Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.11.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 RAÐAUGi YSINGAR Frá Flensborgar- skólanum Flensborgarskólann vantar forfallakennara í frönsku á vorönn 1993. Um er að ræða 12-14 kennslustundir. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarskóla- meistari í síma 650400. Skólameistari. St. Franciskusspítali Stykkishólmi Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri óskast á öldrunardeild frá 1. febrúar 1993. Deildin er 26 rúm, að hálfu í nánast nýju húsnæði. Þá óskum við að ráða hjúkrunarfræðinga (2) frá sama tíma (1. febrúar 1993). Gert er ráð fyrir að þeir vinni bæði á öldrunar- og hand- læknisdeild, en sú deild var opnuð 2. nóvem- ber sl. í nýju húsnæði. Húsnæði í boði. Stykkishólmur er um 1.250 manna byggðar- lag þar sem perlur breiðfirskrar náttúru glitra í hlaðvarpanum. í Stykkishólmi hefur verið blómlegt sköla- starf um langan tíma. Einsetinn grunnskóli með framhaldsdeild (tvö ár), kröftugur tórv- listarskóli auk góðs leikskóla. Fjölbreytt íþrótta- og félagsstarfsemi er á staðnum. Mjög góð aðstaða er fyrir innanhússíþróttir í glæsilegri íþróttamiðstöð. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi með góðum launum, í hinu fallega umhverfi okkar, þá hafðu samband við syst- ir Lidwinu (hjúkrunarforstjóra) í síma 93-81128. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 1. desember 1992 kl. 13-16 í porti bak við skristofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar: 1.stk. NissanSunny 4x4 bensín 89 3. stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 88 2. stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 85-86 5. stk. Nissan Patrol 4x4 diesel 85-87 l.stk. Nissan Doublecab 4x4 diesel 85 2. stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 diesel 90 1. stk. Mitsubishi L-300 Minibus 4x4 bensín 88 1. stk. Mazda 323 station bensín 87 1. stk. Mazda E-1600 Double-cab diesel 87 1. stk. Mazda 1600 pick up bensín 82 l.stk. Man9.150Fvöruflutningab. diesel 89 1. stk. Arctic cat Prowler snjósleði bensín 90 Til sýnis hjá Landsvirkjun Krókhálsi 7. 1. stk. Effer bílkrani N/3 S bílkrani 19.000 t.m. 83 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð Grafarvogi. 1. stk. festivagn með vatnstanki 19000 Itr. (áltankur) Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Höfn Horna- firði. 1. stk. Festivagn með vatnstanki 19000 Itr. Til sýnis hjá Rafmagnsveitu ríkisins Egilsstöð- um. 1. stk. Nissan Patrol 4x4 diesel 85 Til sýnis hjá Bútæknideild Hvanneyri/Borgar- firði 1. stk. G.M.Cpickup(ógangfær) 4x4 bensín 77 Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. II\Il\lKAUPAST0Fl\lUl\l RÍKISINS _________BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK___ Útboð á kvóta Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins býður til sölu aflamark (leigukvóta) í eftirtöldum fisk- tegundum: af þorski 1.626.745 kíló, afýsu 515.290 kfló, af ufsa 757.373 kíló, afkarfa 1.078.424 kfló, afgrálúðu 281.826 kiló, afskarkola 127.331 kíló. Þetta eru 30 hundraðshlutar af kvótaeign sjóðsins í hverri tegund. Miðað er við slægðan fisk með haus nema karfi reiknast óslægður. Einungis skipseiganda er heimilt að bjóða i aflamark, og tilgreina verður það skip (skip eða bát með aflahlutdeild), sem framselja skal aflamarkið til. Greiði annar en skipseig- andinn þarf greiðandinn að árita tilboðið. Sjóðurinn skuldbindur sig til að taka tilboðum hæstbjóðenda í helminginn af ofangreindu magni af hverri tegund, en að öðru leyti er réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sé tilboði tekið verður að staðgreiða tilboðsfj- árhæð. Greiðandinn fær þá staðfestingu á samþykkt ásamt greiðslukröfu í gíróseðli með tilgreindum eindaga greiðslunnar. Sé greitt í tæka tíð, tilkynnir sjóðurinn Fiski- stófu framsal, sem Fiskistofa mun síðan staðfesta og hefur þá framsalið öðlast gildi. Sérstaklega er tekið fram, að samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða hefur skipseig- andi, eftir að framsalið hefur öðlast gildi, allan ráðstöfunarrétt á þessu aflamarki á sama hátt og gildir um það aflamark, sem skipið hefur fyrir. Þeir samningar, sem greið- andi og skipseigandi kunna að hafa gert sín á milli, eru Hagræðingarsjóði og Fiskistofu óviðkomandi. Tilboð á þar til gerðum eyðublöðum þurfa að hafa borist skrifstofu Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins, Suðurlandsbraut 4, Reykja- vík fyrir kl. 16.00 þann 30. nóvember 1992. Tilboðseyðublöð fást á skrifstofu Hagræð- ingarsjóðs (sími 679100) og í ýmsum banka- útibúum og sparisjóðum. Reykjavík, 17. nóvember 1992. Hagræðingarsjóðursjávarútvegsins. Til sölu er eftirtalið lausafé úr þrotabúi ESS flutninga og þjónustu hf. 9 stk. skrifborð og 1 stk. afgreiðsluborð með áföstu vélritunar- og tölvuborði og 1 stk. skrifborð með áföstu tölvuborði og fundar- borði (KÁESS - Ijóst beyki). 11 stk. skrifstofustólar og 4 stk. fundarstólar (KÁESS - Ijóst beyki). 2 stk. tölvuborð, 1 stk. vélritunarborð og 1 stk. prentaraborð. 12 stk. skrifstofuskápar (háir og lágir). 2 stk. eldtraustir skjalaskápar með skúffum og 2 stk. eldtraustir skrifstofuskápar. Símstöð (ístel) ásamt 13 símtækjum. 1 stk. Cordata SX tölva ásamt skjá og lykla- borði o.fl. tölvubúnaði. 3 stk. rafmagnsritvélar. 1 stk. peningaskápur. Ofangreindir munir eru til sýnis í Sundaborg 1, Reykjavík, húsi nr. 11, sunnudag 29. nóv- ember nk. frá kl. 17.00-18.00 og mánudag 30. nóvember nk. frá kl. 17.00-18.00. Tilboð sendist til undirritaðs skiptastjóra (fax nr. 91-15466) fyrir kl. 12.00 á hádegi hinn 2. desember nk. Jón Sigfús Sigurjónsson hdl., Laugavegi 18a, 5. hæð, 101 Reykjavík. Uppboð þriðjudaginn 1. desember 1992 Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embætt- isins, Hafnarstræti 1, (safirði, og hefjast þau kl. 14.00: Hafnarstræti 15, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Hafnarstræti 17, Flateyri, þingl. Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Urðarvegi 56, (safirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar og íslandsbanka hf., ísafirði. Framhald uppboðs á Fagraholti 12, (safirði, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfum bæjarsjóðs ísafjarðar, inn- heimtumanns ríkissjóðs, Landsbanka (slands, ísafirði, Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna og íslandsbanka hf., ísafirði, á eigninni sjálfri föstudaginn 4. desember 1992 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á ísafirði. Kópavogsbúar Viðverutími s " ( dag frá kl. 10-12 verða þeir Guðni Stefánsson bæjar- fulltrúi og formaður bygginganefndar og Kristinn Kristinsson varabæjarfulltrúi og formaður skipulags- nefndar til viðtals í Hamraborg 1, 3. hæð. Kópavogsbúar mætið og kynnið ykkur bæjarmál eða berið upp erindi. Það er heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélögin. Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 30. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra fjallar um ríkisfjármálin og efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Stiórnin. Félag hesthúsaeigenda í Víðidal Framhaldsaðalfundur verður haldinn laugardaginn 5. desem- ber kl. 14.00 í Félagsheimili Fáks. Stjórnin. UTIVIST Hallveigarstig 1 • sirrji 614330 Dagsferð sunnud. 29. nóv. Kl. 13.00 Óttarstaðir - Lónakot. Gengið verður frá Straumi hjá Lónakoti og að Hvassahrauni um skemmtilega og sérkenni- lega strönd. Brottför frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1000/900, Byrjum aðventuna á hressandi gönguferð með Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Innsetning nýrra stjórnar- manna. Ræðumaður Guðjón Jónasson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Hafliði Krist- insson. Barnagæsla. Sunnu- dagaskóli á sama tima.» Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 6. desember kl. 16.30 Jólasagan. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðafélag íslands 65 ára Sunnudagsganga um Suðurnes og Gróttu 29. nóv. kl. 13. Brottför frá Mörkinni 6 (austast v/Suðurlandsbrautina) kl. 13 (Stansaö við BSf, austanmegin). ekið að Suðurnesi á Seltjarnar- nesi. Gengið um Suðurnes og Gróttu. Skemmtileg strönd og útivistar- svæði sem allir ættu að kynnast. Guðjón Jónatansson umsjónar- maður friðlandsins i Gróttu fylgir hópnum og segir frá ýmsu sem fyrir augu ber ásamt farar- stjóra F.(. Þátttakendur geta komiö á eigin bílum.Frítt. Fjöl- mennið, félagar sem aðrir. Kjörið tækifæri til að ganga í Ferðafélagið Árbækur Ferðafélagsins Á 65 ára afmæli F.(. er kjörið tækifæri til að ganga í Ferðafé- lagið og eignast árbækurnar frá upphafi. Þær eru besta ísland- slýsing sem völ er á. Hægt er að fá þær með 40°/o afmælisaf- slætti og raðgreiðslum. Tilboð sem gildir til 15. desember. Árbsekurnar er hægt að skoða á skrifstofu Ferðafélagsins, Mörkinni 6. Þar eru einnig til sýnis Ijósmyndir Björns Rúriks- sonar. Missið ekki af afmælis- myndakvöldinu með Birni og Grétari Eiríkssyni á miðviku- dagskvöldið 2. des. I Sóknar- salnum. Ferðafélag (slands, félag allra landsmannal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.