Morgunblaðið - 04.01.1994, Side 15

Morgunblaðið - 04.01.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 15 Atriði úr Allir synir mínir í Þjóð- leikhúsinu. Þjóðleikhúsið Allir synir mínir aft- ur á sviði ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ er nú aftur að hefja sýningar á leikriti Art- hurs Millers, Allir synir mínir, en hlé var gert á sýningum í desembermánuði. Leikritið var frumsýnt í byijun nóvember. Verkið er samið 1947. Um það sagði Miller að það væri skrifað fyrir venjulegt fólk og fjallaði um venjulegt fólk. Með helstu hlutverk í sýning- unni fara Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Hjálmar Hjálm- arsson og Erla Ruth Harðardóttir. í öðrum stórum hlutverkum eru Magnús Ragnarsson, Sigurður Skúlason, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Randver Þorláksson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Leikstjóri er Þór H. Tulinius og er Allir syn- ir mínir frumraun hans sem leik- stjóri í Þjóðleikhúsinu. Leikmynd gerir Hlín Gunnarsdóttir, búninga hefur Þórunn Elísabet Sveinsdóttir hannað og Björn Bergsteinn Guð- mundsson annast lýsingu. Þýðandi er Hrafnhildur G. Hagalín. Næstu sýningar eru föstudag- inn 7. janúar og föstudag 14. jan- úar. • þú styrkir vöðvana og mótar lögulegan vöxt • þú færð góðar uppskriftir af léttu fæði 5 heppnar sem sýna fyllstu samviskusemi á námskeiðinu fá frítt 3ja mánaða kort Við hugsum vel um þig þú nærð góðum árangri • þú færð möppu með fróðleik og upplýsingum þú heldur matardagbók og við komum með góðar ábendingar - alltaf eitthvað nýtt þú færð fræðslu og gott aðhald •þú æfir 3-5x í viku skráning I símum: 68 98 68gp 98 42 Morgunhópur ► Daghópur ► Kvöldhópar Barnagæsla Það er ekki að ástæðu lausu að námskeiðin okkar hafa verið | fullbókuð frá upphafi! 8-vikna fitubrennslu- námskeið Hefst 10. jan. AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 689868 • þú verður fitumæld viktuð og færð ítarlegar niðurstöður úr fitumælingunni Laugarneskirkja Jólatónleikar Drengjakórsins DRENGJAKÓR Laugarnes- kirkju, eini starfandi drengja- kórinn á Islandi, heldur árlega jólatónleika sína 4. og 5. janúar. Tónleikarnir verða haldnir í Laugarneskirkju og hefjast kl. 20. Á tónleikunum verða flutt sígild verk svo og jólalög frá ýmsum tím- um, segir í fréttatilkynningu. Einsöng syngja nokkrir kór- drengir, auk Ingu Backman sópr- an. Undirleik annast Guðrún Birg- isdóttir á þverflautu, Kristján Stephensen á óbó, David Knowles á orgel og píanó og bjöllusveit Laugarneskirkju. Stjómandi kórs- ins_ er Ronald Vilhjálmur Turner. í drengjakór Laugameskirkju em 32' drengir á aldrinum 9-14 ára og í undirbúningsdeild starfa 8 drengir, 7-9 ára. ($(*) Bndsskófnn NÝ NÁMSKEIÐ hefjast 24. og 25. janúar I Bridsskólanum er boöið upp á námskeið fyrir byrjendur og eins þá sem lengra eru komnir en vilja baeta sig á hinum ýmsu sviðum spilsins; í sögnum, úrspili og vörn. Hvort námskeið um sig stendur yfir í 10 vikur, eitt kvöld í viku. Byrjendanámskeiðin eru á þriðjudagskvöldum milli kl. 20.00 og 23.00 en framhaldsnámskeiðin á mánudagskvöldum frá kl. 20.00-23.30. Kennt er í fundarsal starfsmannafélagsins Sóknar, Skipholti 50a. Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem saekir skólann og eru venju- lega 20-25 manns í hvorum hópi. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spila- félaga. Kennsla er byggð upp á fyrirlestrum, sérvöldum aefingaspilum og frjálsri spila- mennsku undir leiðsögn. Kennslugögn fylgja báðum námskeiðum. Kennari er Guðmundur Páll Arnarson. Frekari upplýsingar og innritun í síma 812607 milli kl. 14.00 og 18.00 alla daga. Drengjakór Laugarneskirkju. iRANGUR TJöföar til XJLfólksíöllum starfsgreinum! HtogHMnðliiðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.