Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 45
VDDA F26.193/SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 45 HÆFILEIKAR Fetar ekki í fót- spor móður sinnar T'ara Newley, dóttir leikkonunnar Joan Collins, hefur ekki í hyggju að feta í fótspor móður sinnar eins og svo margir hafa búist við heldur föður síns Anthony Newley. Hún segir að það geti tekið fólk tíma að átta sig á því að hún sé vel fær söngkona og lagahöfundur. Reyndar hefur það reynst svo, því undanfarin tíu ár hefur hún reynt fyrir sér í London, en er nú fyrst að slá í gegn með lögum eins og Save Me from Myself af samnefndri smáskífu. Ný smáskífa er væntanleg frá henni innan tíðar og heitir hún Natural High, on the Way. Hin þrítuga Tara Newley, dóttir Joan Collins, er að slá í gegn í London með söng sínum. Morgunblaðið/Rúnar Þór AKUREYRI Grease og brúðarvalsinn í sama dansi Brúðhjónin Ágústa Björnsdóttir og Pétur Bjarnason, sem reka Selnesti á Akureyri, brugðu út af vananum þegar þau dönsuðu brúðarvalsinn laugardag fyrir páska, en fyrr um daginn hafði séra Þórhallur Höskuldsson gefið þau saman í Akureyrarkirkju. „Jú, það er rétt, við brut- um upp brúðarvalsinn með því að bæta Grease inn í hann,“ sagði Ágústa þegar Morgunblaðið innti hana eftir þessu. „Við höfðum farið í danstíma til að læra vínarvalsa en það gekk ekki of vel. Eg hafði kennt Pétri takta í Grease-dansi og þegar kom að brúðarvalsin- um stakk hann upp á að við spiluðum einnig Grease. Voru fyrst spilaðar 15 sekúndur af vínarvalsi og síðan sama úr Grease. Það kom fólki verulega á óvart þegar ^ rokktakturinn kom allt í einu inn í eftir að við höfðum svifið virðulega um gólfíð í upphafi," sagði Ágústa. „Pétur komst reyndar í svo mikið stuð að hann gleymdi sporunum en ég reyndi að fylgja á eftir og allir höfðu gaman af.“ Unglingaklúbbur Islandsbanka, UK-17, sker sig úr og þetta veit hún eins og aörir unglingar. Hún fm hefur sérstakan sparireikning og lœtur íslandsbanka millifæra, viku- H^^ lega, vasapening af reikningnum inn á Vasakortareikninginn sinn. Síöan fer hún í Hrabbankann meö UK- 7 7 Vasakortib te^Ur Ut 0t re'kn'n9num Þe9ar henni SF ' hp. 4 hverju hausti fœr hún UK- 7 7 Dagbók og þegar hún geröist félagi fékk hún UK- 7 7 kassettu meö vinsœlum f lögum. Hún notar oft UK- 7 7 afsláttarbókina sem veitir afslátt á fjölmörgum stööum. Hún fœr reglulega sent UK- 7 7 fréttabréf þar sem kynnt er allt þaö nýjasta sem er á döfinni í klúbbnum og hún fœr á hverju ári alls konar afsláttartilbob s.s. á „ _ \ bíómyndir og tónleika sem og dúndurafslátt jfllf ::N \ I jjjl. af UK- 7 7 bolnum. Hún fœr fjármálaráb- ÆfMfö gjöf hjá þjónustufulltrúa íslandsbanka og veit því vel aö peningarnir endast lengur meö þvíaö sníöa sér stakk eftir vexti. Annars er hún alveg eins og hinir skóla- I H |i H l - félagarnir sem eru í UK-17, nema H H Wm ■ -il;- : fí m mL . hún er alltaf hœst í eblisfrœöi H H fjjmk Æm „f® og sparar pening meö því ab HkS |1 1 mm vM'S: A l í» I t át m 4- i '4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.