Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 45
MORGtJNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992 45 VELVAKANDI HORFINN LEÐURJAKKI SVARTUR gamall leðuijakki var tekinn í misgripum á skemmti- staðnum Gijótinu laugardags- kvöldið 22. ágúst. Þetta er mittisjakki með teygju í baki og minnir helst á gömlu flugmanna- jakkana. í jakkanum voru skil- ríki, óviðkomandi eiganda jakk- ans, hús- og bíllyklar. Skilvísum finnanda er heitið fundarlaunum. Viðkomandi getur skilað jakkan- um aftur í Gijótið eða hringt í síma 39466. MYNDAVÉL TAPAÐIST SVÖRT Canon Prima 5 Date myndavél í svörtu hulstri týndist á leiðinni frá Akraborg að Lækjartorgi síðdegis mánudag- inn 31. ágúst. Sá sem fann myndavélina er beðinn um að hringja í síma 687182. Heitið er fundarlaunum. PENINGA- BUDDA PENINGABUDDA fannst við biðskýli SVR, við Arnarbakka, að morgni 1. september. Upplýs- ingar veitir Svava í síma 74197. BURTFLOGNIR FUGLAR FINKA, kvenfugl, með ljósrauðan gogg, flaug frá Austurbrún 6, sunnudaginn 30. ágúst. Finnandi vinsamlega hringi til Þorbjargar í síma 31172. PÁFAGAUKUR, hvítur að lit og mjög gæfur, tapaðist í Efra- Breiðholti að kvöldi fimmtudags 21. ágúst. Skilvís finnandi fær páfagauk sömu tegundar að laun- um, nánari upplýsingar í síma 74998 eftir kl. 21:00. KETTIR KETTLINGUR, svört og hvít læða, á að giska þriggja mánaða gömul, fannst í Hlaðbrekku, Kópavogi. Upplýsingar í síma 643486 eftir kl. 17:00. ALHVÍT lítil læða, með bláa rauðfóðraða ól, fannst í Ármúla föstudaginn 28. ágúst. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 637160. KAFLOÐINN grár og hvítur 11 vikna högni er tilbúinn að flytja að heiman. Upplýsingar í síma 620118. SVARTUR, þrifalegur, geltur og góður 10 mánaða gamall köttur fæst gefins vegna flutnings eig- anda á slóðir sléttuhunda. Upp- lýsingar gefur Michelle í síma 613295 eða 625073. SÍAMSLÆÐA, (Blue point), grá í framan, á rófu og loppum, týnd- ist frá Sogavegi 96, 31. ágúst. Læðan er með gráa endurskinsól um hálsinn. Hún er óvön útiveru og nýflutt í hverfið úr Kópavogi. Þeir sem verða læðunnar varir eru beðnir um að hringja í síma 683626 eða 611649. ALEXANDER, grábröndóttur högni, hvítur á trýni og bringu, hvarf frá deild 8 á Kópavogs- hæli og er sárt saknað af heimil- ismönnum. Þeir sem verða Alex- anders varir eru beðnir að láta vita í síma 602708. SKUGGI er svartur högni með hvítan depil á hálsi og var skreyttur svartri hálsól með glit- steinum. Hann týndist frá Njáls- götu 102 fyrir nokkrum dögum. Þeir sem vita um ferðir Skugga eru beðnir um að hringja í síma 21847. BARNAHJÓL LJÓSBLÁTT og hvítt barnatví- hjól var tekið við Fífusel 18 í fyrri viku. Þeir sem vita um af- drif hjólsins eru beðnir að hringja í síma 673569. DÁSAMLEG DVÖL í ÁSHÓLI VIÐ SEX, sem dvöldum í Áshóli, Hveragerði, dagana 17. - 26. ágúst, sendum okkar bestu þakk- ir til Gísla Sigurbjömssonar, frú Helgu, stjórnenda og starfsfólks, fyrir dásamlega dvöl, sem við nutum á vegum Mæðrastyrks- nefndar Reykjavíkur. Guð blessi þennan göfuga stað! Fyrir hönd dvalargesta, Guðbjörg Ólafsdóttir. LEIÐRÉTTING Nafn höfundar féll niður Á föstudaginn var birtist í blað- inu afmæliskveðja til Jóns Ingvars- sonar bónda á Skipum. Nafn höf- undar afmæliskveðjunnar féll niður. En það er Helgi ívarsson. Er hann, og aðrir sem hlut eiga að máli, beðinn afsökunar á mistökunum. Pennavinir Tvítug stúlka frá Litháen með mikinn áhuga á íslandi: Lina Abukauskaite, Pakrasciv 45-52, Kaunasa, Lithuania. Frá Tékkóslóvakíu skrifar 28 ára karlmaður með áhuga á að kynnast landi og þjóð: Robert Hoza, Svermova 23, Banska Bystrica, Czechoslovakia. Átján ára þýsk stúlka með áhuga á ferðalögum og þar er ísland efst á blaði. Hefur áhuga á íslenskun- ámi: Elke Wiegeler, Gustav-Moll-Str. 45, DW-4720 Beckum 2, Germany. Tölvunámskeið Macintosh námskeið Macintosh fyrir byrjendur System7.0ognet Claris Works Word 5.0 FileMaker Excel4.0 Freehand PageMaker QuarkXpress Kennarabraut Unglinganámskeið 10-16 ára ••• Sérnámskeið og einkakennsla Námskeið sniðin að þörfum þínum ••• Windows og PC námskeið Windows og PC grunnur Word fyrir Windows WindowsogWorks Excel4.0 g PageMaker | Netrekstur £ Kennarabraut Novell NetWare Unglinganámskeið 10-16 ára Tölvuendurmenntun fyrir konur Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 Sími 68 80 90 VASKUR OG VAKANDI „STÓRMÓT í skák eru mjög krefjandi. Þess vegna nota ég Rautt eðal-ginseng. Þanni Hvert hylki inniheldur 300 mg af hreinu rauðu eðal-ginsengi. kemst ég í andlegt jafn- ÍAUTT EÐAL OINSENG - þegar reynir á athygli og þol vægi, skerpi athyglina og eyk úthaldið." Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák. Innanhússarkitekt ráðleggur viðskiptavinum Metró Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ, ráðleggur um val á KAM- INNRÉTTINGAR innréttin9um' versluninni Metró fimmtudag og föstudag kt. 14-18 og laugardag kl. 11-14. í hinni glæsilegu KAM-línu eru eldhúsinnréttingar, baðherbergisinnréttingar og fataskápar. Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf. iWMETRÓ ___________í MJÓDD___________ ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050 A P T O N Einfalt • auðvelt • handhægt ZANCASTER Philippe Comu, snyrtifrædingur, kynnir og ráóleggur LANCASTER snyrtiv'örur i dag, 3. seþtember, kl. 13.00-18.00. BANGÁR APÓTEK, HVOLSVEUI Smíðakerfi sniðiS fyrir hvern og einn 0DEXION SINDRI -sterkur í verki 1 L BORGARTÚNI31-SÍMI62 72 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.