Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 6
& B dagskrc ...MQRGLLNBLAÐIÐJIMMTUDAGUR..10, DESEMRER..1992 . SJONVARPIÐ 14.00 tflflVIIVIIII ►Fjölleikahúsið IWWMinU Circus) Bíó- mynd eftir Charles Chaplin frá árinu 1928. í myndinni slæst litli flæking- urinn í för með farandsirkusfólki og verður ástfanginn af konu í hópnum. Áður á dagskrá 8. júní 1991. 15.10 IhDflTTID ►Ólympíumót IrKU I IIII þroskaheftra í Madrid Mynd frá hollenska sjón- varpinu um ólympíumót þroskaheftra sem fram fór í Madrid í sumar. 15.40 ►Fólkið í landinu Endursýndur þáttur þar sem rætt er við Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur sunddrottningu. 16.05 ►Tré og list - Hold er mold Þáttur þessi er framlag Svía til norrænnar þáttaraðar um tré og notkun þeirra á Norðurlöndum og í honum kynn- umst við verkum myndhöggvarans og tréskurðarmannsins Axels Petter- sons sem uppi var á árunum 1868 til 1925. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 16.35 ►Öldin okkar - Austur og vestur (Notre siécle) Franskur heimildar- myndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. í þessum þætti eru tekin fyrir árin frá 1945 til 1958. Á þessum árum klofnaði heimurinn í tvennt, í austur- og vesturblokk. Evrópa var í rúst eftir stríðið og fólk varð að venjast frelsinu og læra að lifa upp á nýtt. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur: Árni Magnússon. (6:9) 17.35 ►Sunnudagshugvekja Séra Val- geir Astráðsson flytur. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins-Tveir á báti Þrettándi þáttur. 17.50 ►Jólaföndur í þættinum í dag verð- ur búin til hjartakarfa. Þulur: Sig- mundur Öm Amgrímsson. 18.00 ►Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 ►Brúðurnar í speglinum (Dock- orna i spegeln) Sænskur mynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri, byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. (5:9) (Nordvision - sænska sjónvarpið.) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Bölvun haugbúans (The Curse of the Viking Grave) Kanadískur myndaflokkur. Aðaihlutverk: Nichol- as Shieids, Evan Tlesla Adams og Michelle St. John. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (5:5) 19.25 ►Auðlegð og ástríður (The Power; the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Þrettándi þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Vínarblóð (The Strauss Dynasty) Myndaflokkur sem austurríska sjón- varpið hefur gert um Straussættina. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðal- hlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (12:12) 21.30 ►Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.40 Tfllll |QT ►Strengleikar Guðný I UllLIO I Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir leika verk eftir Bela-Bartok á íslenskar birkifiðlur. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.50 tfuiiruvun ►■nnflytjendur nVIIVlTlinU (Les Ritals) Frönsk verðlaunamynd frá 1990, byggð á endurminningum Frangois Cavannas frá uppvaxtarárum hans meðal ít- alskra innflytjenda í Suður-Frakk- landi, sem máttu þola aðkast og of- sóknir af hálfu innfæddra Frakka. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur miðvikudaginn 16. desember. Leikstjóri: Marcel Bluwal. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Fyrri hluti 23.30 ►Sögumenn (Many Voices, One World) Doc McConnell frá Bandaríkjunum segir söguna Hómer. Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok CO=víðóma=steríó SUWNUPAGUR 13/12 STOÐ TVO 9.00 ►Óskaskógurinn Leikbrúðumynd fyrir yngstu kynslóðina með islensku tali. 9.20 ►Össi og Ylfa Litlu bangsakríiin taka sér alltaf eitthvað skemmtilegt fyrir hendur. 9.45 ►Myrkfælnu draugarnir Teikni- mynd um litla myrkfælna drauga. 10.10 ►Prins Valíant Ævintýralegur teiknimyndaflokkur. 10.35 ►Marfanna fyrsta Spennandi teiknimyndaflokkur um hugrakka unglingsstúlku. 11.00 ►Brakúla greifi Gamansamur teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurs- hópa. 11.30 ►Blaðasnáparnir (Press Gang) Lokaþáttur þessa leikna mynda- flokks. 12.00 ►Sköpun (Design) í þessum þætti verður litið á mátt auglýsinga og meðal annars verður spjallað við Paul Arden frá Saatchi & Saatchi, Lee Clow frá Chiat/Day og Tibor Kaiman en hann rekur eigið hönnun- arráðgjafarfyrirtæki. Þátturinn var áður á dagskrá í nóvember 1990. (2:6) 13 00 íhDflTTID ►NBA tilþrif (NBA Ir IIUI IIH Action) Þáttur um liðsmenn bandarísku úrvalsdeildar- innar. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítölsku knattspym- unnar. 15.15 ►íslandsmótið í handknattleik karla íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fýlgist grannt með gangi mála. 15.45 ►NBA körfuboltinn Leikur í banda- rísku úrvalsdeildinni. . 17.00 ►Listamannaskálinn - Terence Davies Rætt er við breska kvik- myndaleikstjórann Terence Davies en hann dregur upp kjamyrtar svip- myndir af æsku sinni. 18.00 ►öO mínútur Fréttaskýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn um- hverfisþáttur frá síðastliðnu fímmtu- dagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Klassapi'ur (Golden Girls) Þá er komið að lokaþætti þessa gaman- sama bandaríska myndaflokks að sinni. (27:27) 20.35 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá Brachman og McKenzie. (18:22) 21.35 VU|V||V||n ►Max og Helen IV VIHIYII nU Þrátt fyrir aðskilnað og ólýsanlegar kvalir í seinni heims- styrjöldinni gátu Max og Helen aldr- ei gleymt hvort öðra. Myndin byggist á sannri sögu eftir „nasistaveiðar- ann“ Simon Wiesenthal. Simon vant- ar vitni að stríðsglæpum fyrrverandi yfírmanns fangabúða fyrir gyðinga en hann getur aðeins fundið einn mann sem lifði fangavistina af, Max Rosenberg. Max getur ekki brotist út úr fortíðinni. Hann segir Simon söguna af sambandi sínu við Helen, unga konu sem var með honum í fangabúðunum, greinir frá flótta sín- um og útskýrir fyrir nasistaveiðaran- um hvers vegna hann og Helen gátu ekki fundið hamingjuna eftir að þau hittust aftur að stríðinu loknu. Átak- anleg saga Max verður til þess að Simon gerir nokkuð sem hann hafði aldrei gert áður og gerði aldrei aft- ur. Aðalhlutverk: Treat Williams, Alice Krige og Martin Landau. Leik- stjóri: Philip Saville. 1990.' Maltjn gefur meðaleinkunn. 23.10 ►Tom Jones og félagar Það er komið að kvöldstund fyrir aðdá- endur söngvarans Toms Jones. (5:6) 23.40 tfUIVIIVIin s,æmum fé- n ■ inirl I RU lagsskap (Bad Influence) Spennumynd með Rob Lowe og James Spader í aðalhlut- verkum. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1990. Lokasýning. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★★. 1.15 ►Dagskrárlok Innflyljendumir urðu fyrir aðkasti Átkanleg saga - Max og Helen náðu aldrei að höndla hamingjuna vegna þess að fortíðin stóð alltaf á milli þeirra. Æska - Myndin segir að hluta til frá æsku Francois Cavannas. SJÓNVARPIÐ KL. 21.50 Fyrri hluti myndarinnar Innflytjendurnir verður sýnd í kvöld í Sjónvarpinu. Hún er byggð á endurminningum Francois Cavannas, sem ólst upp meðal ítalskra innflytjenda í Suður- Frakklandi. Innflytjendumir urðu fyrir aðkasti og ofsóknum frá hrein- ræktuðum íbúum landsins. Myndin hefst þegar Francois er lítill dreng- ur og sýnir hvað veitti honum gleði á þeim árum og hversu mikil von- brigðin gátu verið. Seinni hluti þess- arar frönsku verðlaunamyndar frá árinu 1990 verður sýndur miðviku- daginn 16. desember. Max og Helen byggð á sögu Wiesenthals Simon Wiesenthal skrifaði söguna og var ráðgefandi við gerð myndarinnar STÖÐ 2 KL. 21.35 Myndin Max og Helen er byggð á sannri sögu eftir Simon Wiesenthal sem er þekktur fyrir að hafa rannsakað grunsemdir um stríðsglæpi og leitað uppi stríðs- glæpamenn. Sagan hefst á því að Simon vantar vitni að stríðsglæpum fyrrverandi yfírmanns útrýminga- búða i síðari heimsstyijöldinni en þrátt fyrir ítarlega leit fínnur hann aðeins einn mann sem lifði fangelsis- vistina af, Max Rosenberg. Max get- ur ekki brotist út úr fortíðinni en er ekki tilbúinn til að horfast í augu við hana með því að bera vitni. Hann segir Simoni frá ástarsambandi sínu við Helen, unga gyðingastúlku sem var með honum í fangelsinu. Max tókst að flýja til Rússlands og eftir stríðið bar fundum hans og Helen saman aftur. YMSAR STÖÐVAR sýim 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Bæ- jarlífið grandskoðað frá ýmsum hlið- um. Framkvæmdir, atvinnulíf, menn- ing og mannlíf er í brennidepli. Sýnd- ar eru gamlar myndir til samanburð- ar. (3:7) 18.00 Dýralíf (Wild South). í þættinum verður ijallað um Kiwi- fuglinn, sem einungis lifir á Nýja-Sjá- landi. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 8.00 The Jazz Singer M 1980, Neil Diamond, Laurence Olivier 10.00 King Ralph G 1991 12.00 Tom Brown’s Schooldays F 1940 14.00 Brenda Starr Æ 1990, B.Shields 16.00 The Best of Benny Hill G 1974 17.30 Fréttir úr kvikmyndaheiminum 18.00 White Fang Æ 1991 20.00 Opportunity Knocks G 1990 22.00 Zandalee E 1990 23.45 Kindergarten Cop G 1990 2.00 Wild Orchid E,F 1989 3.50 The Initiation H 1983 SKY OIUE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.30 World Tomorrow 12.00 f geimvillu 13.00 Topp 40 í Bretlandi 14.00 Trapper John 15.00 Eight is Enough 16.00 Hótel 17.00 Hart to Hart 18.00 Growing Pains 18.30 Simpsoníjölskyldan 19.30 Stökk- stræti 21 20.30 Hollywood Wifes, 1. hluti F 22.30 Entertainment Tonight 23.30 Sjónvarpstíska (Fashion TV) EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Skíðaþáttur 10.00 Evrópumörkin 11.00 Skíðaþáttur. 12.30 Hnefaleikar 13.30 Alþjóðlegur íþróttaþáttur 14.30 Hestaíþróttir 15.30 Fimleikar, bein úts. 17.00 Evrópumörkin 17.05 Heimsbikar- keppni á skíðum 19.30 íþróttaþáttur- inn Eurofun 20.00 Evrópumörkin 21.00 Listfimleikar 22.00 Skíða- keppni 23.00 Evrópumörkin 24.00 Dagskrárlok SCREEMSPORT 1.00 PBA keila 3.00 Kvennakeila 4.00 Breaks snóker 5.00 Sparkhnefa- leikar 6.00 NFL, yfirlit vikunnar 6.30 Kraft kvennatenniskeppnin 7.00 Brasiltska knattspyman 8.00 Hrað- bátasiglingar 9.00 Hestaíþróttir 10.00 Akstursíþróttir 11.00 Hnefa- leikar: Milliþungavigt 13.00 Heims- meistaramót í snóker 15.00 Kvartmfla (NHRA Drag Racing) 15.30 Hnefa- leikar 16.30 Breskar akstursíþróttir 17.00 Akstursíþróttir 18.00 Þýski körfuboltinn, bein úts. 20.00 Kvart- míla (NHRA) 21.00 Spænska, hol- lenska og portúgalska knattspyman 23.00 Golf: US PGA Tour 24.00 Dagskrárlok Vígslutónleikar í Hallgrímskirkju RÁS 1 KL. 17.00 Hið nýja konsertorgel Hallgríms: kirkju verður vígt í dag. I því eru alls 5.200 orgelpíp- ur eða 72 raddir. Á efnis- skránni eru fjölbreytt verk, allt frá portúgalskri bar- okktónlist til nýs verks eft- ir Þorkel Sigurbjömsson. Markmiðið með verkefn- valinu er að gefa sem besta mynd af eiginleikum org- elsins. Organisti kirkjunn- ar er Hörður Áskelsson og var það eftir ráðningu hans árið 1982 að orgelmálið komst á veralegt skrið. Fé til orgelkaupa hefur verið safnað gegnum tíðina og enn stendur yfir söfnun, þar sem nokkuð vantar upp á þær rúmu 70 milljón- ir sem orgelið kostar full- búið. Vígsla - Vígslutónleikum verður útvarpað beint á Rás 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.