Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ1994 51 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ S//VT/ 32075 HX Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mannræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blab allra landsmanna! ..u.í i -kjarnimálsins!, Trylltar nætur „... full af lífi, átökum og hraða... eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka... mjög athyglisverð mynd." A.I., Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÆVIS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 16 ára SÍMI 19000 KALIFORMIA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Ferðalag tveggja ólíkra para um slóðir al- ræmdustu fjöldamorð- ingja Bandaríkjanna endar með ósköpum. Aðalhlutverk: Brad Pitt („Thelma & Louise", „River Runs Through It") og Jullette Lewis („Cape Fear", „Husbands and Wives"). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: í kvöld nokkur sœti laus, lau. 21/5, fös. 27/5. ATH.: Síðustu sýningar! • BAR PAR SÝNT1ÞORPINU, HÖFÐAHLfÐ 1, kl. 20.30. Sun. 15/5, aukasýn. fim. 19/5, fös. 20/5, mán. 23/5, 2. í hvítasunnu. Síðustu sýningar á Akureyri. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Tengjast ættir Camillu og Karls? ►ÞAÐ gæti farið svo iun- an tíðar að Karl Breta- prins geti hitt Camillu Parker-Bowles án þess að um það sé fjallað sérstak- lega sem fréttaefni. Þann- ig er að Peter Phillips, 17 ára sonur Onnu Breta- prinsessu, sér ekki sólina fyrir Lauru dóttur Cam- illu, sem einnig er 17 ára. Þau hafa umgengist í mörg við hin ýmsu tæki- færi en siðasta sumar breyttist vinskapurinn í ást og hafa þau sést oftar saman síðan. Er því aldrei Hjónabandið brostið ►LIS A Marie Presley, dóttir rokkkóngsins Elvis Presley, hefur verið gift tónlistarmanninum Danny Keough undanfarin sex ár. Þrátt fyrir mikil auðæfi hefur Lisa Maria séð um heimilið sjálf og ekki viljað fá sér húshjálp. Hún hefur einnig verið litið fyrir sviðsljósið en lagt áherslu á að lifa eðlilegu lífi. Það sama gegnir ekki um eig- inmanninn að því er sagt er og mun honum þykja hið ljúfa líf eftirsóknar- vert. Lisa Maria hefur því m.a. af þeim sökum gefist Ein umtalaðasta mynd ársins. MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11,15 Bönnuð innan 12 ára. Lisa Marie Preley og Danny Keough. upp á þjónbandinu. Lisa r Marie og Danny deila með sér forræði barnanna, Danielle 5 ára og Benjani- íns eins árs. TOMBSTONE Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PETER Phillips er ást- fanginn af Lauru Par- ker-Bowles, sem sést hér með móður sinni Camillu. að vita hvort úr verður hjónaband. ÞJOÐLEÍKHUSIÐ sími 11200 ''•VíV - Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld, uppselt, aukasýning á morgun kl. 20, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní - sun. 5. júní - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní - fim. 16. júní. Síðustu sýningar í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum I dag kl. 14, nokkur sœti laus, næstsíðasta sýning, - á morgun kl. 14, uppsett, sfðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí, nokkur sœti laus, - mið. 18. maí - fim. 19. maí, uppselt, - fös. 20. maí, uppselt, - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiöslukortaþjónusta. Munið hina ghesilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - 2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYK(AVIKtlR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sun. 15/5, fim. 19/5, fim. 26/5, lau. 28/5, fáar sýningar eftlr. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egii Ólafsson. í kvöld fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5 fáein sæti laus, allra sfðasta sýning. Geisladiskur með iögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alia daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alia virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke FOLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.