Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 dagskrq B 9 ÞRIÐJUPAGUR 15/12 SJOIMVARPIÐ 1 STÖÐTVÖ 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins -Tveir á báti Fimmtándi þáttur. Ævintýrin sem þeir kumpánar, séra Jón og hvítabjöminn, lenda í verða sífellt meira spennandi. 17.50 Þ-Jólaföndur í þessum þætti verður sýnt hvernig búa má til jólahús. Þul- ur: Sigmundur Örn Arngrímsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 17.55 ►Sjóræningjasögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja i suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson. (1:26) 18.15 ►Frændsystkin (Kevin’s Cousins) Leikinn, breskur myndaflokkur um íjörkálfinn Kevin. Hann er gripinn mikilli skelfíngu þegar frænkur hans tvær koma í heimsókn og eiga þau kynni eftir að hafa áhrif á allt hans líf. Aðalhlutverk: Anthony Eden, Adam Searles og Carl Ferguson. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdótt- ir. (1:6) 18.45 ►Táknmálsfréttir 18.50 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ung- lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (8:24) 19.15 ►Auðlegð og ástri'ður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (57:168) 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Fimmtándi þáttur endursýnd- ur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 ►Fólkið í landinu - llmur augna- bliksins Sigríður Amardóttir ræðir við Ketil Larsen leikara og sagna- mann sem mörgum er kunnur í hlut- verki Tóta trúðs. Dagskrárgerð: Plús fílm. 21.10 ►Eiturbyrlarinn í Blackheath (The Blackheath Poisonings) Breskur sakamálaþáttur byggður á sögu eftir metsöluhöfundinn Julian Symons. Leikstjóri: Stuart Orme. Aðalhlut- verk: James Faulkner, Christien An- holt, Kenneth Haigh, Judy Parfítt og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (2:3) 22.10 ►Bók í hönd - bein útsending úr sjónvarpssal þar sem fjallað verður um nýjar skáldsögur og fræðirit. Rætt verður við nokkra höfunda sem einnig lesa úr verkum sínum og jafn- framt verða lesendur spurðir álits. Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir og Þórður Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Bók i hönd - framhald 23.40 ►Dagskrárlok CO=víðóma=steríó 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um nágranna við Ramsay- stræti. 17.30 ►Dýrasögur Myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 17.45 ►Pétur Pan Ævintýraleg teikni- mynd. 18.05 ►Max Glick Framhaldsþættir um táningsstrákinn Max og fjölskyldu hans. (17:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 hJETTID ►Breska konungs- rlL I IIII fjölskyldan (Monarc- hy) Vandaður þáttur um bresku kon- ungsfjölskylduna. (2:6) 21.15 ►Björgunarsveitin (Police Rescue) Leikinn myndaflokkur um björgunar- sveit innan lögreglunnar. (13:14) 22.15 ►Lög og regla (Law and Order) Hörkuspennandi bandarískur saka- málaflokkur. (13:22) 23.05 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólksins í Ragaan. (6:12) 24.00 VlfltfllVlin ►Gimsteinaránið IWInmlnU (Grand S/amj Vopn- aðir byssum og tylft hafnarboltakylfa eru félagarnir Hardball og Gomez í æsispennandi eltingarleik upp á líf og dauða. í sameiningu þurfa þeir að finna lítið barn, bjarga stúlku og koma höndum yfír morðingja áður en þeir gera út af við hvor annan! Aðalhlutverk: Paul Rodriguez og John Schneider. Leikstjóri: Bill Nor- ton. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ 1.30 ►Dagskrárlok Sjóræningjar - Sandokan á í útistöðum við ribbalda. Spænsk teiknimynd um tígurinn Sandokan SJÓNVARPIÐ KL. 17.55 Sjó- ræningjasögur nefnist spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum, sem byggður er á bókum eftir Emilio Salgari. Sögusviðið er eyjan Mopracem í Malasíu og hafið umhverfis hana. Hér segir frá tígrisdýrinu Sandokan og vinum hans, sem láta sér fátt fyrir bijósti brenna, eiga í útistöðum við alls kyns ribbalda og lenda í margvís- legum ævintýrum. Björgunarsveitin leitar í húsarústum STÖÐ 2 KL. 21.15 Björgunar- sveitin er kölluð út til að ná tveim- ur unglingum út úr byggingu sem verið er að rífa. Mickey finnst grunsamlegt að verkamenn skuli hafa byrjað að rífa húsið um miðja nótt. Angel, hinn ungi meðlimur sveitarinnar, fer í leikhús, ekki til að njóta sýningarinnar heldur til að aðstoða einn starfsmanna húss- ins sem er fastur á palli fyrir ofan sviðið. Það er mikilvæg sýning í gangi og aðstandendur leikhússins vilja ekki stöðva hana þannig að Angel verður að fara út á pallinn til mannsins og passa að hann detti ekki niður, á sama tíma og leikararnir skylmast á sviðinu fyr- ir neðan hann. Hvíld - Félagarnir í björgunarsveitinni, Ge- orgia og Mickey, hvíla sig frá krefjandi vinnu sinni í björgunarsveit- inni. Á eyjunni Mopracem gerast ævintýr YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLIJS 10.00 Batman Æ 1966 12.00 Silent Movie G 1976 14.00 Boom! F 1968, E.Taylor, R.Burton 16.00 Primo Baby F 1989 17.55 Batman Æ 1966 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Troll H 1986 22.00 Rambo HI O.Æ 1988, S. Stal- one 23.40 Arizona Heat T 1988 1.15 Quick Change G 1990 2.40 Murder Times Seven T 1990 4.20 Garwood: Prisoner of War F1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Mrs Pepperpot 8.55 Playabout 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game, getrauna- þáttur 10.00 Let’s Make a Deal 10.30 The Bold and the Beautiful, sápuópera 11.00 The Young and the Restless, sápuópera 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 Láttu Beaver um það (The NewLeave It to Beaver) 15.45 Bamaefni 17.00 Stjömuslóð (Star Trek) 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Teech 20.30 Holly- wood Wifes, 3. hluti 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Skíðakeppni 10.00 íþróttaskemmtiþáttur 10.30 Þolfimi 11.00 Skfðakeppni 12.00 Evrópu- mörkin 13.00 Saga knattspymunnar (8:12) 14.00 Listfimleikakeppni ungi- inga á Ítalíu 16.00 Saga knattspym- unnar (9:12), hetjumar Best, Platini, Greaves o.fl. 17.00 Evrópiunörkin 18.00 Skíðakeppni 19.00 Evrópu- keppnin í karate 20.00 ísakstur 20.30 Eurosport fiéttir 21.00 Með hnúum og hnjám 22.00 Alþjóðlegir hnefaleik- ar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREENSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Breskar aksturs- íþróttir 8.00 Alþjóðigar akstursíþróttir 9.00 Golf: Keppni öldunga 11.00 Þolfimi 11.30 Spænsk, hollensk og portúgölsk knattspyma 13.30 Hrað- bátasiglingar (Powerboat World) 14.30 NHL ísknattleikur 16.30 Evr- ópuknattspyman 17.30 Vatnaíþróttir 18.00 Fyigst með breskum kapp- akstri 18.30 Snóker: Humo Masters, Belgíu 20.30 Atvinnuhnefaleikar WBC milliþungavigtarkeppnin 22.30 NFL 1992: Miami Dolphins - Los Angeles Raiders 0.30 Omega Grand Prix siglingakeppnin A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." „Dusi tröllastrákur" sögukom úr smiðju Andrésar Indriðasonar. 7.30- Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gislason. Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu Gagnrýni. Menningar- fréttir að utan. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (36) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttír. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva i umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her- mannsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurtregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingiield. Annar þáttur af fimm. Þýð- ing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Flosi Ólafs- son, Gunnar Eyjólfsson, Rúrik Haralds- son, Kristþjörg Kjeld og Ævar Kvaran. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. ' 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig- ans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (11) 14.30 Kjarni málsins. Ökunám og öku- kennsla Umsjón: Andrés Guðmunds- son. (Áður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum Dansað á Kúbu. Um- sjón: Sigriöur Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvísinda kannaður og blaöað í spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir Tónlist á síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýut- komnum bókum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis er listagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Líftrygging er lausnin" eftir Rodn- ey Wingfield Annar þáttur af fimm. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist — Fjöldi dagdrauma eftir Hafliða Hall- grímsson. Kammersveit Akureyrar leik- ur, höfundur stjórnar. — Sinfonia concertante eftir Szymon Kuran. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; einleikarar eru Martial Nardeau á flautu og Reynir Sigurðsson á pákur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarp- að í Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Tónlist 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Ljóðagerð sagna- skálds. Um Kvæðakver. Erindi Eysteins Þorvaldssonar á Halldórsstefnu Stofn- unar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10Gyða DrötnTryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. NÆTURÚTVARPIÐ Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregmr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.06 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og sam- lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Stein- grímur Ólafsson. 18.30 Gullmotar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer. Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfírlit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sig- urþór Þórarinsson. 23.00 Aðalsteinn Jóna- tansson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsspn. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Ámi Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrétt- afréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þortáks- son. 19.30 Fréttir. 20.00 Arnar Þór Þor- láksson. 21.30Atli Geir Atlason. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00- Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.20 Nætur- dagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Amar Bjarnason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Birgir Tryggvason. 18.00 Stefán Amgrims- son. 20.00 Guðjón Bergmann. Kynliisum- ræður. 22.00 Pétur Árnason. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. 10.00 Bamaþátturinn Guð svarar. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhanns- dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end- urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.