Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 óta®i6( tónéistamami Gítar og magnari Litlir magnarar Gítarstillar Effektar frá kr. 29.900,- frá kr. 3.900,- frá kr. 3.900,- frá kr. 4.200,- Þjóolagagítarar frá kr. 15.900,- Klassískir gítarar frákr. 14.900,- REYKJAVÍKUR Laugavegi 96 - Sími: 600935 PÖNTUNARSÍMI: 991880 . Morgunblaðið/Ámi Sæberg Kristjan Guðmundsson tekur við viðurkenningn frá sænska sendi- herranum, Göte Magnusson. Sænsk viðurkenning fyrir myndlist Canon REIKIMIVEL •örugg •hraðvirk •hljóðlát •ódýr SKRIPVELI SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 685277, FAX 689791 Bræður heiðraðir KRISTJÁN Guðmundsson myndlistarmaður tók á þriðjudag við sænsku heiðursmerki kenndu við Eugen prins. Göte Magnusson sendiherra Svíþjóðar afhenti heiðursmerkið í bústað sínum við Fjólugötu. Áður hafa Einar Jónsson, Kjarval, Erró, Sigurður Guðmundsson og Rúrí hlotið slíka viðurkenningu. Það er án efa fátítt að bræður hljóti viðurkenningu sem þessa, en svo er engu að síður um þá Sigurð og Kristján. einn frá hverju hinna Norðurland- anna ef svo ber undir. Kristján tekur við virðingarvottinum hér á landi þar sem hann gat ekki verið viðstaddur afhendinguna í Stokk- hólmi 9. nóvember. í umsögn dómnefndar um hann segir að Kristján birtist sem einn af mikilvægustu norrænu lista- mönnum síðustu áratuga, „sér- stakur í strangri túlkun sinni og róttækri endurnýjun í frelsi sínu í myndformi og efnisvali. Gagnrýn- in afstaða hans til hefðbundinna tjáningarmiðla setur hann á bekk með alþjóðlegum listamönnum sem bæði hafa dýpkað og breytt listinni og hlutverki listamannsins í samfélaginu. Samtímis hafa sköpunarverk hans eitthvert ís- lenskt sérkenni. Það sem hin breiðu spjót táknuðu fyrir eina af hetjunum í Njálssögu er hin teikn- aða lína fyrir Kristján Guðmunds- son.“ Heiðursmerkið var fyrst veitt á áttræðisafmæli Eugens prins, árið 1945. Eugen var hertogi af Nárke og gegndi ýmsum opinberum störfum, innan sænska hersins og á öðrum vettvangi. Hann var lika listmálari og studdi að auki dyggi- lega ýmsa liststarfsemi í Svíþjóð. Meðal kennara hans í myndlist voru Wilhelm von Gegerfelt og Puvis de Chavannes í París. Fyrstu myndir Eugens voru natúralískar, . eins og „Vorið“ (1891), en síðar fór hann að túlka meira tilfinning- ar og hughrif, til dæmis í „Skógin- um“ (1892) og „Gömlu höllinni“ (1893). í Kiruna-kirkju er altari- stafla eftir Eugen og hann gerði freskur í ráðhúsinu í Stokkhólmi, þar sem kúbískra áhrifa þykir gæta. Heimili Eugens, Waldem- arsudde, var gert að safni og opn- að almenningi 1948. Ári áður lést Eugen prins. Svíakóngur hefur veitt heiðurs- merkið árlega útvöldum norræn- um myndlistarmönnum. Þeir eru aldrei fleiri en þrír frá Svíþjóð og HANK00K JEPPAH J0LBARÐAR Frábærdekk á frábæru verði Verðsýnishorn staðgr. 215/75 R15 ....8.560,- 7.704,- 235/75 R15 ....9.750,- 8.775,- 30x9,50 R15 ..10.550,- 9.495,- 31x10,50 R15 ..11.950,- 10.755,- 31x11,50 R15 ..12.950,- 11.655,- 33 R12,50 R15 ..13.800,- 12.420,- 215/85 R16/10Pr... ..10.980,- 9.882,- 235/85 R16/10Pr.... ..12.600,- 11.340,- 875 R16,5/8Pr. .10.640,- 9.576,- Barðinn hf. Skútuvogi 2 • S í m i 683080 H Út er komin bókin Faðmlög eftir Kathleen Keating í þýðingu Sigríðar Þorsteinsdóttur. Bókin heitir „The hug-therapy book“ á frummálinu og rekur á einfaldan hátt mikilvægi faðmlaga í tjáskipt- um okkar við aðra og það tilfinn- ingalega jafnvægi sem skapast í framhaldi af því. I kynningu útgefanda segir: „Hún er skrifuð á máli sem allir skilja jafnt ungir sem aldnir og einnig eru skemmtilegar skýr- ingarmyndir þar sem birnir eru í aðalhlutverkum. Faðmlög eru okk- ur svo eðlislæg, eðlilegt viðbragð við tilfinningum svo sem væntum- þykju, samhyggð, gleði og hryggð." Útgefandi er Ólöf S. Davíðsdótt- ir. Bókin fæst í öllum helstu bókaverslunum og kostar 950 krónur. HERMANNASKOR Ekta ensk framleiðsla. Skinnfóöraöir. Framleiðsla íhágæðaflokki. Hagstætt verð. Skjót afgreiðsla. Hafiðsamband við: K. Todnem AS, Boks 843, Krossen, 4301 Sandnes, Noregur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.