Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 9
MORGÚNBLAÐIÐ MENNINGttRSTRAUMAR'SUNMnÍAfSUR 23. JANÚAR 1994 B 9 DÆGVRTÓNLIST Kraftur Alice in Chains. Rokkflugur í FLÓÐI fyrirtaks rokksveita að vestan síðustu misseri hefur nafn Alice in Chains verið nefnt með sérstakri virðingu. Sú hefur stöðugt sótt í sig veðrið og síðasta plata sveitarinnar, Dirt, seldist vel um allan heim. A mánudag kemur út hér á landi ný sjö laga plata, Jar of flies. Hvad stendur uppúr? ÚR VALSDISKAR UM HVER áramót fara menn af stað og velta fyrir sér hvað hafi nú verið best og skemmtilegast á ár- inu, ekki síður í tónlistarlífinu en öðru. Þegar upp- talningin byrjar vill það komast á blað sem mest er látið með eða allir vita að á að vera gott, en þær plötur sem koma snemma út á árinu vilja oft gleym- ast. Að auki er málum svo háttað á íslenskum plötu- markaði að sumar plötur, og þá helst þær sem eru í þyngri kantinum, eiga það til að koma svo seint hingað til lands, að þær komast aldrei á lista. Segja má að það sé í raun kátlegt að ætla sér að velja tíu bestu plötur ársins, því ef menn fylgjast með á annað borð kemur iðulega fyrir að ekki er hægt að gera upp á milli diska ólíkrar gerðar. Þann- ig var og á liðnu ári, að fjölbreytni var meiri en oft áður, þó mest hafi borið á bandarísku rokki og rappi. Frá Bretlandi kom þó sitt- hvað gott á nýbylgjusvið- inu og ekki má gleyma frá- bærum plötum frá öðrum heimshornum. Úrvalsdiskar Til gamans má telja upp nokkra erlenda diska sem óhætt er að ^mmmmmmu mæla ' sem ekki ^ F komust á —I—'mm.'.OL lista, ekki eftir Árno voru spil- Motthíosson aðir í út- varpi og ekki var hampað í öðrum fjölmiðlum. Inn á milli eru svo plötur sem allir þekkja. Á meðal þeirra platna sem komu út seint á síðasta ári og bárust ekki hingað fyrr en eftir áramót eru Dr. Dre og Alemayehu Eshete, en Fela Kuti- platan er áður óútgefnar upptökur frá 1969 og á Bamba með hinni fráfæru senegalísku sveit Orchestra Baobab eru tvær plötur sem ekki hafa fengist utan Senegal fyrr en með þessari útgáfu. Endurútgáfur eru annars engar, þó vert væri að geta margra slíkra. Eins og sjá má ertónlist- in úr ýmsum áttum, hart rapp, bandarískt og breskt nýrokk, reggí, afríkujass- rokk, rapprokk, túrkmen- ísk þjóðlagatónlist, seneg- elaskt mbalax, nígerískt afrobít, dansfönk, sveita- tónlist, raipopp, grodda- rokk og bara einfalt og dægilegt popp. Þá er ekki annað fyrir menn að gera en henda gamla draslinu og kaupa eftirtaldar 25 plötur, því allar fá þær hæstu einkunn. Plöt- urnar eru í staf- rófsröð. Liðsmenn Alice in Chains hafa haft- nóg fyrir stafni síðustu misseri, enda hefur hljómsveitin stöðugt sótt í sig veðrið vestan hafs og austan. Síðasta plata sveitarinnar, Dirt, er jafnan talin með helstu plötum bandarísku rokkbylgjunnar, þó kannski megi segja að sveitin sé í þyngri kantinum, að minnsta kosti miðað við margt annað sem hátt hefur borið. Snemma áárinu 1992 sendi sveitin frá sér ljögurra laga geisladisjt, SAP, sem haldið heftir sig á metsölu- listum tneira og minna síðan. Til að halda mönnum við efnið og leika þann leik eftir sendir Alice in Chains frá sér i vikunni adra smáskífu, Jar of Flies. að þessu sinni með sjö lögum. Nýrrar V breiðskífu frá Alice in Chains er beðið með mikilli eftiivamtingu og smáskífali nýjá verður síst til að slá á þá eftirvæntingu. Tónlistin á plötunni þykir og vel til þess fallin að stækka aðdáendahóp sveitarinnar, því þar kveður að mörgu leyti við nýjan tón og sum laganna eru órafmögnuð að mestu, líkt og var á SAP, ‘þó krafturinn ólgi enn undir niðri. Tii að þóknast þeim sem ekki hafa fest sér SAP verða plöturnar tvær einnig fáanlegar tvær í einum pakka. VÖLK mpÓ VARLA hafi menn náð að kasta mæðinni eftir jólaslaginn er þegar farin að koma mynd á sumarútgáf- una. Nýútkomin er plata með tónlistinni úr Evu Lunu eftir Egil Ólafsson í flutningi ýmissa, þar á meðal Egils sjálfs, Eddu Heiðrúnar Bac- hmann og Sólveigar Arnars- dóttur. Vísast verður grúi af safnplötum á markaði, en einnig eru Pláhnetumenn í þá mund að heíja upptökur á breiðskífu. SSSóI hljóðritar einnig breiðskífu á næstu dögum með enskum upp- tökumanni, en SSSól-liðar hyggjast fara um landið í sumar. Ashkhabad City of Love Auteurs ..........................................................•••••••••••••••••• New Wave The Boo Radleys ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Giont Steps Chaka Demus & Pliers ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Tease Me Cypress Hill ............................................................ Black Sundoy Dr. Dre ..................................................................... The Cronic Alemayehu Eshété •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Addis Fela Kuti ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• The '69 Los Angeles Sessions The Goats ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Tricks of the Shade Grant Lee Buffal •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Fuzzy Pearl Jam ................................................................ Pearl Jam Jaimiroquoi .......................................... Emergency on Planet Eorth Khaled ............................................................... N'issi, N'issi LL Cool | .................................................. 14 Shots to the Dome Willie Nelson •••••••••••••••••••••••••••'•••••••••••••• Across the Borderline Nirvana ••••••••••••••••••••••••••••••■••••••••••••••••••••••••••■••••••• In Utero Orthestra Baobab •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Bamba Roge Against the Machine ••••••••••••••••••• Rage Agoinst the Machine Snoop Doggy Dog •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Doggystyle Smashing Pumpkins •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Siamese Dream Suede •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Suede The The................................................................................ Dusk U2 ••••••••••■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■••• Zooropa WorldParty................................................................................. Bangl Ymsir •■••••••••••••••••••••■•••••••••••••••••••••••••••••••••*•••••••••••••••••• Judgement Night SIGTRYGGUR dyravörður ÞAÐ ER ekki hlaupið að því að koma nýrri hljómsveit á framfæri og þarf oft að kosta miklu til. Félagarnir í Sigtryggi dyraverði gripu þá til þess ráðs sem vel hefur reynst; vera duglegir að spila og gefa út. Fyrir jól kom út geisladiskur með Sigtryggi dyraverði, Mr. Empty, sem liðsmenn gefa sjálfir út og er að mestu tekinn uppí heimahúsi. Nemendamót Á Hausaskelja- hæð í Hótel íslandi. Sigtryggur dyravörður er ' ársgömul sveit eða hér um bil, en tók á sig núver- andi mynd um síðustu páska. Að sögn Jóhannesar Eiðssonar söngvara lá þegar í loftinu að þeir félagar gefa það út.“ Hann bætir við að þeir félagar hugsi plötuna fyrst og fremst sem kynningu, „til að koma okk- ur á kortið". í kjölfar plötunnar hefur nafn Sigtryggs dyravarðar Jesú á Hótel Islandi NEMENDUR í Verslunarskóla íslands hafa jafnan haldið vegleg nemendamót ár hvert og umfangið aukist með árunum. Þetta ár halda Verslingar 62. nemendamót sitt og setja upp af því tilefni söngleik um Jesú Krist á Hótel í slandi. Mikill fjöldi nemenda tekur þátt í undir- búningi nemendamóts Verslunarskólans ár hvert og þetta ár tekur á annað hundrað manns þátt í að setja upp Jesus Christ Sup- erstar á Hótel íslandi. Sér til liðs hafa Verslingar fengið Þorstein Bachmann sem leikstjóra, en kórstjóri er Þorvaldur Bjarni Þor- valdsson. Allir dansar eru aftur á móti samdir innan- húss, en þeim stjóma Nanna Ósk Jónsdóttir og Selma Bjömsdóttir. Fyrsta sýning á herleg- heitunum verður 3. febr- úar, og er uppselt á hana, en síðan býðst almenningi að kaupa sig inn á Sýning- ar 6. og 9. febrúar. Kynning Félagar Sigtryggs dyravarðar. myndu setja saman breið- skífu, en auk hans eru í sveitinni Jón Elvar Haf- steinsson gítarleikari, Eiður Alfreðsson bassaleikari og Tómas Jóhannesson trommuleikari. „Við ætluðum okkur í upphafi að taka upp eins- konar prufu,“ segir Eiður, „en þetta hljómaði svo vel að okkur fannst tilvalið að heyrst víða og platan því greinilega náð settu marki hvað það varðar og Jóhann- es segir að þeir hyggist halda áfram af krafti. Hvað framhaldið varðar þá sé Mr. Empty bara byijunin. „Við erum aðeins að jafna okkur eftir þessa törn,“ segir Jó- hannes, „og það er nóg af efni til viðbótar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.