Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 24

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 24
ALÞÝÐUBLAÐIÐ tfV* x >/V tc\r» * < »'Vx *V> k’v Samband XiV; >v» w samvinnufélaga er stærsta verzluinarfyrirtæki á íslandi, en auk pess hefir það íjölhreyttari iðnrekstur heldur en nokkurt anriað fyrirtæki i landinu. Verksmiðjur Samhandsins eru: Klæðaverksmiðjan Gefjnn, AknrejrrL Hún vinnur úr íslenzkri ull og selur í heildsölu og smá&ölu: Karlmannafataefni, Yfirfrakknefni, Drengjalataefni, Kjólaefni, Kvenkápuefni, Sportbuxur, Skyrtur með rennilás, Hásetabuxur, Hásetastakka (doppur), Band, ýmsar tegundir, Lopa, Prjónavörur. Verksmiðjan hefir útsölumenn í flestum verzlunarstöðum landsins. Á Akureyri og í Reykjavík eru saumastofur í sambandi við útsölur verksmiðjunnar. Þar má fá klæðskemsa.umuð karlmanna- föt úr smekklegu og góðu íslenzku efni fyrir ca. 100 krónur. Kaffibætisverksnaiðjan ,Freyja% Akureyri, framleiðir kaf&bætinn „Freyju“, sem er seldur í stöngum og smápökkum. Verksmiðjari hefir að eins starfað í eitt ár, en framleiðsla hetxniar hefir þegar hlotið almenna viðurkenriingu fyrir gæði. „Frieyju“Jkaffibætir fæst hjá ölium kaupfélögum og mörgum kaupmönnum landsins. í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvininufélaga eðá beint frá verksmiðjunni á Akurieyrii. Sápuverksmfðjan „Sj5fnu á Aknreyri Iramíeiðir aliar tegundir af sápu, svo sem: Krystalsápu, græn.sápu, sólsápu og handsápu af ýinsuin gerðum. Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum öðrum verzlunum. í heildsölu hjá S. 1. S. Gærurotuiiarverksmlðja á Akureyri. Verksmiðjan tekur tiil afullunar 60—70 púsu'nd gærur árlega. Enn fnemur er unnið að sútun á sauðskintrum og leðri í verksmiðjunni, og er sú starfsemi í hröðum vexti. Garnahrelnsunarstöðin i Reykjavík hefir veráð starfrækt um mörg undanfarin á:r, og hefir aukið íil muna verðmæti kindagarna. Auk ofan greindrar framleiðslu heíir S. 1. S. jrví nær ætíð til sölu alls konar landbúnaöarvör- ttr, svo "sem: Dilkakjöt, spaðsaitað, stórhöggíð og fnosið. Nautakjöt, nýtt og frosið. Hangtkjöt. Pylsúr, alis kon- ar. Tólg. Mör. Smjör. Töðu, og úthey. Sútuö sauðskinn. Smjör og osta frá Mjólkúrisamlagi Kaupfélags Eyfirðinga. Mjólk frá Kaupfélagi Borgfiirðinga. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Símí 1080. — Reykjavík. -- Sími 1080.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.