Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Viðræður við ráðamenn ganga vel í dag og þú mátt eiga von á kauphækkun eða betri aðstöðu í starfi. Allt • gengur þér í hag. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Þú átt árangursríkan fund með ráðgjafa í dag. Ástvinir eiga saman góðan dag og heimsækja gamla vini saman í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú kannar nýjar leiðir til að bæta afkomu þína. Þér berst áhugavert tilboð sem krefst mikillar vinnu og lofar góðu um árangur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$6 Þú átt mikilvægar viðræður við vini og ástvini í dag. I kvöld gætir þú farið út að skemmta þér. Ástarsamband styrkist. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinur er örlítið sár í dag og þarfnast umhyggju. í kvöld ættir þú að vera með fjöl- skyldunni og ef til vill bjóða heim vinum. Meyja (23. ágúst - 22. seotemberi Þú átt ánægjuleg samskipti við barn í dag. Ferðalag gæti verið á næstu grösum. Ovæntur fagnaður bíður þín í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þetta er happadagur fyrir þá sem leita sér að íbúð og viðræður við fulltrúa lána- stofnana og fasteignasala skila árangri. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)(j0 Þú átt auðvelt með að ná samkomulagi við ráðamenn í dag. Þú mátt eiga von á góðum fréttum símleiðis eða í pósti. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þróunin í peningamálum er þér hagstæð og viðræður við sérfræðinga skila árangri. ?umir hljóta viðurkenningu fyrir störf sín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Ef þú lætur hendur standa fram úr ermum í vinnunni í dag gengur þér allt að ósk- um. Vinur gerir þér greiða í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér miðar vel áfram við lausn á gömlu verkefni í vinnunni og árangur er í sjónmáli. Kvöldið verður rólegt. jr________________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sír Sumir bregða sér milli bæja til að heimsækja vini í dag. Þér verður boðið í spennandi samkvæmi og þú nýtur mik- illa vinsælda. í Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekkiý traustum grunni j vísindalegra stadreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Tígulkóngurinn er spilið sem allt snýst um í 6 hjörtum suðurs. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG6 ▼ 954 Vestur * Austur ♦ 8 T.TLÍ, 7'* ♦ D10974 ▼ 106 ▼ G82 ♦ K1093 ♦ G75 ♦ G109862 s«ður 454 ♦ A532 ▼ ÁKD73 ♦ ÁD4 Suður 1 lauf* 3 hjörtu 6 hjörtu *á Vestur Norður Austur 2 lauf 2 grönd Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Pass * sterkt lauf Útspil: spaðaátta. Sagnhafí prófar spaðagosa en austur á drottninguna. Hún er drepin og öll hjörtun fímm tekin. Spaða síðan spilað á kóng blinds. Úrvinnslan er einföld ef vestur hendir tveimur laufum. Þá er honum spilað inn á síðasta lauf- ið og sagnhafí fær lokaslagina tvo á ÁD í tígli. Besta vörn vest- urs er því að fara niður á tígul- kóng blankan: Norður ♦ 6 ▼ - Vestur ♦ 8 Austur ♦ - ♦ KD7 ♦ 109 ▼ - ♦ ? II ▼ - ♦ ?75 ♦ G1098 Suður ♦ 53 ♦ - ▼ - ♦ ÁD4 ♦ - Þegar sagnhafi tekur lauf- kóng er ljóst ao ínnKasuu er ur sögunni. Austur hendir tígli og það gerir suður einnig. En þegar laufdrottningu er spilað er aust- ur í svipaðri klemmu og vestur áður. Hann verður að halda í tvo spaða, því annars hendir suður tíguldrottningu og fríspilar spaðaþristinn. Þar með hljóta báðir andstæðingarnir að vera komnir niður á einspil í tígli, svo kóngurinn kemur í ásinn, hvoru megin sem hann er. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í einvígi Norðmannsins Simen Agdesteins (2.595) og Michael Adams (2.660) frá Englandi sem fram fór í Ósló um páskana. Agdestein hafði hvítt og átti leik. Adams var að leika gróflega af sér með 30. - Hcl-dlTÍ en eftir 30. - Hxfl-t- 31. Kxfl - Bb5 mætti svartur vel við una. 31. Rf5! og Adams gafst upp. Hann getur ekki bæði varist 32. Rxe7+, sem vinnur svörtu drottn- inguna, og 32. Dh6 með máti á g7. Einvíginu lauk með jafntefli, 2-2. Agdestein vann fyrstu og síðustu skákirnar, en tapaði hin- um tveimur. ii;:i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.