Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993 Mataræði og mígreni HALDINN verður fyrsti fræðslufundur Mígrensamtakanna í vetur þriðjudaginn 26. október kl. 20.30. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi, mun halda fyrirlestur um mataræði og mígren. Félagsménn eru hvattir til a mæta en fundurinn er opin öllum áhugamönnum meðan húsrúm leyfir. Fundarstaður er Bjarkarás, Stjörnugróf 9, Reykjavík. Veggspjaid um lífgun á sundstað Nýlega gaf Kiwanisklúbburinn Vífill, Breiðholti, öllum sundlaugum landsins veggspjaid með leiðbeining- um um blástursmeðferð og hjarta- hnoð. Gjöf þessi eru liður í átaki um öryggi á sundstöðum. Gerð vepp- spjaldsins var unnin í samvinnu við Slysavamafélag Islands og Rauða kross íslands. Rejmir Karlsson deiid- arstjóri hjá menntamálaráðuneytinu tók við gjöfinni og mun menntamála- ráðuneytið sjá um dreifingu vegg- spjaldsins. Á myndinni má sjá f.v. Einar Vigfússon, SVFÍ, Reyni Karls- son, menntamálaráðuneytinu, Jó- hann B. Guðmundsson, Kiwanis- klúbbnum Vífli, og Áma Siguijóns- son, Kiwanisklúbbnum Vífli, Breið- holti. Aðalfundur Mígrensamtak- anna var haldinn 15. mars sl. Stjórn samtakanna skipa nú: Anna Sjöfn Sigurðardóttir, for- maður, Arndís Leifsdóttir, gjaldkeri, Hrafnhildur Þor- grímsdóttir, ritari og Birna Bjamadóttir og Eydís Eyjólfs- dóttir meðstjórnendur. Að loknum aðalfundarstörf- um hélt Helgi Valdimarsson, sérfræðingur í ónæmisfræðum, fyrirlestur um ónæmiskerfið og mígren. A UGL YSINGAR FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Umsóknarfrestur Fjölbrautaskólinn í Breiðholti bendir væntan- legum umsækjendum um skólavist á að umsóknarfrestur fyrir skólavist á vorönn 1994 er til 15. nóvember nk. Skólameistari. Málverkauppboð Gallerí Borgar í samvinnu við listmunaupp- boð Sigurðar Benediktssonar hf., verður haldið sunnudaginn 31. október. Tekið er á móti verkum í dag frá kl. 14-18 og á morgun frá kl. 12-18. BÖRGr v/Austurvöll, sími 24211. Til sölu eða leigu Skrifstofu minni hefur verið falið að selja veitingastað á Selfossi á einum besta stað í bænum. Þetta eru stórkostlegir möguleikar fyrir dugmikið fólk. Einnig kemur til greina aöð leigja reksturinn. Upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Einar Gautur Steingrímsson, hdi, Ánanaustum 15, Reykjavík, sími 623062. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNAtfjí') SVERRIR KRISTJANSSON LOGGILTUR FASTEIGNASALI^^^F^ SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 MIÐLUN SlMI 68 77 68 Hótel - veitingarekstur Til sölu hótel ca 50 km frá Reykjavík. Um er að ræða ca 605 fm hús, sem skiptist í 12 herbergi, samkomusal, sem tekur 70-80 manns í sæti, og matsal, sem tekur 120-130 manns í sæti. Eignin er vel staðsett og henni fylgir allur búnaður til hótelrekstursins. Innbyggður í húsi er stór bílskúr. Seljendur hafa rekið eignina með ágætum árangri und- anfarin ár, m.a. eru sérsamningar við erlenda ferðaskrifstofu. Mjög gott tækifæri fyrir eina eða tvær samhentar fjölskyldur. Þá gæti eignin hentað til margs konar annars konar reksturs. Upplýsingar gefur Sverrir aðeins á skrif- stofunni. Til sölu þjónustufyrirtæki Tilvalið fyrir laghenta fjölskyldu. Stöðug verk- efni. Góðir möguleikar á aukinni veltu. Verðhugmynd kr. 4,0 millj. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Tækifæri - 12129“, fyrir 28. okt. Auglýsingastofa Til sölu auglýsingastofa og skiltagerð í fullum rekstri á Akureyri. Góð viðskiptasambönd. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 31. október, merkt: „A - 12851 “. Heilsurækt til sölu Gott fyrirtæki. Ljós - nudd - líkamsrækt - 300 m2. Góð staðsetning, þægilegur rekstur. Hentar vel 1 -2 aðilum. Verð 5,5 m. Lánakjör möguleg. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „LL - 4760“. Fyrirtæki óskast Verðhugmynd 2-5 millj. kr. Skilyrði að fyrirtæk- ið sé í rekstri og fáist greitt með fasteigna- tryggðu skuldabréfi og e.t.v. uppítöku bifreiðar. Tilboðum skal skilað inn á auglýsingadeild Mbl., Kringlunni 1, merktum: „Rekstur- 111“, fyrir 29. október nk. auglýsingor I.O.O.F. 3 = 17510258 = I.O.O.F. 10 = 17510258’A = 9.0. □ GIMLI 5993102519 I □ HELGAFELL 5993102519 IV/V 2 O MÍMIR 5993102519 I 1 Frl. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavik. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Mikill söngur og vitnisburðir. Fíladelfíukórinn syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnagaesla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Sítínhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumenn Stefán Bald- vinsson og Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum kl. 20.30. Jesús frelsar. Haraldur Ólafsson, kristniboði, talar. Sigurbjörn Þorkelsson hef- ur upphafsorð og bæn. Allir vel- komnir. Bænastund kl. 20.00. nteð hlutverk YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Björnsson prediktar. Mikill söngur og lofgjörð. Boðið til fyrirbænar. Jesús kristur, lausnari þinn lifir og á erindi við þig I. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 11.00 helgunar- samkoma og sunnudagaskóli. Kapt. Miriam Óskarsdóttir talar. Kl. 20.00 hjálpræöissamkoma. Verið öll velkomin á Her! FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 24. októberkl. 13.00 1. Vetri heilsað á Keili. Gengið frá Höskuldarvöllum. 2. Lambafellsgjá. Skemmtileg ganga um sprungu í gegnum fjallið Lambafell. Verð 1.100 kr., frítt f. börn m. fuilorðnum. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in (og Mörkinni 6). Stansað v/kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Laugardagsferð 30. sept. kl. 20.00: Vættaferð á Selatanga (fullt tungl). Ferðafélag Islands. Frá Guöspeki- félaginu Ingótfsatrnti 22. Askriftarslmi Ganglera er 38573. í dag, sunnudag, frá kl. 14 til 17 veröur bókakynning fyrir al- menning á vegum Bókaþjónustu Guðspekiféiagsins í húsi félags- ins, IngólfSstræti 22. Kynntar verða fjölmargar áhugaverðar bækur un andleg mál, hugrækt, dulspekí, trúarbrögð, sálfræði, heimspeki o.fl. Bókaþjónustan er einnig opin á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Auðbrekka 2 . Kópavoqur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Biblíulestur á þriðjudaginn kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 14.30. Vakningasamkoma kl. 20.30 með Smára Jóhannssyni. UTIVIST Hallveigarstig l • simi 614330 Dagsferð sunnud. 24. okt. Kl. 10.30: Þingvallagangan. Verð kr. 1500/1700. Brottför frá BSl, bensínsölu. Heilsum vetri í hressandi göngu með Útivist. Tunglskinsganga fö. 29. okt. Kl. 20.00 Selatangar. Dagsferð sunnud. 31. okt. Kl. 10.30 Brautarholt-Saurbær. Gömul þjóðleið á Kjalarnesi. Útivist. á VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Eitthvað við allra hæfi. Almenn samkoma ■ kvöld kl. 20.00. Gestur okkar Helga Zidermanis frá Bandaríkjunum prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar: Munið bæna- stundirnar alla virka daga kl. 8.00 og á mánudögum og föstu- dögum einnig kl. 17.30. Mánudaginn 25.10. 93 kl. 20.00. Grunnfræðsla og framhalds- fræðsla. Þriðjudaginn 26.10. 93 kl. 20.00. Föndurkvöld ABC og líknarþjón- ustu Vegarins. Miðvikudaginn 27.10 93 kl. 18.00. Biblíulestur m. sr. Hall- dóri S. Gröndal. Kl. 20.30. Sam- koma í Óskakaffi, Selfossi. Kl. 20.00. Samkoma i Haukahúsinu, Flatahrauni, Hafnarfirði, prédik- ari Richard Perenchief. Fimmtudaginn 28.10. 93 kl. 20.00. Lækningásamkoma, kennt um guðlega lækningu og beðið fyrir sjúkum. Föstudaginn 29.10. 93 kl. 20.00. Samkoma með Richard Parenc- hief. Laugardaginn 30.10. 93 kl. 20.00. Samkoma með Richard Parenchief. Sunnnudaginn 31.10. 93 kl. 20.00. Samkoma með Richard Parenchief. "Ótti við menn leíðir í snöru, en þeim er borgið, sem treystir Drottni".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.