Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 33 KYNNISFERÐ Fjárlaga- nefnd á faraldsfæti Fjárlaganefnd Alþingis var á ferðalagi um Vesturland fyrir skemmstu, m.a. til þess að kynna sér viðhorfin á hinum "ýmsu stöðum, bæði iðjuverk og merka staði, og svo að hafa fundi með bæjarstjórnum og sveitarstjórnum kjördæmisins. Hér í Stykkishólmi varði nefndin dijúgum tíma og hafði tal af for- ystumönnum bæjarins og voru aðil- ar ánægðir með þau samskipti. Meðal annars voru ferðamál til umræðu en þau eru í uppgangi hér í Stykkishólmi, og fóru þeir ásamt ferðafélögum í ferðalag um eyja- sund. Fjárlaganefnd Alþingis á bryggjunni í Stykkishólmi. Morgunblaðið/Ámi Helgason DOMSMAL Kennedy rúinn trausti Víst er að William Kennedy Smith og fjölskylda hans önd- uðu léttar er hann var sýknaður af ákæru um nauðgun fyrr á árinu. Eftirköst málsins eru hins vegar lítið ánægjuefni fyrir William. Þrátt fyrir að hann ljúki brátt læknanámi er atvinnuöryggi hans síður en svo tryggt, að minnsta kosti ekki hvað kvenþjóðina varðar. í nýlegri könn- un lýstu 86% bandarískra kvenna því yfir að þær gætu ekki hugsað sér að leita til læknisins verðandi. Þrátt fyrir að 14% bandarískra kvenna séu dágóður hópur er lík- lega vissara fyrir William Kennedy Fáar konur vilja verða sjúklingar Williams Kennedy Smith. Smith að róa á önnur mið en kven- sjúkdómafræði þegar hann velur sér sérgrein. COSPER - Ég er með góðar fréttir, ég hef fengið slysatrygg- inguna þína greidda. NÝR GESTAKENNA.RI í KRAMHÚS/NUi Orville J. Pennant frá Jamica • AFRÓ • JAZZ/FUNK • REGGAE DANS • HIP HOP F4966ELM Sambyggður ofn/ örbylgjuofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill. Full sjálfhreinsun, kjöthitamælir, spegilútlit, örbylgjuofn, tölvuklukka og tímastillir. Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill, full sjálfhreinsun, stálútlit, tölvuklukka og tímastillir. Ofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill, fituhreinsun, svart eða hvítt spegilútlit, tölvukfukka með tímastilli. <r r- Sl! Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun, svart eða hvítt glerútlit, tölvuklukka með tímastilli. Funahöfða 19 sími 685680 Söluaöili á Akureyri: Örkin hans Nóa Glerárgötu 32 ARGUS/8IA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.