt né hallærisiegt. Það tók um tvo daga að venjast þessu en eftir að Elsa lenti í þessu fer ég ekki á bak nema hafa hjálminn á sínum stað. Ég trúi því að eftir því sem fleiri fara að nota hjálma fylgi enn fleiri í kjölfarið,“ sagði Pjetur. Þess má geta að í keppni eru börn og unglingar skyldug til að bera hjálma en fullorðnir eru undan- Morgunblaðið/Valdimar Kristínsson „Fer ekki meira á hestbak án reiðhjálms," segir Pjetur N. Pjet- ursson sem mætti í gæðinga- keppnina lijá Sörla með reiðhjálm á höfði. þegnir því nema í kappreiðum og hindrunarstökki. í Svíþjóð eru menn skyldugir til að bera hjálma og hafa keppendur fengið undanþágu frá þeirri reglu þegar haldin hafa verið Evrópu- og heimsmeistaramót á ís- lenskum hestum þar. Ástæðan ein- faldlega sú að það þykir ekki fínt að ríða íslenskum hestum með hjálm á höfði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.