Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 B 21 R AO AUGL ÝSINGAR Raufarhafnarhreppur óskar eftir tilboðum í yfirbyggingu íþrótta- húss. Verkið felst í að reisa burðarvirki úr límtré, klæða með Yleiningum og þakstáli. Reisa og klæða timburveggi. Útboðsgögn fást á Verkfræðistofu Norður- lands hf., Hofsbót 4, Akureyri, og skrifstofu Raufarhafnarhrepps, Aðalbraut 2, Raufar- höfn, frá og með föstudegnum 13. maí nk. gegn 15.000 kr. tilboðstryggingu. Tangarhöfði 13 Opiðídag kl. 12-14 Til sölu þetta iðnaðarhúsnæði sem er ca 390 fm auk millilofts. Húsið er steinsteypt, byggt 1979. Teikningar á skrifstofu. Allar nánari upplýsingar veitir: Borgareign, fasteignasala, sími 678221, fax 678289. Verslunarhúsnæði íHafnarfirði 200 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð óskast til leigu. Góð bílastæði nauðsynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „M - 12180“, fyrir 20. maí. Til leigu skrifstofuhúsnæði Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Mjög góð staðsetning miðsvæðis í borginni. Húsnæðið er bjart og snyrtilegt. Upplýsingar í símum 678947 og 678787 frá kl. 9-17 alla virka daga. Til leigu Tryggvagata 8 2. hæð 355 fm. Má skipta í 2-3 einingar. Fallegt útsýni yfir höfnina. Hentar vel sem veitingastaður, skrifstofur eða teiknistofur. Einnig til leigu Hellusund 3. Skemmtilegt 70 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Upplýsingar gefur Karl í síma 91-20160, fax 623585. Aðstaða til fiskverkunar Aðstaða óskast til fiskverkunar vegna útflutn- ings með flugi, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. maí merktar: „Fiskverkun". Til sölu atvinnuhúsnæði sem er á stór-Reykjavíkursvæðinu, um 1000 fm. Er í góðri leigu í mörgum einingum. Mjög góð áhvílandi lán. Ýmis skipti koma til greina. Ahugasamir sendi nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Húsnæði - 11724" fyrir 25. maí. Iðnaður - stálgrindarhús Til sölu eða leigu stálgrindarhús 380 fm í nýju iðnaðarhverfi. Lóð ca 4.400 fm með byggingarrétti á öðru húsi. Þrjár stórar inn- keyrsludyr, hæð 4,20 m, breidd 4 m. Staðsetning, Hringhella v/Stálbræðsluna í Hafnarfirði. Hentar vel fyrir grófan iðnað. Áhvílandi 2,5 millj. Í7 ár. Verð 5,5-6,0 millj. Upplýsingar í síma 651122 og á kvöldin í síma 41383. Sumarbústaður óskast Óskum eftir að kaupa sumarbústað á falleg- um stað, ca 50-120 km frá Reykjavík. Gott land kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-36862 eða 91-684168 e. kl. 17, eða sendið tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „B - 4714“. Verslunin Jata auglýsir Tilboð maímánaðar Tilboð 1: Ef þú kaupir þrjá geisla- diska, faerðu fjórða diskinn frían. Tilboð 2: Ef þú kaupir tvo geisla- diska, færðu eina kassettu fría. Athugið: Þetta tilboð stendur til 6. júnf. Opið virka daga frá ki. 9-18. Laugardaga frá ki. 10-13. Jata - fyrir þig. /erslunin Hatun2 lOÖReykjavtk W Hátúni 2, sími 25155. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Húsahreinsun Hreinsum út trufl- anir og óróleika i húsum á andlega sviöinu. Upplýsingar í síma 18130 og 618130. Stjórnin. Spíritistafélag íslands Anna Carla Ingva- dóttir, miðill, verður með fyrir- huguð námskeið í andlegurn fræð- um. Byrjað frá grunni. Námskeiðin standa I 12 stundir og taka 3 daga. Hámarksfjöldi 10 til 12 manns. Reynt verður aö fara út í per- sónulegar leiðbeiningar fyrir hvern og einn. Verð 4.500 kr. Nánari upplýsingar veittar (slma 40734. Opið kl. 10-22 alla daga. Euro og Visa. Söfnuðurinn ELÍM, Grettisgötu 62 Kristilegar samkomur Sunnudaga: Almenn samkoma kl. 17.00. Þriðjudaga: Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Nýja postulakirkjan Islandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Karlheinz Schumacher postuli þjónar. Hópur frá Bremen í heimsókn. Verlð velkomin f hús Drottins. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræli 2 Kl. 11.00 Helgunarsamkoma og sunnudagaskóli. Lautinant Sven Fosse talar. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Scott Polling ásamt fleirum frá varnarliðinu á keflavíkurflugvelli syngja, vitna og tala. Velkomin á Her. Audim'kka 2. Kópmvijur Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Strax að lokinni sam- komunni verður tekin fyrsta skólfustunga að fyrirhugaðri ný- byggingu Krossins í Hlíðarsmára í Kópavogi. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Samkomur verða ekki f Auð- brekkunni um hvftasunnuhelg- Ina heldur verðum við á móti f Hlfðardalsskóla. SltlQ ouglýsingor iQfflhjQlp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Barna- gæsla. Vitnisburðir. Ræðumaður Kristinn Ólason. Kaffi að iokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. \t---7 7 KFUM Almennur félagsfundur verður í aðalstöðvunum við Holtaveg nk. þriðjudag kl. 20.00. Fundarefni: Framtíð félaganna og notkun aðalstöðvanna í þágu starfsins. Fjórar stuttar framsögur og umræður. Fjölmennum! Stjórnir KFUM og KFUK Biblíuskólinn við Holtaveg ■ Byggt á bjargi Munið námskeiðin: Bréfið um gleðina Skúli Svavarsson les Filippíbréf- ið og útskýrir. Þriöjudaginn 24. maí og 7., 14. og 21. júnf kl. 20.00. Verð kr. 800,-. Staður: Aðalstöðvar v. Holtaveg. Náðargjafirnar Klara Lie frá Noregi kennir um náðargjafirnar, ábyrgð okkar og þjónustu f ríki Guðs. Annan hvítasunnudag kl. 10-17 (matur og kaffi innifalið) og þriðjudaginn 24. maí kl. 20-22. Verð kr. 1600,-. Staður: Kristniboðssal- urinn, Háaleitisbraut 58-60. Skráning og nánari upplýsingar á aðalskrifstofunni kl. 8-16, sími 678899. Á by Kristilegt félag yy heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn mánu- daginn 16. maí kl. 20.00 í Safn- aðarheimlll Laugarneskirkju. Séra Karl Sigurbjörnsson fjallar um efniö: Dauðinn! Hvað svo?. Allir velkomnir. Ungt fólk með hlutverk í&m YWAM - Island Samkoma f Breiðholtskirkju f kvöld kl. 20.30. Eiríkur Skála prédikar. Mikill söngur og lof- gjörð. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega vel- komniri Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferðir sunnud. 15. maí: 1) Kl. 10.30 Botnssúlur. Gengið frá Hvalfirði á vestursúluna. Frá- bært útsýni, skemmtileg göngu- leið. 2) Kl. 13.00 Fjölskylduganga að Tröllafossi (í Leirvogsá). Gengið frá Hrafnhólum að Tröllafossi. Létt gönguleið. Verð kr. 1.100. Fritt fyrir börn að 15 ára aldri. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Miðvikud. 18. maí- lýðveld- isgangan, 5. áfangi. Sandskeið - Draugatjörn. Brottför kl. 20.00 (um 1'/i klst. ganga). Lengri ferðir um hvítasunnu: 1) Snæfellsnes - Snæfellsjökull 2) Öræfajökull - Skaftafell 3) Skaftafell - öræfasveit 4) Þórsmörk 5) Tindfjöll - Emstrur - Þórsmörk. Fimmvörðuháls. Brottför laugar- dag (21. mai) kl. 8.00. Farmiðar og upplýsingar á skrifstofu F.l. Opið hús Þriðjudaginn 17. maí verður kynningarfundur f risinu, Mörk- inni 6, kl. 20.30. Kynntar verða feröir um hvítasunnuna. Farar- stjórar svara fyrirspurnum. Kaffi á könnunni. Ferðafélag (slands. VEGURINN Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera id. 11.00. Eitthvað fyrir alla aldurshópa. Almenn samkoma kl. 20.00. Prédikari Eiður Einarsson. Allir velkomnir. „Kærleikurinn er langlyndur hann er góðviljaöur ... kærleik- urinn fellur aldrei úr gildi.“ Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVIST [HaUveigarstig l • simi 614330 Dagsferð sunnud. 15. maí Kl. 10.30 Lýðveldisgangan Rifjaðir verða upp atburðir árs- ins 1934 i Rangárþingi. Útivistarferðir um hvíta- sunnu 20.-23. maf: Snæ- fellsnes - Snæfellsjökull Gengið verður á Snæfellsjökul og farið um áhugaverða staði á Snæfellsnesi. Gist í svefnpoka- plássi á Arnarstapa. Fimmvörðuhóls Gist verður í Fimmvöröuskála og gengið á skíðum út á Eyja- fjalla- og Mýrdalsjökul. Básar við Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir og góð gistiaðstaöa. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofunni. Dagsferð sunnud. 22. maí. Kl. 10.30 Grænadyngja 2. áfangi lágfjallasyrpu. Útivist. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 „Látiö orð Krists búa ríkulega hjá yður" (Kól. 3,16). Samkoma í kvöld kl. 20.00. Upphafsorö: Ástríöur Haraldsdóttir. Prédikun: Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. Þú ert velkomin(n) á samkomuna. ÍIRV* é FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins, 20.-23. maí: 1) Snæfellsnes-Snæfellsjök- ull. A. Ganga á jökulinn o.fl. B. Göngu- og skoðunarferðir á lægri slóðum. Góð gisting að Görðum í Staðarsveit. Silungs- veisla. 2) Öræfajökull-Skaftafell. Gengiö á hæsta tind landsins Hvannadalshnúk (2.119 m). Á laugardag kennd notkun brodda og ísaxa. Gist á Hofi í svefnpoka- piássi og tjöldum. 3) Skaftafell-Öræfasveit. Göngu- og skoðunarferðir um þjóðgarðinn og Öræfasveitina. Gist á Hofi. 4) Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Ágæt fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. 5) Tindfjöll-Emstrur-Þórs- mörk. Gengið á milli skála og endað í Þórsmörk. 6) Laugardag kl. 8. Flmm- vörðuháls-Þórsmörk. Gangan yfir Fimmvörðuháls á laugardeg- inum, gangan tekur 8-9 klst. Einnig hægt að fara beint (Þórs- mörk. Gist ( Skagfjörðsskála. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Munið oplð hús á þriðjudagskvöldið f Mörk- inni 6 (risl) um hvftasunnuferð- irnar. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.