Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 15 NEYTENDUR/TILBOÐ Gildir frá fimmtudegi til mánudags lambalæri...........488 kr. kg lambahryggur........478 kr. kg svínahnakki.........689 kr. kg svínasíða...........395 kr. kg kínverskar súpur 39 gr....39 kr. ananassneiðar 227 gr.....35 kr. grillkol 4,5 kg.........298 kr. grillkol 2,5 kg.........175 kr. BÓNUS Gildir frá fimmtud. til fimmtudags Kjarnafæði skinka.......759 kr. Kjarnafæði beikon.......659 kr. Kjarnafæði bjúgu........299 kr. Kjarnafæði grillsneiðar.679 kr. Asda mýkingarefni 21..........79 kr. Asda uppþv.lögur 500 ml...24 kr. HM tilboð 6*2 1 kók og leðurbolti ogHMblaðið..................1399 kr. nektarínur 1 kg..............97 kr. flatkökur ömmu...............29 kr. Svali 6 saman................89 kr. Emmess ísstaur 7 stk....197 kr. Síríus ijómasúkkulaði 4X100 gr, 4 fyrir 3 Rosti skálasett 3 saman..259 kr. After Eight 200 gr..........179 kr. F&A Gildir frá fímmtud. tii miðvikudags mömmupizza...................319 kr. Fairy excel 1/21 uppþv.l.105 kr. Jaffa appelsínuþykkni 31....299 kr. A Avaxta- og grænmetis- dagar hjá Hagkaup í DAG hófust sérstakir ávaxta-, og grænmetisdagar hjá Hagkaup og þeir standa fram til 15. júlí. Af þessu tilefni verða ávaxtadeild- ir sérstaklega skreyttar, Tóbi tóm- atur og Gulli gúrka koma í heim- sókn og verða með óvæntar upp- ákomur. Ymsar tegundir ávaxta og græn- metis verða á tilboðsverði, tómatar á 79 krónur kílóið, stykkið af avocado á 69 krónur, 79 krónur kílóið af steinlausum vatnsmelónum og íslenskt steinseljubúnt er selt á 59 krónur. Það verður einnig mjög fjölbreytt úrvalið þessar tvær vikur, t.d. verða margar beijategundir fáanlegar og ávaxta- og grænmetiskynningar í öllum verslunum Hagkaups. Vistvœnn i verki! ^etósstarf íslancfs6 að vitv*» Viö erum hluti af vistkerfi heimsins og þurfum aö lifa í sátt viö þaö. Flestar athafnir okkar hafa áhrif á umhverfiö á einn eöa annan hátt. Þess vegna leitast íslandsbanki viö aö sameina daglegan rekstur og um- hverfisvernd. íslandsbanki og starfsfólk hans hefur haft frumkvœöi í umhverfismál- um bceöi meö myndarlegum fjárframlögum sem og meö gróöursetningu á tugþús- undum trjáplantna víös vegar um land. Sérstakt umhverfisfélag innan íslandsbanka vinnur aö margháttuöum verkefnum á sviöi umhverfismála. Endurnýting og endurvinnsla í daglegum rekstri bankans er markvisst stefnt aö notkun á visthœfum rekstrarvörum. Nefna má aö megniö af þeim pappír sem bankinn notar er vistvœnn. Stór hluti alls pappírs sem til fellur innan bankans er flokkaöur og endurnýttur. Markvisst veröur haldiö áfram á braut endurvinnslu og endurnýtingar. Frœösla er forsenda árangurs Nú hefur íslandsbanki gefiö út bœkling um umhverfismál sem er fullur af fróöleik og ábendingum um þaö hvaö þú getur gert til aö lifa í sátt viö umhverfiö. Bæklingurinn liggur frammi í öllum útibúum bankans. Þaö er von Islandsbanka aö ábyrg stefna hans í umhverfismálum veröi öörum fyrirtœkjum hvatning til aö sýna vistvœn vinnubrögö í verki. GARÐAKAUP Gildir frá fímmtudegi til laugardags ísl.tómatar..............59 kr. kg Garðabæjargrilllegg. ...499 kr. kg. svínarifjasteik.........449 kr. kg kjúklingar..............597 kr. kg Amo komflex 1 kg..........269 kr. plómur 1 kgíöskju.......129 kr. pk paprika rauð/græn.......399 kr. kg afmælistilboð Kötlu: 10% afsláttur af öllum vörum. KJÖT & FISKUR FJARÐARKAUP kínakál...............125 kr. kg jarðarber 250 gr...........125 kr. samlokukex 300 gr...........89 kr. stórir hríspokar...........109 kr. Libero bleyjur.............795 kr. Up&Go buxnableyjur.........645 kr. AFA og POLO bolir..........898 kr. vinnuskyrtur...............842 kr. kinda innralæri............975 kr. rauðvínsl. lambalæri..669 kr. kg krydd. lambahryggur...669 kr. kg Tork pappír 2 rúllur.......498 kr. 10-11 BÚÐIRNAR Gildir frá 29.júní til S.júlí BKI lúxus kaffí ’/zkg......198 kr. Pampers bleyjur............798 kr. Egils appelsín 1/21 dós.....48 kr. Kim’s kartöflufl. 250 gr...198 kr. KEA grillpylsur............588 kr. maísstönglar 4 stk.........189 kr. Prince kremkex ............69 kr. Mars/Snickers/Twix/Bounty ..........................39 kr. jakkaföt (ullarblanda).9950 kr. barnakerra (regnhlífak.) ...1690 kr. HAGKAUP Gildir frá 30. júní til 6.júlí grillhamborgarar 2 stk..189 kr. vatnsmelónur...........79 kr. stk mangó..................59 kr. stk avocado................69 kr. stk Heinztómatsósa794gr.....119 kr. hamborgarabrauð 2 stk....29 kr. Venokex3teg..............129 kr. Sunquick appelsínuþ.....269 kr. Silhouette dömubindi....199 kr. Kims kartöfluflögur 175 g ..189 kr. ísl.tómatar.............79 kr. kg ananas..................79 kr. stk NÓATÚN Gildir frá 27. júní til 3. júlí lambalæri..............499 kr. kg nautalundir...........1799 kr. kg þurrkrydduð lambalæri..695 kr. kg nýr Ölfusárlax 1/1....598 kr. kg Frissi fríski 21..........99 kr. BKI kaffi 500 gr.........199 kr. vatnsmelónur............68 kr. stk jarðarber250gr.........139 kr. stk einnotagrill...........299 kr. stk Hobnobs250gr...........125 kr. stk ■ Helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.