Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 9 Buxnadragtír TESS V NEl NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga 10-14 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Skórnir hennar Verð 4.995,- ’ tegund 3010 Stærðir: 36-41. Litur: svart Efni: mjúkt leður og rúskinn Ath: Ktil númer Verð 5.495,- tegund 5069. ----k Stærðir: 36-41. Litur: svart. Efni: Mjúkt leður og rúskinn. Ath: stór númer. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur V. Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 Toppskórinn, Veltusundi, sími 21212. ^ OlCOjárnrúm MIKIÐ ÚRVAL Teg. 661 - 90X200 - Verð kr. 29.200 stgr. m/svampdýnu. Vísa-Euro raðgreiðslur. 0PIÐÍ DAGTILKL. 16 - SUNNUDAG KL. 14-16 HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654100 Jólasveinar Forustugreiii Tímans ber fyrirsögnina „Jóla- sveinar 11 og 13“ og í upphafi hennar segir: „Við umræður um efnahagsráðstafanir rik- isstjómarinnar hefur komið í Ijós, að þrátt fyr- ir að legið hafi fyrir í heilt ár, að aðgerða væri þörf er 6% gengisfelling nær það eina, sem útfært er i þessum aðgerðum. Ríkisstjórnin hefur verið á fjöllum allt þetta ár, líkt og jólasveinamir, sem forsætis- og utanrík- isráðherra ræða stund- um um. Þegar ráðherr- amir em nú loksins komnir til byggða og fara að tina efnahagsráð- stafanir upp úr pokanum veit enginn hvað er hvers eða hver er hvers. Þessi vinnubrögð em svo með eindæmum, að þau sæma vart alvöm jólasveinum, hvað þá ráð- herrum í ríkisstjóm ís- lands." Hrossakaup „Það blandast engum hugur um að nauðsyn bar td að ráðast í efna- hagsaðgerðir. Hins veg- ar em þessar aðgerðir illa útfærðar, gerðar á handahlaupum í hrossa- kaupum milli stjómar- fiokkanna á næturþeli. Það er illa farið með gott tækifæri til þess að ná bærilegri samstöðu í þjóðfélaginu. Það er búið að slíta samstarfi við launþegana í landinu og stjórnarand- stöðunni em ekki kynnt málin. Útkoman er órói og ófriður og deilur magn- ast, ekki síst innan stjórn- arflokkanna, þar sem menn líða forystumönn- um að leggja fram tállög- ur sem ekki fá staðist. Það er einum of mikið af þvi góða að fá 11 jóla- sveina til byggða á undan þeim 13 sem væntanlegir em í næsta mánuði. Pakkar þessara ellefu Viðbrögð við aðgerðum í forustugreinum Tímans og Alþýðu- blaðsins í fyrradag var fjallað um efna- hagsaðgerðirnar. Tíminn segir að þær tryggi hvorki atvinnu né efnahagsbata, en Alþýðublaðið segir þær skynsamlegar og njóta skilnings almennings. í Stak- steinum verður stiklað á forustugreinun- um. era ekki mikiil jólaglaðn- mgur fyrir fólkið i land- inu, ekki síst þar sem allt er ójjóst um afleiðingar þessara aðgerða. Það versta er að þær tryggja hvorki atvinnu né efna- hagsbata." Abyrgð og festa Forustugrein Alþýðu- blaðsins nefnist „ASI og rikisstjómin". í upphafi hennar segir: „Viðbrögð fólksins í landinu við að- gerðum rikisstj ómarinn- ar hafa markast af skiln- ingi og þolgæði. Hinn al- menni borgari gengur þess ekki dulinn, að þegar afli úr sjó minnkar vem- lega og viðskiptakjör landsins versna, þá hjjóta kjörin líka að versna. Hjá þvi verður einfaldlega ekki komist Sú leið, sem ríkisstjóm- in hefur nú valið út úr vandanunt er leið ábyrgð- ar og festu. Hún tók á aðsteðjandi erfíðleikum með hugrekki og útsjón- arsemi. Það hefði verið afar auðvelt fyrir hana að kaupa sér vinsældir með þvi að taka stórfelld erlend lán, fjdsa rekstrar- gmnn fyrirtækjanna og halda uppi falskri velferð. Þá leið vildu bersýnilega sumir úr röðum stjómar- andstöðunnar fara. En sú leið hefði einungis frestað vandanum, og gert hann enn erfiðari viðgangs þegar leiktjöldin féllu að lokum. Þetta skilur almenn- ingur. Hann gerir sér grein fyrir þeim efna- hagslegu ógöngum sem þjóðin hefur ratað í vegna afíabrests og versnandi ytri skilyrða. Fólkið er orðið þreytt á stjónunála- mönnum sem dansa stríðsdansa þegar þarf þjóðarsátt Það er þreytt á stjómmálamönnum sem draga dauðar kaninur upp úr hatti þegar þarf festu og ábyrgð. Það er þreytt á yfirboðunum." Hugmyndir vinnu- markaðar í síðari hluta forustu- greinarinnar segir m.a.: „Á ASÍ þinginu kvað Gylfi Arnbjömsson, hagfræð- ingur ASÍ, uppúr með, að ASÍ hefði haft töluverð áhrif á pakka ríkisstjórn- arinnar. Hann nefndi sér- staklega skilyrði til lækk- unar vaxta, hátekjuskatt og afnám aðstöðugjalds, sem ætti að skila sér í lækkun vömverðs til neytenda. Það ætti því ekki að fara á milli mála, að vinnumarkaðurinn hefði áhrif á aðgerðir ríkistjómarinnar.“ Síðar segir: „Þegar verkalýðs- hreyfingin heldur því fram, að samstaðan hafí verið rofin, þá er rétt að skoða aðgerðir sljómar- innar í Jjósi þess sem aðil- ar vinnumarkaðarins vildu. Þeir kröfðust þess að aðstöðugjaldið yrði af- numið. Við því var orðið. Þeir vildu aukna áherslu á rannsóknir og þróun. Við þvi var orðið. Þeir vildu lækkun bindiskyldu bankanna. Við því var orðið. Þeir báðu um lækkun dráttarvaxta. Við því var orðið. Þeir vildu að tekið yrði á vanda sjávarútvegsins. Við þvi var orðið. Þeir vildu að 1,8 milþ’- arður yrði þegar tekiiui til að lagfæra skulda- vanda greinarinnar. Við þvi var orðið, — og gott betur. Heilir 4 milljarðar vom settir til þess. Þeir vildu vaxtalækkun og aðgerðir rikisstjómar- innar miða að þvi. Staðreyndin er einfald- lega sú, að aðgerðir ríkis- stjómarinnar byggja að verulegu leyti á þeim hugmyndum, sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um. Þær hug- myndir vom skynsamleg- ar og þess vegna i\jóta þær skilnings almenn- ings.“ capri 30.348,- Botn fyrír CAPRI 15.660,- AZUR sturtuklefi m/öryggisglerí, botni, hitastýrbu MORA blöndunartœki, sturtustöng og haus, allt á kr. 49.490.- IBIZA sturtuklefi meö botni, blöndunartœki, sturtustöng og haus, allt á kr.33.055.- § * RabgrMdu' alH upp í 18 mánu U. JPD BYGGINGAVORUR Fyrsta greibsla í febrúar 93. & I SKEIFUNNI 11 SÍMI681570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.