Morgunblaðið - 01.02.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.02.1994, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1994 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA i Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorðingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. STRIKING DISTANCE- 100 VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. i NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI I HERRA n Öld sak- % JONES leysisitis J Sýnd kl. 7.10 Sýnd kl. 4.45 f) og 11.30. og 9. H Atskák í beinni útsendingn Skák hUnbUéÍi T.»H«»i Margeir Pétursson ÚRSLITAKEPPNIN á at- skákmóti íslands, Lands- banka-VISA mótinu fór fram um helgina og loka- einvígið var sýnt í beinni útsendingu í Ríkissjón- varpinu á sunnudaginn. Jan Timman hélt jafntefli í síðustu einvígisskákinni við Frakkann Joel Lautier og varð þar með sjötti og síðasti skákmaðurinn til að komast áfram í aðra umferð áskorendaein- vígja FIDE. Sævar Bjarnason hefur vinnings- forskot á keppinauta sína fyrir siðustu umferð á Skákþingi Reykjavíkur. Hann teflir úrslitaskák við Ólaf B. Þórsson á mið- vikudagskvöldið. Ungi Frakkinn Joel Lautier reyndi til þrautar að knýja fram sigur í bið- skák sinni við Hollendinginn Jan Timman. Hann varð þó að fallast á jafntefli eftir 85 leiki og átta klukku- stunda taflmennsku. Þar með sigraði Timman í ein- víginu með fjórum og hálf- um vinningi gegn þremur og hálfum. Dregið hefur verið í aðra umferð FIDE einvígjanna og mætast eft- irtaldir: Kramnik, Rússl./Gelfand, Hvíta Rússl. Anand, Indlandi/Kamsky, Bandarik. Salov, Rússlandi/Timman, Hollandi. Þar sem Campomanes, forseti FIDE, var ekki við- staddur verðlaunaafhend- inguna gátu hollensku skipuleggjendurnir ekki greint frá því hvar og hve- nær þessi þrjú einvígi fara fram. Landsbanka-VISA mótið Sextán skákmenn tefldu til úrslita á atskákmóti ís- lands um helgina. Tefld voru útsláttareinvígi og var það síðasta sýnt í beinni útsend- ingu í Ríkissjónvarpinu. Úr- slit urðu þessi: Si ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 1 1200 312 BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fim. 3. feb., nokkur sæti laus, - lau. 5. feb., uppselt, - lau. 12. feb. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 4. feb. - lau. 5. feb. - fim. 10. feb. - lau. 12. feb. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00: • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Fös. 4. feb. - sun. 13. febv í ALLIR SYNIR MÍNIR eftirArthur Miller. Fim. 3. feb., örfá sæti laus^ - lau. 5. feb. - lau. 12. feb. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 6. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 6. feb. kl. 17 - sun. 13. feb. kl. 14, - nokkur sæti laus, þri. 15. feb. kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 20. feb. kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Fim. 3/2 uppselt, fös. 4/2 uppselt, sun. 6/2, uppselt, fim. 10/2 örfá sæti laus, lau. 12/2 uppselt, sun. 13/2, örfá sæti laus, fim. 17/2, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 2/72, fim. 24/2, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Aukasýning sun. 6/2, allra sfðasta sýning. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. lau. 5/2, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 11/2 siöasta sýning. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Ama Ibsen Fös. 4/2, lau. 5/2, fös. 11/2, lau. 12/2,fáar sýningar eftir. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN simi eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkín í þýöingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 5. febrúar kl. 20, næst síðasta sinn. Sýning laugardaginn I2. febrúar kl. 20 síðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 - Greiöslukortaþjónusta. MUNID GJAFAKORTIN OKKAR! iA LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GOÐVERKIN KALLA! eftir Ármann Guð- mundsson, Sœvar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Fös. 4/2 kl. 20.30 - lau. 5/2 kl. 20.30. SÝNINGUM LYKUR í FEBRÚAR. • BAR PAR eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 Fös. 4/2 kl. 20.30 - lau. 5/2 kl. 20.30. Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að Bar pari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400 - Greiðslukortaþjónusta. 1. umferð: Helgi Ólafs./Magnús Örn Úlfars. 2-0 Hannes H. Stefáns./Ólafur B. Þórs. 2-1 Margeir Péturs/Guðmundur Halldórs 2-0 Jón L. Ámas./Halldór G. Einars. 1 'A-'A Þröstur Þórhallsson/Dan Hansson 2-1 Heigi Á. Grétars/Ágúst S. Karls Vh-'h Guðmundur Gíslas./Áskell Ö. Káras. 2-0 Andri Áss Grétarsson/Davíð Ólafsson 2-1 2. umferð: Helgi Ólafss./Andri Áss Grétars. 1 'h-'h Hannes H. Stefáns/Guðmundur Gísla 2-0 Margeir Péturs./Helgi Áss Grétars. 2-0 Jón L. Ámason/Þröstur Þórhallsson 2-0 Undanúrslit: Helgi Ólafsson/Jón L. Árnason 2-0 Margeir Péturs./Hannes H. Stefáns. 2-0 Úrslit: Margeir Pétursson/Helgi Ólafsson IJ/2-V2 Fyrri úrslitaskákin gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Helgi Olafsson Svart: Margeir Pétursson Enski leikurinn 1. c4 - e5, 2. Rc3 - Rf6, 3. Rf3 - Rc6, 4. a3 - g6, 5. d4 — exd4, 6. Rxd4 — Bg7, 7. Bg5 - 0-0, 8. e3 — Rxd4, 9. Dxd4 — h6, 10. Bh4 - g5, 11. Bg3 - d5!, 12. 0-0-0 - Be6, 13. Be2? Eftir þessi mistök fær hvítur hartnær tapað tafl og verður að láta skiptamun af hendi fyrir peð. 13. - Re4, 14. Dxe4 - dxe4, 15. Hxd8 - Hfxd8, 16. Rxe4 - Bf5, 17. Rc3 - c6, 18. h4 - Bd3!?, 19. Bxd3 — Hxd3, 20. Re4 — Hb3, 21. hxg5 — hxg5, 22. Hh5! - He8!, 23. Rc5 23. Rd6 - He6, 24. Rf5 - Bf6, 25. Rd4 - Bxd4, 26. exd4 — He2 virðist engu betra. 23. - Hxb2, 24. Hxg5 - Ha2, 25. Rxb7 - Kh7?!, Rétt var 25. — He6! með hótuninni 26. — Hh6. Nú gæti hvítur leikið 26. Rd6! og úrsiitin eru ekki endan- lega ráðin. Komi svartur hrók á h-línuna er hvítur varnarlaus. Tilgangurinn með kóngsieiknum var að dulbúa hótunina sem best og hann náðist: 26. Ha5? - Kg6!, 27. Ha6 - Hh8, 28. Hxc6+ - Bf6 og hvítur gafst upp, því það IWSlWHBlllBSÍ Héðinsbúsinu, Seljavegi 2, S. 12233 EMENDA- EIKHUSIÐ • KONUR OG STRÍÐ I verkum Aristófanesar, Evripfdesar og Sófóklesar. Leikstjóri Marek Kostrewski Fim. 3/2 kl. 20. Lau. 5/2 kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir allan sólarhring- inn. Sími 12233. kostar heilan hrók að bjarga mátinu á fyrstu reitaröð- inni: 29. Hd6 — Hhl+, 30. Hdl — Hal+ o.s.frv. Seinni skákin var fjörug en Helgi virtist aldrei ná: lægt því að jafna metin. í miklu tímahraki kom upp steindauð jafnteflisstaða en þá gerðust undariegir hlutir. Fyrst lék undirritaður tví- vegis gróflega af sér í stöðu þar sem einungis þui-fti að leika kóngnum fram og til baka til að tryggja jafntefli. Helgi svaraði síðan í sömu mynt í þessari stöðu. Hann átti þá aðeins um 15 sek- úndur eftir, en undirritaður 20 sekúndur. Svart: Helgi Ólafsson Hvítt: Margeir Pétursson Hér lék svartur Kf4xf5?? patt og skákinni lauk með jafntefli. Úrskurður dómara þurfti til að koma því Helgi sætti sig ekki við orðinn hlut á þeim forsendum að hvíti kóngurinn lá á borðinu í lokastöðunni. Þegar atvikið var skoðað á myndbandi kom þó skýrt í ijós að Helgi felidi hvíta kónginn sjálfur um leið og hann lék afleikn- um. Skákþing Reykjavíkur Sævar Bjarnason hefur örugga forystu fyrir síðustu umferð á Skákþingi Reykja- víkur. Þeir Ólafur B. Þórs- son og Áskell Örn Kárason geta þó ná_ð honum, en til þess þarf Ólafur að leggja Sævar að velli í úrslitaskák þeirra á miðvikudagskvöld- ið. Staðan fyrir lokaumferð- ina: 1. Sævar Bjarnason 8V2 v. 2. -3. Ólafur B. Þórsson og Áskeli Örn Kárason 7‘/2 v. 4.-7. Jóhannes Ágústsson, Róbert Harðarson, Matthías Kjeld og Magnús Örn Úlf- arsson 7 v. 8.-10. James Burden, Arn- ar E. Gunnarsson og Magn- ús Teitsson 6‘/2 v. 11.—19. Hlíðar Þór Hreins- son, Jón Viktor Gunnarsson, Torfi Leósson, Bragi Þor- finnsson, Páll Agnar Þórar- insson, Ingvar Þór Jóhann- esson, Arinbjörn Gunnars- son, Einar K. Einarsson og Kristján Eðvarðsson 6 v. Jón Viktor Gunnarsson varð unglingameistari Reykjavíkur eftir auka- keppni við þá Einar Hjalta Jensson sem varð annar og Davíð Kjartansson sem lenti í þriðja sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.