Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1992 9 _______Brids________ Umsjón Amór Ragnarsson Sumarbrids í Reykjavík Mjög góð aðsókn hefur verið í Sumarbrids þessa viku. Nánast fullt á hverju spilakvöldi. Síðasta laugar- dag mættu 28 pör til leiks. Hæstu skor tóku þær Guðrún Jóhannes- dóttir og Ragnheiður Tómasdóttir. Á mánudag mættu 48 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: Ragnar S. Halldórsson - Gissur Ingólfsson 524 GunnarÞórðarson-SigfúsÞórðarson 488 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 464 Þröstur Ingimarsson - Ómar Jónsson 456 A/V: Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 517 Ragnar Björnsson - Leifur Jóhannesson 494 Gylfí Ólafsson—Siguijón Harðarson 491 Hjálmar S. Pálsson - Páll Þ. Bergsson 485 Á þriðjudag var enn bætt um betur. 49 pör mættu til leiks. Úr- slit urðu: N/S: Halldór S. Magnússon - Magnús Halldórsson 562 Erlendur Jónsson - Magnús Sverrisson 487 SævinBjamason-KjartanJóhannsson 483 Þrösturlngimarsson-ÓmarJónsson 463 A/V: Þórður Bjömsson - Úlfar Örn Friðriksson 508 Elín Jónsdóttir—Lilja Guðnadóttir 501 Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 490 Sigurður B. Þorsteinss. - ísak Óm Sigurðsson 488 I NVJHR VÖRUR! - NVJRR VÖRUR! Allar fyrri sendingar af bókum Omraam Michael Aivanhov hafa UPP. Ný sending af eftirtöldum bókum komin: □ Education Begins Before Birth O The Zodiac, Key to Man and the Universe O True Alchemy or the Quest for Perfection O Light is a Living Spirit Q The Book of Divine Magic O Man, Master of his Destiny Q The Book of Revelations: A Commentary — Q Man's Subtle Bodies and Centers O Sexual Force or the Winged Dragon Q Man's Psychic Life: Elements and Structures Q Man's Two Natures, Human and Divine O Looking into the Q Love and Sexuality, part 1 Q Love and Sexuality, part II SELST ■1|v Íl: nvisible Nýjar bækur eftir Elisabeth Haich, höfund VÍGSLUNNAR Q Sexual Energy and Yoga Q Self Healing, Yoga and Destiny Q The Day With Yoga Nýjar bækur og spólur frá LOUISE L. HAY. SPIRITUAL ASTR0L0GY - Seldist upp síðast! Er komin aftur. Nýjar innlendar og erlendar bækur m.a. Q Pathways to God, eftir Sai Baba Q Nurturing the unborn Child, eftir T. Verny M.D. Q Mother Masságe, eftir Elaine Stillerman Q Bækur Carlos Castaneda komnar aftur Q Bækur Lynn Andrews komnar aftur Q Carola, eftir Joan Grant í íslenskri þýðingu. Auk þessara bóka er mikið úrval af áhugaverðum og þroskanc -Líttu við og skoðaðu úrvalið. i bókum. Einnig nýkomið: Q Reykelsi — margar gerðir, m.a. sage reykelsi Q Orkusteinar, frábært úrval Q Reykelsisstatív, margar nýjar gerðir Q Nýaldartónlist á snældum og geisladiskum Q Skartgripir með orkusteinum Q Pendúlar og pendúlakort Q Erlend og innlend tímarit um nýaldarmál, heilsu o.fl. Snyrtivörur úr náttúrulegum efnum: Q Dagkrem og andlitsmaskar Q Andlitsvatn og rakspíri Q Sjampó og hárnæring Q Svitalyktareyðir og fljótandi sápuk Q Handáburður Q Tannkrem, tannþráður o.fl. Q Nudd- og baðolíur, blandaðar skv. forskrift Edgar Cayce rem Yucca Gull - ánægðir viðskiptavinir koma a aftur til að kaupa petta einstæða fæðubóta ftur og refni. Opnunartfmi: Virka daga kl. 10-18. laugardaga 10-14. kiPFft 1V • Persðnuleg raðgjöl og þjónusta. f'^SL 11- Laugavegi 66, PÓStkrÖfU- Og grelðSlUkOrtajljÓnUSta. simar 623336 & 626265 í> Metsölublaó á hverjum degi! Á fimmtudaginn var metaðsókn (á þeim degi). 46 pör mættu til leiks. Úrslit urðu: A-riðilI: Guðrún Jóhannesd. - Sigurður B. Þorsteinsson 259 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannesson 240 Láms Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 235 Gylfi Baldursson - ísakÖm Sigurðsson 232 Þrösturlngimarsson-ÓmarJónsson 221 B-riðill: JensJensson-ErlendurJónsson 182 Hjördís Siguijónsdóttir - Sævin Bjamason 177 Hrafnhildur Skúladóttir—Jörundur Þórðarson 170 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 170 C-riðill: Árnína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 250 Eyjólfur Magnússon - Jón Viðar Jónmundsson 235 Óskar Karlsson - Valdimar Elíasson 232 Gunnar Bragi Kjartanss. - Valdimar Sveinss. 224 BjömSnorrason-ÓlafurSteinason 221 Og eftir 53 kvöld í Sumarbrids er Lárus Hermannsson orðinn efst- ur að stigum, hefur hlotið 643 stig. Röð næstu manna: Þröstur Ingi- marsson 602, Guðlaugur Sveinsson 593, Þórður Björnsson 461, Erlend- ur Jónsson 334, Óskar Karlsson 306 og Guðrún Jóhannesdóttir 293. Spilað er alla mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga. ■ SAMEY JfF.stendur fyrir sýn- ingu og fræðsluerindum um gerð rafmagnstaflna á Hótel Loftleið- um 27.-28. ágúst nk. Fjallað verð- ur um mismunandi uppbyggingu rafmagnstaflna með tilliti til rekstraröryggis. Einnig verða svo- kallaðri tegundarprófun rafmagn- staflna gerð skil í erindinu. Erind- in eru endurtekin báða dagana klukkan 11 og 16. Klukkan 11 eru erindin flutt á dönsku en á ensku klukkan 16. Samhliða verður sýn- ing á rafmagnstöflum sem sýnir mismunandi uppbyggingu þeirra. Sýningin er opin kl. 10-18 báða dagana. (Fréttatilkynning) VEÐURHORFUR í DAG, 23. ÁGÚST YFIRLIT í GÆR: Um 400 km suður af Reykjanesi er 993 mb lægð, sem hreyfist suðaustur en skammt norðan við Irland er heldur vax- andi 992 mb lægð, sem hreyfist norður og síðar norðvestur. Yfir Græn- landi er 1025 mb hæð. Hiti breytist fremur lítið. HORFUR í DAG: Framan af degi verður austan og norðaustan hvas- sviðri um mest allt land og víðast hvar verður rigning. Þegar líður á daginn styttir upp norðanlands og lægir nokkuð, en síðan verður strekk- ingskaldi og rigning í öðrum landshlutum. Hiti víða nærri 10 stigum. HORFUR Á MÁNUDAG: Fremur hæg austlæg átt og svalt. Þurrt vestanlands, en dálítil rigning víðast hvar í öðrum landshlutum. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG:Norðaustlæg átt fremur kalt, einkum þó um norðanvert landið. Skýjað og skúrir norðan og norðaustanlands en þurrt að mestu og víða léttskýjað sunnanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 7 léttskýjað Glasgow 15 rigning Reykjavik 8 skúr Hamborg 13 léttskýjað Bergen 12 skýjað London 15 rigning Helsinki 12 súld Los Angeles 22 þokumóða Kaupmannahöfn 15 súld Lúxemþorg 16 þokumóða Narssarssuaq 5 léttskýjað Madrid 15 heiðskírt Nuuk vantar Malaga 24 léttskýjað Ósló 13 alskýjað Mallorca 22 þokumóða Stokkhólmur 13 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 10 alskýjað NewYork 19 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 14 þoka París 15 þoka Barcelona 20 þokumóða Madeira 21 léttskýjað Nýjar húsgagnasendingar 8 I Homsófar f ákiæðí með innbyggðum svefnsófa. 2 + horn + 3. Frábært verð, aðeins kr. 72.900,- stgr. Leðurhorn 2 + horn + 3. Verð kr. 144.500,- stgr. Sófasett og hornsófar í ieðri. Rautt, bleikt, blátt, brúnt, svart, lilla. Allir litir. Frábært verð. Válhnsgögn Ármúla 8, símar 812275 og 685375. LOKAÐ MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG OPNUM Á MIÐVIKUDAG föT jj~ með nýjum vörum I * oenellon Mikið úrval og betra verð en áður KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.