Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 45
21.10 Brot úr lífi og starfi Björns Th. Björnssonar. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Vefiurfregnir. Orö kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. - „Hljómsveitarstjórinn á æfingu" eftir Domenico Cimarosa. Fernando Corena syngur ásamt hljómsveit Dei Pomeriggi Musicale di Milano; Bruno Amaducci stjórnar. — „Lelkhússtjórinn" eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Kurt Moll, Peter Schreier, Reri Grist og Arle- en Augér syngja ásamt Rikishljómsveitinni i Dresden; Karl Böhm stjómar. 23.10 Sumarspjall Helgu Jónu Sveinsdóttur (frá Akureyri). (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Morguntónar. 8.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpaö i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. Þriðji þáttur um stór- söngvara. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. (Áður útvarp- að i mars.) 0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá i gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til. morg- uns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP I. 00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf log i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í bjartsýniskasti. Magnús Orri Sch'ram. 14.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Senrice. 17.05 Páll Óskar Hjálmtýsson heldur áfram. 18.00 Blönduð tónlist. 20.00 Morris og tvíbökurnar. Magnús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 22.09 Radio Luxemburg fram til morguns. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagsmorgunn. Heimir Jónasson. II. 00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Björn Þórir Sigurðsson. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. BROS FM 96,7 8.00 Tónaflóö. HaraldurÁ. Haraldsson og Sigurð- ur Sævarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Eðvald Heimisson. 23.00 Kristján Jóhannsson og Rúnar Róbertsson Ijúka helginni. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. Tónlist. 12.00 Endurtekið viðtal úr morgunþættinum I bitið. 13.00 Timavélin. Viðtalsþáttur Ragnars Bjarnason- ar. Kl. 15 kemur aðalgestur þáttarins. 16.00 Vinsældalisti islands. Endurtekinn. 19.00 Halldór Backmann. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári Ragnarsson. 17.00 Hvita tjaldið. Umsjón: Ómar Friðleifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr hljómalindinni. Umsjón: Kiddi kanina. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bsenastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 9-24. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 45 Stöð 2 Stíað í sundur BB Viðfangsefni myndarinnar Stíað í sundur (Torn Apart) er 20 ástin í sinni heitustu mynd. Ást sem teygir sig yfir víglín- — ur, er hafin yfir pólitlskan og trúarlegan ágreining og vonandi ást sem sigrar að lokum. Myndin fjallar um tvö ungmenni sem búa á vesturbakka Jórdanár, Ben, sem er gyðingur og Lailu, sem er ung stúlka af arabísku bergi brotin. Þegar myndin hefst er hinn 21 árs gamli Ben að koma aftur til ísraels eftir sex ára veru í New York. Hann og Laila voru æskuvinir, en nú finna þau fyrir ástinni hvort til annars. Ástarsamband þeirra vekur mikla reiði hjá fjölskyldum þeirra og svo fer að Ben er ásakaður um landráð og eina úrræði ungu elskendanna virðist vera flótti frá ættjörðinni. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni ★ ★ 'h og segir að hér sé um að ræða nýja útgáfu af Rómeó og Júlíu. Atburirnir í sögunni séu sannfærandi og viðfangsefnið tímabært. Með helstu hlutverk fara Adrian Pasdar og Cecilia Peck, en hún er dóttir Gregory Peck. Stöð 2 Ghjt ■■■■ Fræðsluþátturinn um gigt, sem Stöð 2 sýnir í dag, gefur 35 góða innsýn í hvað sjúkdómurinn snýst um. Rætt er við nokkra lækna, auk þess sem sagt er frá ýmsum tölulegum staðreyndum í sambandi við gigt, rannsóknum og fleira. Talið er að fimmti hver maður fái gigt einhvern tímann á ævinni, sem kost- ar þjóðfélagið gífurleg útgjöld. Í Bandaríkjunum fer 5% þjóðarút- gjalda til gigtsjúkdóma, en í Svíþjóð 20%. Erfitt er að meta nákvæm- lega kostnaðinn hér á landi, en sé gert ráð fyrir að 10% íslenskra þjóðarútgjalda fari til lækninga, sjúkraþjálfunar og annars í sam- bandi við gigtsjúkdóma er upphæðin I kringum 10 milljarðar árlega. Norræna ráðherranefndin hefur tilnefnt árið 1992 sem Norrænt gigt- arár og er markmiðið að upplýsa ráðamenn hvaða úrbætur er hægt að gera, en umfrapi allt er stefnt að því að efla gigtarrannsóknir. Bandarískar rannsóknir hafa sýnt að hver króna sem lögð er til gigt- lækninga skilar sér fertugfalt til baka. Norræna gigtardaginn, 19. september nk., verður lagt kapp á að safna fé í sérstakan vísinda- sjóð Gigtarfélagsins. LÆRÐU LÉTTA DANSSVEIFLU Á 2 DÖGUM! Q _j _j < CQ < _J O * C0 < Q LU < Q I- v< I CO cr v< cc cc > LL Samtök áhugafólks iiui alinenna , dansþátttöku á Islandi hafa staðið fyrir námskeiðum þar sem áhersla er lögð á að þátttakendur læri einfalda sveiflu á stuttum tíma, og geti óhræddir farið út á dansgólf. Dansnámskeiðið stendur yfír í tvo daga, tvo og hálfan tíma í senn og miðar að því að efla dansáhuga fólks á öllum aldri. Það er samdóma áht þeirra setn sótt hafa námskeiðin að saman fari auðskiljanleg kennsla og hin besta skemmtun, og í lokin hafa aUir dansað sveiflu með stæl. KOMIÐ OG DANSIÐ. Námskeiðin eru kjörin fyrir alla fjölskylduna, 14 ára og eldri. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér dansfélaga og því kjörið fyrir einstaklinga að mæta. tántöKKND Almennt þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir einn. Fyrirtæki og hópar, 40 manns, greiða kr. 1.000 fyrir hvern. NÆSIU NÁMSKEID 1. Templarahöllin v/Eiríksgötu föstudag 18, sept. kl. 20.30-23.00 laugardag 19. segt. kl. 20.30-23.00 2. Sal Þjóðdansaf. Alfabakki 14a laugardag 19. sept. kl. 13.30-16.00 sunnudag 20. sept. kl. 13.30-16.00 3. Hallarsel, Þarabakka 3, 3. hæð laugardag 19. sept. kl. 16.30-19.00 sunnudag 20.sept. kl. 16.30-19.00 4. Sal Þjóðdansaf. Alfabakki 14a laugardag 26. sept. kl. 13.30-16.00 sunnudag 27. sept. kl. 13.30-16.00 5. Hallarsel, Þarabakka 3, 3. hæð laugardag 26. sept. kl. 16.30-19.00 sunnudag 27. sept. kl. 16.30-19.00 SKRÁNINGAR OG UPPLÝSINCAR Skráning fer fram í sínnini: 620700,20010 og 21618 mm NÁMSKEIÐ ÁHUGAFÓLK UM ALMENNA DANSÞÁTTTÖKU Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.