Morgunblaðið - 12.08.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 9 Bflsskúrs- eigendur Lekur þakið ? AQUAFIN-2K er sveigjanlegt 2ja þátta sementsefni, með feiki góða viðloðun, sem tryggir að það flagnar ekki af steyptum flötum. Efnið andar og hleypir því út raka. Þolir allt að 7kg/cm2 vatnsþrýsting, og er því öruggt efni til þéttingar gegn vatnsleka. Og - það sem mikilvægt er í okkar vætusama landi: Má bera beint á rakt yfirborð. Einnig mjög gott á skyggni, svalir, útitröppur og sem "hattur" á uppsteypta veggi. Ásetning, ef óskað er. Ábyrgðarskýrteini beint frá framleiðanda efnis. 5Tpétursson he Sími: 673730 - Rix: 673066 ÚTSALA ÚTSALA Ennþá mikið úrval. GXtðlTXTlXy Rauðarárstíg. Itt&rtlri Utivistarfatnaður - Gönguskór ÁÐUR NÚ K2 JOGGINGGALLAR 8.900 3.500 K2 ÚTIVISTARPEYSUR 4.500 2.290 K2 ÚTIVISTARBOLIR 1.890 890 K2 GÖNGUJAKKAR 13.900 8.500 K2GÖNGUSETT 22.900 14.900 ALPINA GÖNGUSKÓR 5.500 3.900 SVEFNPOKAR - 10 5.950 3.900 BAKPOKAR 62 L 7.500 5.890 IVL E I G A N ■ ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. Einu tímabili of mikið Öllum stjórnmálaflokkum er nauðsynlegt að komast í stjórnarandstöðu að minnsta kosti einu sinni á áratug til að endurnýja stefnu sína, segir W.F. Deedes í grein í The Daily Telegraph en hann er fyrrum ritstjóri blaðsins. Óvinsældir ríkisstjórnar Johns Majors telur hann að megi skýra með þessu öðru fremur. íhaldsmenn hafi einfaldlega verið við völd einu kjörtímabili of lengi. Eðlileg umskipti í grein sinni segir Dee- des: „Allt frá rússnesku byltingunni þangað til um daginn var Sovétrikj- unum haldið í greipum einnar sljómar. Á sama tima var 21 sinni kosið til þings í Bretlandi og sljómarskipti urðu 11 sinnum. í Bandarfkjun- um vom haldnar 18 for- setakosningar, sem áttu sinnum urðu til að breyta um stjóm. Þessar tölur benda til að ríkisstjórnir eigi sér ákveðinn líftíma í ríkjum lýðræðislegs þingræðis, eða einhvers staðar á milli átta og tiu ár. [John] M;\jor veitir forstöðu ríkisstjórn, sem hefur verið við völd í fjórtán ár og þijá mánuði samfleytt og það á tímum örra félagslegra breyt- inga. Stjómin hefur þar með verið ári lengur við völd en stjórn íhaldsmanna árin 1951-1964. I lok valdat ímabils þeirrar stjómar, þar sem ég gegndi minniháttar ráð- herrastöðu, fann ég að breytingar væm í vænd- um, rétt eins og þegar að fer að líða að liausli. Margir mundu vilja halda því fram að stjómar- skiptin hafi mátt rekja til spillingar og dugleys- is. Mun frekar má reíja þau til reglubundinna Iýðræðislegra sveiflna. Fólk var hreinlega búið að fá nóg af okkur. Við vomm búnir að vera of lengi við völd og Harold Wilson var farinn að virð- ast álitlegri kostur. En jafnvel þó að sú hafi ver- ið raunin var mjög mjótt á mununum. Alec Home, sem var fjórði forsætis- ráðherra íhaldsmanna á þessu þrettán ára tíma- bili, tapaði kosningunum árið 1964 með álíka litl- um mun og John Major sigraði með á síðasta ári.“ Óhæfur Verkamanna- flokkur Ef litið er á málið út frá þessum reglubundnu lýðræðislegu sveiflum hefði mátt ætla að Verkamannaílokkurinn ynni kosningamar í fyrra. En þar sem kjós- endur komust að þeirri niðurstöðu að flokkurinn væri óhæfur til að taka við stjóminni urðu íhaldsmenn að axla injög erfiða byrði. Neil Kinnock sakar sjálfan sig um að bera ábyrgð á ósigri flokksins. Meginá- stæða þess, að Verka- mannaflokkurinn beið ósigur, var þó ekki for- ysta hans heldur að flokknum hafði mistekist að bregðast við þeim djúpstæðu breytingum á félagslegum viðhorfum, sem þrettán ára stjóm íhaldsmanna hafði stuðl- að . . . Þar sem Verka- mannaflokkurinn brást uimu íhaldsmenn fjórðu kosningamar í röð í trássi við hinar lýðræðis- legu sveiflur. Afleiðingar þessa em nú að koma í ljós og reyna menn að skýra stöðima með þvi að forsætisráðherrann standi sig ekki í stykkinu. Hann hefur vissulega sina galla. Þeir gallar em hins vegar ekki aðalá- stæða þess að íhalds- flokkurinn stendur nú höllum fæti. íhaldsmenn hafa misst af hinu ómiss- andi tímabili stjómar- andstöðu og endumýjun- ar, sem ölhim fiokkum er með völd fara, er nauðsynlegft að fara í gegnum, helst á áratug- arfresti. Það að sigra er orðið svo mikilvægt, að menn gleyma þeim vinn- ingi Iýðræðisins, sem bíð- ur þeim er tapar kosn- ingunum . . . Þeir yngstu og hæfustu sækja í fiokka í stjómarand- stöðu. Þar er mikil eftir- spura eftir hugmyndum, og helstu foi'ystumenn em háðir greinargerðum um mál þar sem þeir njóta ekki liðsinnis emb- ættismanna. Það er á þessum tímabilum sem menn afla sér virðingar og leggja gmnninn að þingmannaferlinum. Flokkur sem fer á mis við þessa endurnýjun um of langt skeið fer að finna fyrir þeim mein- semdum sem við horfum nú upp á.“ Vonum framar Deedes segir að Edw- ard Heath hafi nýtt sér þetta tækifæri til end- umýjunar 1964-1970 og Margaret Thatcher allt frá því að hún var kjörin leiðtogi Ihaldsfiokksins 1975 þar til hún vann sig- ur í þingkosningum árið 1979. Major hafi hins vegar ekki fengið neitt tækifæri af þessu tagi, hann hafi aldrei verið í stjóraarandstöðu. Segir hann sína eigin reynslu af þvi að gegna embætti ráðherra vera þá að erf- iðara sé fyrir ríkisstjóm við völd að endumýja stefnu sína en fiugvél að taka eldsneyti á lofti. I lok greinarinnar seg- ir Deedes: „Er ég með þessu að segja að Verka- mannafiokkurinn hefði átt að vinna síðustu kosn- ingar? Alls ekki. Það hefði verið hörmulegt slys ef Verkamanna- flokkurinn í því ástandi sem hann er hefði unnið. Það að honum tókst ekki að taka við þegar tími átti að vera til kominn hefur hins vegar truflað hið sveiflukennda ferli hins lýðræðislega þing- ræðis. Dialdsflokkurinn varð að takast á við verk- efni, sem er erfiðara en flestir gera sér grein fyr- ir. Hugsanlega erfiðasta verkefni sem nokkur rik- isstjóm hefur orðið að takast á við á friðartim- um á þessari öld. Ef litið er á málið út frá því sjón- arhomi má segja að stjóm M^jors standi sig betur en skoðanakannan- ir gefi til kynna." Bjóðum 20 gerðir dönsku kæliskápanna. Veldu um skápa án frystis, með frysti - eða skápa til innbyggingar. Tæknileg fullkomnun: Hrwn hefur slétt bak að innan og aftan (kæli- plata og þéttigrind eru huldar í skápsbakinu). Einangrað vélarhólf tryggir lágværan gang. Og frauð- fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð svo af ber. tfnw verndar umhverfið og býður cC'Fft* nú þe8ar mar8ar gerðir með R- 1 34a kælivökva og R22/1 32b einangrun; efn- um sem skaða ekki ósonlagið. 254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. GOTT Qm*am TILBOÐ VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /rdnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Að fráreinar og aðreinar eru hafðar langar til þess að greiða fyrir umferð og því ber ökumönn- um að nota sér lengd þeirra, sam- kvæmt 3. og 4. mgr. 17. gr. um- ferðarlaga. Þar sem sérstakar aðreinar eru fyrii umferð sem ekur inn á aðal- bruut, skal sá sem ekur eftir að- reininni aðlaga hraða ökutækis sfns umferð á akrein þeirri, sein hann ætlar inn á og fara af afrein- inni strax og það er unnt án hættu eða óþarfa óþæginda. (ikumaður á akrein, sem um- ferð af aðrein ætlar inn á, skal auðvelda þeirri umferð akslur inn á akreinina. Fráreinar skal nota strax og þær byrja. Tillitssemi í unifcröiimi s er allra mál. ■s V) I SJ 0VA LluALIVI E N N AR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.