Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 if FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 1 9, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Jón Magnússon, hrl. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 11-14. Vantar strax • Vogar, Sund, Heimar. Vantar sérbýii fyrir ákveðinn kaupanda. • Sérhæð með bílskúr í vesturbænum. • Einb. og raðh. í Hæðahverfi í Garðabæ. • Einb. í vesturborginni og á Seitjarnarnesi. • Einb. í Laugaráshverfi eða Smáíbúðahverfi. • Einb. og raðh. í Grafarvogi. • Sérhæðir í austurbæ. 3ja og 4ra herb. ib. í Lang- holtshverfi/Hlíðum. • 2ja herb. íbúðir í Þingholtum og Hlíðunum. • Mikil eftirspurn eftir húsum með möguleika á tveimur íbúðum. Skoðunargjald er innifaiið í söluþóknun Einstaklingsíbúð Grettisgata. Hlýleg mikið endurn. 35,9 fm á 1. hæð. 8 fm útiskúr fylgir. Áhv. 2,8 millj. Verð 3,5 millj. Þingholt. 35 fm nýstands. ósamþ. ein- staklíb. m. sórinng. Mikið áhv. Verð 2,8 millj. 2ja herb. Lynghagi. Vorum aö fá í einkasölu ca 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð á þessum eftir- sótta stað. Verö 5,8 millj. Langholtsvegur. 62 fm 2ja herb. íb. m. sórinng. á jarðh. í nýl. húsi. Verð 3.950 þús. Vindás. Sérl. góð 58,8 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýklæddu húsi. Suðurverönd. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,1 mlllj. Freyjugata. 63,8 fm 2ja herb. íb. sem þarfnast lagf. Sárinng. Verð aðelns 4,3 mlllj. Ljósheimar. Stórskemmtil. 2ja herb. íb. á 9. hæð. Laus strax. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,5 millj. Vfkurás. 60 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket og flísar. Klætt að utan. Óvenjugóð sameign. Áhv. ca 1,8 millj. Byggsj. Verð 5,3 miilj. Seilugrandi. 65 fm falleg íb. á 1. hæð. Bílgeymsla. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,2 millj. Vesturberg. Glæsil. 63,6 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. Hrafnhólar. Mjög snyrtil. 53 fm 2ja herb. Ib. í litlu fjölb. Nýtt parket. Gott ástand. Ahv. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. Möguleiki að taka seljanlegan bll uppí. Vesturbraut — Hfj. Falleg 2ja-3ja herb. risíb. m. útsýni yfir höfnina. Nýl. gluggar og gler. Áhv. 2,3 mlllj. Verð 4,9 mlllj. Langholtsvegur. Vorum að fá í einkasölu 2ja-3ja herb. 61 fm risíb. ásamt aukaherb. I risi. Áhv. 2,9 mlllj. Verð 6,5 millj. Hrafnhólar. Góð 44 fm 2ja herb. (b. á 8. hæð. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,4 millj. Hamraborg - Kóp. Snyrtil. 39 fm 2ja herb. (b. á 1. hæð. Bdskýli. Áhv. 1,0 millj. Verð 4,3 mlllj. Leifsgata. Snotur 2ja-3ja herb. íb. i kj. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,3 mlllj. Vfkurás. Nýl. 58 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð. Ahv. 2,3 millj. Verð 5,3 mlllj. 3ja herb. Ástún 2 — Kóp. — Opið hús sunnud. kl. 14—17. Mjög vel um- gengin 3ja herb. 80 fm íb. í nýi. litlu fjölb. Mikil sameign. Áhv. 5,3 millj. Verð 7,4 millj. Frostafold. Mjög smekkl. 3ja herb. 90 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Flísar og teppi. Fallegar innr. Suöursv. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 8,9 millj. Kambasel. Björt og falleg 3ja-4ra herb. 92 fm íb. Þvottah. í íb. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. ca 4,6 millj. langtl. Verð aðeins 7,2 millj. Framnesvegur — Vesturb. Mjög falleg rúml. 60 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Innb. bílsk. Lftið áhv. Laus. Verð 6,9 millj. Engihjalli. Rúmg. 87,4 fm 3ja herb. endaíb. á 8. hæð í lyftuh. Þvottah. á hæð. Lftið áhv. Verð 6,2 millj. Lyngmóar — Gbœ. Rúmg. 92 fm 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Áhv. 750 þús. Verð 8,5 millj. Laugateigur. Mjög hlýleg mikið end- urn. 70 fm 3ja herb. íb. í risi. Sólríkar suð- ursv. Nýl. gler og gluggar. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Brekkustígur — Vesturbæ. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,9 míllj. Hamraborg — Kóp. Snyrtil. 3ja herb. 76 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,3 millj. Vesturberg. Rúmg. 95,2 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Fataherb. Þvottah. í íb. Verð 6,9 millj. Seilugrandi - skipti. Stórgiæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Eikarinnr. Parket. Tvennar svalir. Áhv. 3,2 mlllj. Verð 8,9 millj. Seljabraut. Mjög góð 95 fm 4ra herb íb. á 1 hæð. parket. Þvottaherb. í íb. Bíl- skýli. Verð 8,0 millj. Skipti á ódýrari. Reykás. Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. parket. Suðursv. Áhv. 2,4 mlllj. Verð 9,7 millj. Skipti mögui. Háaleitisbraut. Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Svefnh. á sérgangi. Bílskrétt- ur. Verð 8,2 millj. Hraunbær. Snyrtil. 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Eldh. og annað endurn. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. Kjarrhólmi — Kóp. — laus. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. Áhv. 1,5 millj. Verð 7,5 millj. Skiptl mögul. Lundarbrekka — Kóp. Nýstands. gullfalleg 93 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,9 millj. Njálsgata — skipti á ód. Mjög rúmg. 95 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Rauðhamrar. Vel innr. ný 120 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð m. bílsk. Áhv. 6,0 millj. Verð 11,5 millj. Rofabær — skipti. Rúmg. falleg 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 7,2 míllj. Skiptí á 3ja herb. Seljabraut. Góö 98 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,2 millj. Suöurhólar — skipti. Rúmg. 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,4 millj. Skipti á 2ja herb. Skólavörðuholt. Mikið endurn. 80 fm 4ra herb. íb. á efri hæð ásamt bílsk. við Þorfinnsgötu. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj. Sérhæðir Grafarvogur — sérh. Mjög góð 120 fm sérhæð í nýju tvíb. ásamt innb. bíl- skúr. Áhv. 3,5 millj. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Skólagerði — Kóp. 131 fm falleg 4ra-5 herb. neðri sórh. í tvíbýli. Stór bílsk. Áhv. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Skipti mögul. á minni eign. Hlégerði - Kóp. - laus. VbI Bkipui. 96 fm 4ra herþ. afrí sérh. við þosea rólepu grónu götu. Nýtt glsr. Stór löð. UtBýni. Vor« 9,3 millj. Skipti 6 ódýrarl. Þverholt — „penthouse". 140 fm 5-6 herþ. á tveimur hæóum. Tilb. u. trév. Lyfta. Bllgeymsla. Skipti ath. Verð 9,7 mlllj. Asparfell — „penthouse". Glæsil. 164fm „penthouse". Parket. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. 25 fm bllsk. Áhv. 5,0 millj. Verð 12,0 millj. Skipti mögul. Flókagata — Hf. Glæsil. 116 fm 4ra herb. neöri sérh. ásamt 32 fm bílsk. Verð 8,9 millj. Holtagerði — Kóp. Rúmg. 118 fm 5-6 herb. efri sérh. Bílsksökklar. Verð 9,3 mlllj. Þinghólsbraut — Kóp. Góð 145 fm 5-6 herb. neðri sórh. ásamt innb. bílsk. Verð 10,7 millj. Par- og raðhús Logafold - parh. Ca 250 fm parh. með innb. bílsk. Mögul. á sóríb. á jarðh. Sævarland - Fossv. Mjög gott 9 herb. 253 fm endaraðh. ásamt bíisk. Verð 15,9 millj. Nökkvavogur - skipti. Mjög gott snyrtil. 135 fm parh. ásamt 31 fm bílsk. Verð 10,6 millj. Rauðilækur. Snyrtil. 167 fm parh. ásamt bílsk. Áhv. 7,1 millj. Verð 11,5 mlllj. Aðaltún — Mos. Skemmtil. 143 fm barh. á góðum útsýnisstað. Innb. bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 13,5 mlllj. Brekkusel. Rúmg. 228fm raðh. ásamt innb. bílsk. Verð aðeins 12,0 millj. Flúðasel - skipti. Mjög gott 219 fm vel innr. raðh. Áhv. 2,9 millj. Verð 12,4 millj. Klukkuberg - Hf. Nýtt glæsil. 242 fm endaraðh. á tveimur hæöum m. innb. bilsk. Áhv. 5,3 millj. Verð 14,5 millj. Stórihjalli — Kóp. Snyrtil. 228 fm raðh. ásamt 40 fm innb. bílsk. Áhv. 7,0 millj. Verð 13,8 millj. Einbýlishús Ásbúö — Gbæ. 244 fm einbhús m. innb. stórum bílsk. Skipti mögul. Verð 15,0 millj. Þingás — á einni hæð. 172 fm endaraðh. ásamt 44 fm bílsk. 4 rúmg. svefnh. m. parketi. Húsið er ekki fullb. Áhv. 5,3 millj. Verð 14,5 millj. JÓrusel. Mjög gott 248 fm einb. Glæs- il. innr. Áhv. 2,5 millj. Verð 16,3 millj. Krókamýri — einb./tvíb. 275 fm vandað einb. á tveimur hæðum ásamt kj. þar sem má hafa góða sóríb. Bílskplata. Ekki fullb. eign. Verð aðeins 14,9 millj. Fossvogur. Vorum að fá í sölu glæsi- legt 222 fm einb. ásamt bílsk. á fráb. stað innst í Fossv. Glæsil. garður. Verð 18,9 millj. Skipti. Garðaflöt. Gott 107 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,9 millj. Þingás — skipti. Vel skipul. 177 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Áhv. 4,3 millj. Verð 14,5 millj. Búagrund — Kjal. Ófullb. en íb- hæft 238 fm nýl. einb. m. innb. bílsk. Áhv. 6.5 millj. Verð 8,9 millj. Skipti á ódýrara. Holtagerði — Kóp. Gott eldra 176 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Skipti á 4ra herb. Verð 13,3 millj. Neshamrar. Nýtt 230 fm einb. á tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk. Ahv. 7,0 millj. Verð 16,9 millj. Sólbraut - Seltjn. Glæsil. 229 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. Teikn. af Kj. Sveins- syni. Verð 19,8 millj. Lyngheiði - Hveragerði. Gull- fallegt 140 fm einb. ásamt 52 fm bílskúr. Laust. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,6 millj. Verð 9.5 millj. skipti mögul. á ódýari. Nýbyggingar Fagrihjalli - parh. V. 7,6 m. Grófarsmári - parh. V. 9,2 m. Fagrihjalli - parh. V. 7,9 m. Lindarsmári - raðh. V. 8,1 m. Viðarás - raðh. V. 8,3 m. Nónhæð - 4ra V. 7,9 m. Háhæð - raðh. V. 8,7 m. Súðarvogur 2 til sölu Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveöið aö selja fasteignir sínar á lóöinni Súöarvogi 2 í Reykjavík. Lóöin er viö gatnamót Sæbrautar, Kleppsmýrarvegar og Súöarvogs, 10846 m2. Húsakostur á lóöinni er eftirfarandi: 1. síeinsteypt geymsluhús auk kjallara, grfl. 441 m2. 2. steinsteypt skrifstofuhús áfast geymsluhúsinu á tveimur hæöum auk geymslukjallara, grfl. 124 m2. 3. 2 bárujárnsklæddar bogaskemmur, grfl. 574 m2. Nýtingarhlutfall lóðar 0,54 Nánari upplýsingar veitir Garðar Briem í byggingadeild í síma 605500. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík Frakkland Roissypole - Bær franilíóarinnar Roissypole, stór verzlunar- og þjónustumiðstöð í tengslum við flug- völlinn fyrir norðan Paris, sem kenndur er við Charles de Gaulle, er nýjasta dæmi þess, að verzlun og samgöngur hafa alltaf ráðið miklu um, hvar nýir bæir hafa risið. Amiðöldum uxu bæimir upp þar, sem verzlunarleiðir skárust. Á síðustu öld átti þetta sér stað á þeim stöðum, þar sem leiðir hinna nýju flutningatækja, járnbrautanna, lágu saman. Nú er stóru flughafnirnar teknar að hafa áhrif á byggðina með svipuð- um hætti. í Roissypole eiga að rísa um 100.000 fermetrar af skrifstofu- húsnæði, hótelum, verzlunarhús- næði og ráðstefnusölum. Með þessu hyggst flug- hafnastjómin í París koma því til leiðar, að nýr alþjóðalegur verzlunar- og þjónustubær rísi í tengslum við einn af stærstu flugvöllum Evr- ópu og jafnframt þar sem leiðir hinna nýju hrað- skreiðu járbrautalesta, sem nú eru að ryðja sér til rúms, liggja saman. Þá spillir það að sjálf- sögðu ekki, að þessi nýi bær mun rísa í grennd við París, eina glæsileg- ustu höfuðborg Evrópu. Nú hafa um 400 fyrir- tæki þegar tekið sér að- setur í kringum Charles de Gaulle flugvöllinn og þar er nú vinnustaður yfir 40.000 manns. Eftir sex ár er gert ráð fyrir, að þar vinni um 60.000 manns, en þá verður Air France væntan- lega búið að flytja höfuðstöðvar sínar í grennd við flugvöllinn. Gert er ráð fyrir, að um 12.000 manns eigi eftir að vinna í Ro- issypole, en fyrsti hluti bygging- anna þar var tilbúinn fyrir nokkr- um mánuðum og þess er vænzt, að unnt verði að taka þann hluta, sem eftir er, í notkun í lok næsta árs. í Roissypole eiga að rísa um 100.000 fer- metrar af skrifstofuhúsnæði, hótelum, verzlunarhúsnæði og ráðstefnusölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.