Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. i|í !ljS' 'j!' 'ýi if .M. 1 iá .1 I 1 1 lVíi : LISTISCHINDLERS BESTA MYND ARSINS! BESTILEIKSTJORI BESTA HANDRIT BESTA FRUMSAMDA TÓNL BESTA KVIKMYNDATAKA BESTA KLIPPING BESTA LEIKMYNDAHÖNNUN 195 mín Leikstjóri Steven Spielberg Saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. SÝND KL. 5 OG 9 LIF MITT RRÁ HÖFUNDUM LÍ/ MITT every moment counts MiCHAEL KEATON NICOLE KIDMAN MYLj/k sérfivert andartakj viðbót er eiííft... Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Keaton og Nicole Kidman) eiga von á sínu fyrsta barni, þegar þau frétta að Bob er með krabbamein og mun ekki lifa það að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu handa barninu, svo það viti eitthvað um pabba sinn. í gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi. SÝND KL. 5, 9 og 11.15. GÓÐAR MYNDIR í GOÐU BIOI! HÁSKÓLABÍÓ sýnir einnig síðar á árinu bestu erlendu myndina BELLE EPOQUE. Nú eru allra síðustu forvöð að sjá vinsælustu mynd allra tíma, JURASSIC PARK, sem fékk 3 Óskarsverðlaun. JURASSIC PARK verður sýnd um helgina. VANRÆKT VOR Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar! Stórskemmtileg dönsk gamanmynd. / NAFN/ FÖÐURINS ★★★★ A.l. MBL ★★★★ H.H. PRESSAN ★★★★ Ö.M. TÍMINN J.K. EINTAK BASKAHATIÐ 22. TIL 28. MARS DIAS DE HUMO Fyrir tveimur áratugum yfirgaf Pedro fjölskyldu, vini og heimaland. Á fimmtugsaldri snýr hann til baka og kemst að því að allt er breytt. Forvitnileg mynd frá forvitnilegri þjóð. SÝND KL. 9. | fl^hreyfimyndctj félagiö Næst á dagskrá er TOMMY söngleikurirm ódauðlegi 29. & 31. mars. ALVÖRU KVIKMYNDAKLÚBBUR 135 IVIÍN. DANIEL DÁY-LÍTVf'lS' ■ KMMA THOMPSON PETE POSTLETHWAITE LN THE NAME OF THE FATHER Guilford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklaus í fangelsi og breska réttarkerfið þverskallast enn við að veita þeim uppreisn æru. SÝND KL. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. YS OG ÞYS ÚTAFENGU Sýnd^kl. 7. Kenneth Branagh og Emma Thompson í ærslaleik Shakespeares. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ORLAGAHELGI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Bella: Nærmynd af fjöldamorðingja. ALLRA SlÐUSTU SÝNINGAR U JEFF RUOFF heldur fyrirlestur í Lögberg-i, húsi lagadeildar HI, laugardag- inn 26. mars kl. 14. Auk þess sýnir hann kvikmynd sína „Hacklebarney Tu- nes: The Music of Greg Brown“ í Norræna húsinu hinn 29. mars. Jeff Ruoff er kvikmyndagerðarmaður sem stundar doktorsnám í kvikmyndasögu við Uni- versity of Iowa í Bandaríkj- unum. í vetur hefur hann unnið að rannsóknum í Par- ís í tengslum við doktors- verkefni sitt sem er um franska kvikmyndagerðar- manninn Jean Ruoch. Ruoff kemur hingað til lands í boði félagsvísindadeildar Háskóla íslands, Fulbright- stofnunarinnar og Félags kvikmyndagerðarmanna. ■ STEINFRÓÐI sem er hópur áhugafólks um steinasöfnun og jarðfræði, hefur ákveðið í samvinnu við Fjölbrautaskóla Suður- nesja og Sparisjóðinn í Keflavík að setja upp steina- sýningu. í tilefni sýningar- innar kemur út blaðið Stein- fróði sem inniheldur fróðleik um jarðfræði Reykjanes- skagans, steinasöfnun og loftsteina. Sýningin verður haldin í Fjölbrautaskóla Suðurnesja laugardaginn 26. mars og sunnudaginn 27. mars frá kl. 13-20 báða dagana. ■ Á FÉLAGSFUNDI í Alþýðubandalagsfélagi Grindavíkur hinn 20. mars var eftirfarandi framboðs- listi til sveitar- stjórnarkosn- inga í vor sam- þykktur. Hann skipa: 1. Hinrik Bergsson, vél- stjóri, 2. Val- gerður Áslaug Kjartans- dóttir, bankastarfsmaður, 3. Guðmundur Bragason, rafeindavirki, 4. Hörður Guðbrandsson, verkamað- ur, 5. Sigurður Jónsson, matsmaður, 6. Unnur Har- aldsdóttir, húsmóðir, 7. Ey- þór Björnsson, sjómaður, Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8. Olga Gylfadóttir, hús- móðir, 9. Oðinn Hauksson, sjómaður, 10. Elísabet Sig- urðardóttir, húsmóðir, 11. Kristín Gunnþórsdóttir, veitingamaður, 12. Guðjón Gunnlaugsson, nemi, 13. Sigurjón Sigurðsson, sjó- maður og 14. Steinþór Þor- valdsson, vaktmaður. Hin- rik Bergsson er núverandi bæjarfulltrúi flokksins. ■ KYNNING í Krip- alujóga verður haldin í Jógastöðinni Heimsljósi, Skeifunni 19, 2. hæð, laug- ardaginn 26. mars kl. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.