Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUBLAÐIÐ GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR. Guðmundur Þorsteinsson gull- smiö.ur, sem rekur verzlun og vinnustofu í Bankastræti 12, hefir nú rekið sjálfstætt fyrir- tæki í 19 ár og aflað sér mákilla vinsælda viðrskiitavina sinna, enda efu vörur hans viðurkendar fyrir að vera mjög vel vandaðar. GLERSLÍPING er nýr iðmaður hérlendis. Hefir Ludvig Storr kaupmaður, Lauga- vegi 15, fengið sér verkfæri til þessa og framkvæmir hann alla glerslípingu mjög fljótt. Hl'JSGAGNAVERZLUN ERLINGS JÓNSSONAR. Það eru ekki nema nokkur ár síöan að sv oað segja öll bólstr- iuÖ húsigögn voru keypt tilbúin fr. útlönduim hiingað til landsius, og mun fé það, sem þannig fór út úr landiniu, hafa skift tugum þús- unda. En nú er svo komið (og var það áöur en innflutningshöftön voru sett), að sáralítið er keypt er- lendis frá af þeim húsgögnum. ;en í stiað þeirra hafa slík húsgögn unnin af innlendum fagmönnum rutt sér mjög til rúms. Iðnaðar- menn voriu í þessari iðngrein haf a reynst framsæknir og duglegir, og vörur þeirra njóta nú almennra vinsælda. Það fyrirrtæki, sem nú er stærst hér á liaindi í þessari iðngrein, er Húsgagnaverzlun Erlings Jóus- sonar ,sem byrjaði að starfa fyrir rúmum fimm árum á Hverfisgötu 4. Þar hafði það bæði vinmustofur sínar og útsölu á þeim húsgögn- um, sem þar voru búin til. 1930 færði fyrirtækið út kvíarnar og flutti vinnustofur sínar í eigin húseign á Baldursgötu 30, þar sem húsrúm var bæði stærra og betra. En sölubúð var sett upp í Bankastræti 14. Erlingur Jónsson lærði að iðn sinn ibæði hér heima og erlendis og fór brátt gott orð af honium. Hann hefir alt af kappkostað að sameina það tvent að hafa hús- gögnin bæði vöndud og smekk-j leg. Þáð Hefir og vakið eftirtekt almennings, hvað fyrirtæki Er- lings fylgist vel með kröfum nú- tímans um fagmn stíl, enda varð hann fyrstur til af hérlendum fag- imönnum', í þessari iðngrein til að búa ’til og koma á markaðinn bólstruðum húsgögnum í hinum svonefnda þýzka stíl. Við þetta fyrirtæki vinna, nú að staðaldri 12 manns við að bólstra, klæða og smíða húsgögn. Arið 1929 gerðist Jón Oddgeir, bróðir Erlings, meðeigandi firmans, og hefir hann á hendi afgreiðslu og sölu húsgagna, en Erlingur sjálf- ur vinnur og stjórnar vinnustpif- unum. BJÖRNSBAKARÍ er með elztu brauðgerðarhúsum hér í borginni. Foreldrar núver- and ieiganda, Björns Björnsson- ar ,keyptu það árið 1900 og óx framleiöslan ár frá ári nokkurn veginn jafnt til ársóns 1920, að Björn Björnsson kom heim frá útlöndum eftir fjögurra ára fjar- veru og íramkvæmdi ýmsar breyt- ingar á rekstrinum, sem í raun og veru hófu tímamót í sögu brauðgerðar og kökugerðar hér á landi. Til þess tíma hafðii eng- in greiniáng verið á köku- og brauða-igerð, en Bjöm breytti því, og þar með varð kökugerðin sér- hæfnari og betri. Nokkru eftir þetta var bætt við ko-nfektgerð, | og um líkt leyti var fardið að búa til pásikaegg, en áður hafði sú vörutegund verið flutt frá útlönd- lum og; í það eyðst mikið fé. Nú er páskaeggjaframleiðslan, mjög stór liður í vorframleiðslunni. Bjöm Björnsson er mjög hæfur framkvæmdarstjóri fyrirtækis síns. Hefir hann látið sér mjög sýnt um að fylgjast sem bezt með í öllum nýungum þessarar iðn- greinar erlendis og ságlt oft í því skyni. Hressingcrrskálmn var fyrst opnaður árið 1929 í Pósthússtrætii 7, en hann festist ekki x meðvit- und bæjarbúa fyr en hann flutti í þau húsakynni, er hann hefir nú í Austurstræti 20. Hefir hann náð afarmikium vinsældum á mjög skömmum tíma, einkum þó vegna hins fagna trjágarðs bak við hús- ið, en þar eru útiveitingar á sumr- um. Er þar gott að koma og skemtilegt. Hressingarskálinn er ódýrasta veitingahúsúíð í borginni,. og þangað koma menn af öILun stéttum. Hefir skálinn leigt þetta húsnæði til 5 ára, en vonandi verður hægt að halda húsnæðinu áfram og vernda þar með trjá- garðinn sem, samkomustað Reyk- víkinga. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA var stofnað árið 1929 með sam- tökum bænda 1 Árness. úr Flóa, af Skeiðum, úr Ásahreppi, Hruna- mannahreppi og Þykkvabæ. Eru félagsmenn nú um 260. Mjólkur- bú Flómanna framleiðir allar mjólkurafurðir og er stærsti fram- leiðandi í smjör- og osta-afurðum hérlendis. Búið getur tekið á móti 15000 lítrum af mjólk í einu. Við starfsemi þess vinna 16 mannis. í ostaframleiðslunn i befir búið náð ágætri fullkomnun, og það framleiðir allar tegundir osta nema mysuost, og varð það fyrst til að framleiða svissneska osta og Taffel-osta. Velta félagsins varð síðast liðið ár um 400 þús- und krónur. Framkvæmdarstjóri búsins er Carl Jörgensen. Tók hann við stöðunni er búið var stofnað. K. H.f. SJéklæðagerð íslands. Reykj&vík. — Sfmi 40S5. Framlelðir: \év LÉTTAR GLANSKÁP- UR 1 ÝMSUM LITUM FYRIR HERRA OG DÖMUR. Verð, frágangur og efni fyllilega sam- keppnisfært við það, ,sem hefir þekst hér áður af því tagi. öt ^ Vf *?**%*■ ... ^wvt N'ttv^ pot poYÝ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.