Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 51500 Maríubakki - Rvík Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m. Hafnarfjörður Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Höfum fengið til sölu 3ja herb. íb. á 4. hæð á þessum vinsæla stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,2 m. byggsj. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4 herb. íb. á 1. hæð i þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Klettahraun Gott einbhús ca 140 fm íbhæð auk kj., bílsk. og blómaskála. Verðlaunagarður. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Ölduslóð Til sölu tvær hæðir samtals ca 215 fm auk bílsk. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Laust strax. Nánari uppl. á skrifst. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3,2. hæð, Hfj., símar 51500 og 51601 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Þjóðleikhúsið Umfangsmesta leikferð hingað til ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur ákveðið að Ijúka leikári hússins með leikferð þriggja af vinsælustu verkum leikhússins um landsbyggðina í júnímán- uði. Þetta eru verkin Kæra Jelena, Hafið og Ríta gengur menntaveg- inn. Að sögn Stefáns Baldurssonar, þjóðleikhússstjóra, munu hátt í 40 manns ferðast um landið, þar af um 20 leikarar, og er þetta um- fangsmesta leikferð sem Þjóðleikhúsið hefur ráðist í. „Það getur aldr- ei orðið um raunverulegan ágóða að ræða af ferð sem þessari," sagði Stefán, „en leikhúsið getur leyft verka þess á nýliðnu leikári." Tekið var á móti 100. þúsundusta gesti leikhússins á þessu leikári síðastliðið föstudagskvöld og að sögn Stefáns þarf að fara tólf ár aftur í tímann til að finna sambæri- legar aðsóknartölur, en árið 1981 fór aðsókn yfir 100 þúsund áhorf- endur. Enn mun bætast við áhorf- endafjöldann í væntanlegri leikferð. Þjóðleikhússstjóri segir að Þjóðleik- húsinu hafi verið legið á hálsi fyrir að sinna ekki landsbyggðinni sem skyldi 0g ráði þar staðsetning Þjóð- leikhússins vitaskuld miklu. Hann segir að leikferðir hafi verið farnar í gegnum tíðina, en dregið hafi úr þeim síðasta ártug og allt fram á nýliðin misseri. Astæðurnar segir sér þetta framtak í ljós velgengni hann vera umfang sýninga, kostnað- ur við flutning og laun starfsfólks og einnig hafi land- og veðurfræði- legar aðstæður á íslandi haft þar töluvert að segja. Sýningum lýkur í Þjóðleikhúsinu 13. júní en miðaverð á sýningar þær sem fara í leikferð verður hið sama og hefur verið í húsinu í vetur. Leik- flokkarnir þrír munu dreifast um alla landsfjórðungana og hefur Ríta gengur menntaveginn ferð sína um hringveginn í dag, þriðjudaginn 8. júní, í Logalandi, Borgarfirði. Hafið byijar ferð sína á Seyðisfirði en Kæra Jelena ferðast um Suður- og Vesturland. Sýningar verða rúmlega 30 talsins. 01Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori L I lv)U"ulO/U KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð eign á góðu verði Skammt frá Dalbraut 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Töluvert end- urn. Sólsvalir. Risherb. fylgir með snyrtingu. Mikið útsýni. Laus fljótl. Verð aðeins kr. 6,5 millj. Góð hæð við Miklubraut Efri hæð 4ra herb. um 100 fm. Nýlegt gler. Sérhiti. Tvennar svalir. Mikið rými fylgir í risi. Verð aðeins kr. 7,8 millj. Akureyri - Hjarðarhagi - eignaskipti Á Akureyri óskast gott húsnæði með 4ra-5 herb. (b. í skiptum fyrir 4ra herb. góða íbúð við Hjaröarhaga i Rvík. ALMENNA A söluskrá óskast tvíbýlis- hús íborginni og um 100fm raðhús í Mosfellsbæ. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 KiörBýli 641400 Nýbylavegi 14 - Kópavogi 2ja herb. Hlíðarhjalli - 2ja Ný og falleg 69 fm íb. é neðri hæð í tvíb. Allt sér. Sérinng. Eign i sérfl. Áhv. byggsj. 4,3 millj. Verð 7,2 millj. Vallargerði - 2ja Falleg, endurn. 65 fm íb. á jarðh. í tvíb. Parket. Flísar. Sérinng. Fallegur garður. Rólegur staður. Verð 5,9 millj. Nýbýlavegur - 2ja + bílskúr Falleg 54 fm íb. í litlu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr. Skipti mögul. á 3ja herb. + bflsk. í Kóp. Fannborg - 2ja Tjarnarmýri - 2ja + bílskýli 3ja-5 herb. Álfhólsv. - 3ja + bílsk. Falleg 73 fm (b. á 1. hæð I fjórb. ásamt 26 fm bilsk. Parket. Þvotta- hús i íb. Norðurútsýni. Suðurgarð- ur. Stutt í skóla. Möguleg skipti é minni eign. Verð 7,9 millj. Fannborg - 3ja Falleg 86 fm endaíb. á efstu hæð. Park- et. Glæsilegt útsýni. Laus fljótl. Áhv. byggsj. ca 2,0 millj. Verð 7,2 millj. Engihjalli - 3ja Falleg mikiö endurn. 79 fm íbúð á 7. hæö. Áhv. byggsj. 1,2 millj. V. 6,5 m. Álfatún - 4ra + bflsk. Sérlega falleg og vönduð 100 fm íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Gengíð beint út í suðurgarð. Verö- launagarður. Mikil sameign. Bíl- skúr 26 fm. Ahv. byggsj. 1,8 mlllj. Verð 10,8 millj. Dalsel - 3ja Falleg 76 fm íb. á 4. hæð ásamt 30 fm óinnr. risi. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,9 millj. Hamraborg - 4ra Falleg 107 fm íb. á 2. hæð. Þvhús í ib. Svalir í suður. Möguleg skipti á 2ja-3ja herb. íbúð. Verð 7,2 millj. Engihjalli - 4ra-5 Falleg 98 fm íb. á 2. hæð. Áhv. húsnlán 2,6 millj. Laus nú þegar. Verð 6,9 millj. Háaleitisbraut - 4ra-5 herb. og bflsk. Sérl. vel staðsett 122 fm íb. á 3. hæð m. fráb. útsýni í 3 áttlr. Búr og þvhús Innaf eldh. 22 fm bil- skúr. Verð 9,5 millj. Sérhæðir Laugaráshverfi - Dragavegur Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. neðri sérhæð í tvfbýli. Allt sér. Fallegur garður. Áhv. byggsj. 1250 þús. Verð 8,5 millj. Hlaðbrekka - 3ja + bflsk. 86 fm efri hæð í tvíb. Sérinng. 33,3 fm bílsk. með háum dyrum. Verö 7,9 millj. Kópavogsbraut - sérh. Vönduð 141 fm neðri hæð ásamt 27 fm bílsk. Eign í sérfl. Verð 11,9 millj. Austurbær - Kóp. - skipti • Góð 3ja-4ra herb. efri hæð ásamt bíl- skúr. Fráb. útsýní. Stutt í skóla. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Skipti á stærri eign mögul. Verð 8,9 millj. Digranesvegur - sérh. Falleg 142 fm hæð ásamt 27 fm bílsk. Allt sér. Fráb. útsýni í suöur og vestur. Verð 10,8 millj. Borgarholtsbraut - sérh. Raðhús - einbýli Hjallabrekka - einb./tvib. Fagrihjalli - parh. Langafit - einb. Gljúfrasel - einb./tvíb. Gerðhamrar - einb. Austurgerði - Kóp./einb. I smíðum Álfholt - Hfj. Til sölu falleg 70 fm endaíbúö á 1. hæð með sérinng. I 2ja hæða húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm íbúðir, I 3ja hæða fjöl- býli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Ath. búið er að mála íb. Hagst. greiöslukjör. Seljandi Esso Olfufélagið hf. Eyrarholt - Hfj. 6 herb. „penthouse“-!b. í litlu fjölb. 160 fm. Afh. tilb. u. trév. og fullfrég. að ut- an. Frábært útsýni. Selj. Esso olíuf. hf. Suðurmýri - raðh. Til sölu þrjú 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, frág. utan nú þegar. Verð 9,2-9,5 millj. Seljandi Esso olíuf. hf. Hvannarimi - parh. Ekrusmári - raðh. Foldasmári - raðh. Fagrihjalli - parhús Bergsmári - einbýli Til sölu lóð ásamt byrjunarframkv. Atvinnuhúsnæði Laufbrekka - íb.- og atvhúsn. 198 fm raðh. ásamt 295 fm atvhúsn. Mögul. að selja í sitthvoru lagi. Auðbrekka Kársnesbraut Nýbýlavegur Skemmuvegur Ritari Kristjana Jónsdóttir, Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason, lögfr. Leikflokkarnir sem fara munu um landið í júnímánuði komu saman í lok liðinnar viku til undirbúnings. MENNING/LISTIR Rósa Ingólfsdóttir sýnir grafíkverk í boði ÁTVR verður opnuð sýn- ing á grafíkverkum Rósu Ingólfsdóttur, teiknara Sjón- varpsins, í salar- kynnum verslunar- innar í Kringlunni í dag, þriðjudaginn 8. júní. Hér er um að ræða fréttagrafíkina „Óðinn til krónunnar" og þrískiptu seríuna „Landnám-iðnað-sjávarútveg“, sem unnar eru með svokallaðri silki- prenttækni. Rósa Ingólfsdóttir hefur verið starfandi teiknari Sjónvarps frá upphafi. Rósa útskrifaðist sem auglýs- ingateiknari frá MHÍ árið 1968 og sem leikkona frá Leiklistarskóla Þjóðleik- hússins fjórum árum síðar og hefur starfað sem slík jöfnum höndum bæði fyrir innlendan sem erlendan markað. Rósa hefur haldið fjölda sýninga um land allt á undanförnum árum og eru verk eftir hana í eigu stærstu fyrir- tækja landsins. Þá hefur hún hlotið fjölda styrkja varðandi sitt sýningar- hald. Þetta er sölusýning. ____________ Tónlist & leiklist Námskeið á Núpi Námskeið verður haldið í tónlist og leiklist á Núpi í Dýrafirði dagana 3. til 12. ágúst nk. Olga Kontina og Ágústa Ágústsdótt- ir kenna einsöng, Elfrún Gabriel og Mara Mednik kenna á píanó, kór-söng- smiðju sér Esther Helga Guðmunds- dóttir um og leiklistar-smiðja verður í umsjá Eyvindar Erlendssonar. Námskeiðið fer fram f skólahús- næði, þar sem möguleikar eru til lík- amsræktar og útiveru. Þar er sund- laug, hestar, stangveiði o.fl. Nánari upplýsingar gefa Ágústa Ágústsdóttir og Sigrún Gerða Gisla- dóttir. Heimildaskáldsaga eftir Gunnar Dal HARÐUR heimur nefnist heim- ildaskáldsaga eftir Gunnar Dal, sem var gefin út á sjötugsafmæli skáldsins, 4. júni sl. A bókarkápu segir, að þessi heimildaskáldsaga Gunnars styðjist við „heimssögulega atburði, stór- veldafundinn í Reykjavík 1986 og þau straumhvörf, sem urðu í kjölfar hans. Bókin sýnir á ljósan hátt, hvernig sagan stjórnast af lögmál- um orsaka og afleiðinga. Margt þekkt fólk kemur við sögu, þar á meðal stjórnmálamenn, innlendir sem erlendir. Höfundur setur fram skoðanir sínar sem ónafngreindur íslendingur í Brussel og Aþenu og á viðræður við menn, þar sem hann er staddur í hringrás atburðanna.“ Útgefandi er Víkurútgáfan, Reykjavík. Bókin er 160 blaðsíður og kostar 2.600 krónur. Gunnar Dal MIÐJAN Hlíðarsmári 8 Nýtt, vandað skrifstofuhús Til sölu: 403,2 fmjarðhæð......................lager/iðnaðarhúsnæði 160,4fm 1. hæð................verslunar-/skrlfstofuhúsnæði 213,8fm 1. hæð..............verslunar-/skrlfstofuhúsnæði*) 760,0 fm 3. hæð.......................skrifstofuhúsnæði**) 760,0 fm 4. hæð......................skrifstofuhúsnæði***) *)Auðvelt að skipta í 65,9 fm og 147,9 fm. **)Auðvelt að skipta í 183,7 fm, 206,1 fm og 389,7 fm. ***)Auðvelt að skipta í 380 fm og 380 fm. Allar nánari upplýsingar vettir Þorlákur Einarsson, sölustjóri hjá okkur, í síma 812300. Frjáistframtak Aðalskrlfstofur: Ármúla 18 - Sfmi 812300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.